Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 23. júní 1970
q
Myndarlcgir veitingastaðir og liðleg afgreiðsla.
Er íslenzkt kaffi yfirleitt vont?
Q Ungur maður vill gerast íþróttafréttamaður.
Skoðanaka manir fleipur og ábyrgðarhluti að
básúna út niðurstöður þeirra, geta skapað rangar
hugmyndir um almenningsálit.
□ Ólæti og uppivaðsla spilla fyrir sínum eigin mál-
stað.
O Óreiða kallar á sitt eigið mótvægi: sterka stjcm
og sterka lögreglu. ^
' □ ÉG SKRAPP norður í
• land um helgina í blíðu veðri
’ «n miklu ryki. Vegir voru af-
ieijtir á laugardaginn, en höfðu
' stórum batnað er til haka var
ekið á sunnudag. TJmferð gat
ekki talizt mikil, enda varla
' komið lag á hlutina eftir verk-
fallið. Það er til mikilla bóta
að merkingum fjölgar á þessari
' ieið þótt fjarri fari því að nóg
sé merkt af merkistöðum, ör-
' nefnum og leiðum. En það
{ gladdi mig að geta komið í
veitingaskála með nútímablæ.
Skálinn í Hvaifjarðarbotni er
• U1 fyrirmyndar um myndar-
skap, og þarf enginn að bera
kinnroða fyrir að sýna hann
1 útlendum ferðamönnum. Þá er
' vaiia hægt að búast við betri
yiðíökum á byggðu bóli en
maður fær í Staðarskála í
Hrútafirði; sá ég þess dæmi
hve forráðamenn þess veitinga-
staðar leggja sig- í líma til að
verða ferðamönnum. að liði.
ingastöðum, úti á landi og viða
í borgum og bæjum, er kaiifið
3em borið er á borð y.firleitt
slæmt; íslendiligar hBjóta að
fá orð á sig að • þeir búi til
einstáklega vont kaffi ef svo
fer fram sem verið hefur. Hin
islenzka aðferð til að búa til
k-affi er vandasöm, með -henni
skilst mér að kaiffi verði ekki
gott- nema vandvirknislega sé
unnið. Svo virðist ek!ki vera;
maðui’ fær oft.þunnt og bragð-
laust skólp. Ég segi þetta- ekki
■si' hótfyndni né af iöngun til
að koma með smáborgaralegar
aðfinnslur, heldui- af þvi lað
sjálfur vil ég helzt ekkert kaffi'
eða gott kaffi, og við erum að
hvetja erlenda ferðamerm til
að koma hingað, menn sem oft-
ast eru vanir meiri gæðum í
þessu efni en við bjóðum þeim
uppá. Það má ekiki gera n'eiitt
einhvemveginn, þá verðum við
sjálf og okkar land einhvern
veginn; en það enim við ein-
mitt á mörgum sviðum, iðkum
hið kæruleysislega handahóf og
erum svo hissa ef ékki er alltaf
verið að klappa fyrir okkrn-.
HEIMIR SVERRISSON,
Álftamýri 46, skxifar mér á
þessa leið:
„Ég hef ekki ska-ifað þér áð-
ur, en ég hef reynt að senda
bréf í pósthólf Vikunnar og til
Velvakanda Mörgunbla'ðsin'S.
Hjá þei'm hef ég 'ekki fengið
svar ennþá, svo ég sný mér til
þín, Gvendur minn, og vona
að þú sjáir þér fært að svara
mér. Og þá er bezt að snúa
sér lað spumingunni, hún er
þannig: Hvaða skóia þarf mað-
ur að fara í af maður viil reyna
að gerast íþróttafréttaritari
dagblaðs, hvað tekur námið
langan títíJa, hve ‘hátt er aldurtc
takmarkið, nægir unglingapróf
tdl inngöngu, eðá hvaða próf
þaii-f maður að hatfa. —Heixnir“.
i
FYRIR ÞESSA starfsgrein
er engin sérmenntun þótt auð-
vltað þurfi að gera ýmsar mik-
verður að gera til aiilfl?a sem í
blöð skrifa, Allir sem í blöð
skrifa og þeirra á meðal íþrótta
fréttamenn þurfa að hafa stað-
góða almennia menntun, en þar
með er ekki sagt að einliverrar
sérstakrar skólagöngu verði að
kretfjast. Ef Hermir hefúr hug
á að gerast íþróttaífréttamður
ætti hann að búa sig undir það
ttieð því að fara í einíhvem góð-
an skóla og stunda rtámið af
kappi. Hann þarf lað kunna
e'rlend tunguntál a.m.k: ensku
vera góðtir istenzkumaður og
hatfa staðgóða þefldcingu yfú’-
leitt í almennum greinum.
A
LESANDI ALÞÝÐUBLAÐS-
INS skrifar mér og birti ég
megioefni bréfsins þótt tilefnið
sé líklega brottnumið nú; „Eg
átti nýlega leiíð um sundið sem
liggur milli Snorrabrautar og
Barónstígs rétt fyrir neðan fyr-
irtækið Luktina. Ég veit að
það var verkfall og sorpílát
höfðu ekki verið losuð, en borg
arlæknir eða fulitrúar ha!ns
hefðu átt að finna ódauninn
og blaðamenn að fara að sjá.
Blessuð litlu börnin, allf niður
í tveggja ára, leika sér þama
innan um ósómann, og fæ ég
ekki skilið hvers vegna feður
þeirra og mæður kvarta ékki
til heilbrigðis ytfiievaldaninia. >—
Lesandi AlþýðublaSsins“. —■
Þetta hefur vatfáteust etoki ver-
ið gott \-ið gerðar eins og á
stóð, en bréfið birti ég þótt
verkfallið sé gengið um garð
vegna þeinra góðu eftirtektair
og tilífinningar fyrir almeninri
velferð sem í því kemuir fram.
A
ÉG GET EKKI orða bundizt
yfir úrslitum brezku kosning-
anna. Ekki svo að skiijá að ég
undrist iað jatfnaðármenn misstu
meirihlutann, það er vaninn í
Bretlandi þegar annar flötok-
uriren hefur verið við völd um
ainn, og ég tel hollt að skipt
sé anreað slaigið um stjórn. En
ég get etoki þafgað yfir vaniþótott
un minni á því sem toálteið er
endá halligt á sveif með Wil-
son. Með þessa vifcnes'kju gamga
menn til lcosninga, og hún hef-
ur áreiðanlega oft áhritf á við-
horf maren'a. Sumir koma ef til
vill til fylgis við Wilson vegna
þess þeir vilja gjaman vera'
með þeim sem sigrar, en aörir
sem gjarrean vilja fýlgja hom-
um harfa lítoa- toannski setið
heima áfþvi þeir töldu hann
vissan með si'gur. En sVo kem-
ur bara í ljós að skoðanakönn-
unin er tóm vitlevsa. Enginin
hetfur tapað meira í þessum
kosndngum en stooðan'akanna'na-
menn. Nú langar mig til að
spyi-ja: Er það ekki ærinn
ábyrgðarhluti að veira með slík-
EN NÚ LANGAR MIG til
að koma með smáborgaralega
umkvörtun: -f íslenzkum veite
léika að geta farið liðléga með
íslenzka tungu, en þá toröfu
skoðanakönnun. í nafni víð-
ilvægar kröfur til iþróttafrétta- tækustu þekkingar og vísinda-
manna. Þeii- þurfa fyret og legra vinnubrágða er það
fremst að hafa þann góða hæfi- básúnað út að meirihluti kjós-
ar afdráttarlausar yfirlýsihgar
um skoðanir manna í sambandi
við kosningar? Þær geta gefið
alranga hugmynd um almanna
viðhorf.
1
ANNAÐ VAR ATHYGLIS-
VERT: Öfgamaðurinn Powell
va.nn og kom sterkur úr leikn-
um. — Ég veit efcki hvort
menn gera sér nógu ljósa grein
fyrir því að ólæti og óeirðir í
sambandi við þjóðfélagsbrey-t-
inga-r spilla oft til mikilla
mun-á fyrif málstað Sínum hjá
byrrlátu fólki sem er sjá-lft
etoki mjög óánægt með sinrt
hlu-t. Það sér þannig bara ólæt
in, en gleyrnir ástæðunni fyrir
álátureum. Ég hef á öðrum stað
bent á það að mikil óeirð —
sem toan-n áð vera -atf fylliiega
eðl-ilegum rótúm runnin, t. d.
af h-remni vanþóknun á þjóð-
félagslegum ra-n'gi'ndum — get-
ur leitt af sér það viðhorf að
efla eigi gífurlega lögreglu og
ataennan aiga, kaninstoi allt yfir
í, það að koma upp hálfgerðu
lögregluríki.
v
ATHUGIÐ AÐ STÓR meiri-
hluti fl'estra vestræn-a þjóða er
kym-látt fólk sem er ekki mjög
óánægt með hlutskipti sitt —
-endaþótt margir sjái van-kant-
■an'a á ötoka-r þjóðfélagBformi og
ljái fúslega máls á að leiðrétta
þá. Hvenær missir þetta fólki
þölinmæðin-a ef óreiða og uppi-
vaðsla fer í vöxt? Hve margt
-af því biður fljótlega um meiri
aga? Það er því hætt við að
þær óróaöldur sem n-ú fara
um heiminn geti alið upp á
móti sér til-hneigingU til að
•koma upp stertoum stjórnum
sem vimtna sitt verk af meira
hlifðarleysi en við ei'gum að
venjast. Við þekkjum slíkair
stjórmr frá Austu-r-Evrópu. —
Ef til vill er -sigur Powells
ábendin'g í þessa átt. —
Götu-Gvendur.
PUNKT AR ••••••••••
□ Björn Jónsson annar helzti
fofystumaður Samtaka frjáls-
lyúdra og vinstri manna er gam
alr'eyndur. stjómmálamaður og
fyl'ginn sér eins og gengur. —
Þegar liann stöfnar um sig
.samtök eða stjórnmálaflokk til
geta réttlætt setu sína á
Alþingi og áhrif víðar á stjórn-
im lasviðinu, fer'því Víðs fjarri,
að bonum fylgi sá ferski and-
lih st, sem minni spámenn hinna
ný u stjórnmálasamtaka boða.
Jíiíni Jónssyni dytti til dætnls
aidrei í hug að hafna samvinnu
við „gömlu flokkana", þegar
stjómmálaleg áhrif væru í boði.
Þetta sannaði Björn í samtali
við „Verkamanninn", sem ■ er
málgagn Samtaka frjálstyndra
og vinstri manna á Norðurlandi
á dögunum, þegar blaðið átti
við hann viðtal um niðurstöð-
ur kosninganna, en Nýtt land,
frjáls þjóð, vitnar hróðugt í
þetta viðtal í leiðara sínum.
í niðurlagi leiðarans hefur
N.I., f.þ. eftir Bimi Jónssyni:
„Fyrsta áfanga hefur verið náð
og sóknin að þeim næsta: Stór-
sigri r næstu Alþingiskosning-
um og úrslitaáhrif á myndun
róttækrar og umbótasinnaðrar
ríkisstjómar er hafia“.
Af þessseri klauaú er ljóst, að
Ðjöm Jönsson ætlár flokKi sín-
um ráðherraisrtóla- í naestu ríkis-
stjórn. En Bjöm Jönsson veit ó-
sköp vel, að flo-tokui- haais fær
-eicki úrslita'áhrif á myndun
róttæfcrar og umbótasinnaðiran
•ríkisstjórnar, nenva hann taiki
upp samvinnu við aðra Sfcjórn-
málaflokka. Væri því flróðlegt
rífcisstjóminini væntanlegu, en
hverjir eru „umbóta>sinniaimiir“?
Nerna hann. sé ef ti-1 vill að
hugsa um samvinmi við mad-
domu framsókn eða sjálfan
>rhöfuðaindstæðiniginn“, Sjálf-
st æði sf lo'fcldmn ?
HM í bridge
að vita, með hvaða flokfcum □ Eftir 6 umferðir á heiiiis-
BjÖrn Jónsson vill stotfna til meiistarakeppninni í bridge,
áðumefndrar rikisstjórnar. — Kannski það sé engin tilviljun sem háð er í staðan þessi: Stokitohólmi, , var
að Bjöm talar -um „róttæka og Bandaríkin 444-231 96
umbótasinnaða“ ríkisstjóa-n en. Taiwan 243-237 61
etoki um róttæka vinstri Stjórn. Brazilía 318—297 58
Sjálfur telur hanai sig senni- Noregur 273-364 47
lega fulltnra róttækninnar í Ítalía 254—403 32
TROLOFUNARHRIþíGAR
L FIJóí afgrófSsla
| Sendum gegn jpósfkrlófú.
OUÐMi ÞORSTEINSSPH J
guflsmlður
BanfiastrásfT IX, '