Alþýðublaðið - 23.06.1970, Page 4

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Page 4
4 Þriðjiidlagur 23. júní 1970 Lislahálíð í Reykjavík NORRÆNA HÚSIÐ: í dag, þriðjudaginn 23. júní: kl. 12.15 Kammertónleikar, íslenzkir tónlistarmenn kl. 17.15 Clara Pontoppidan, Johs. Kjær við hljóðfærið Uppselt kl. 19.00 Clara Pontoppidan Johs. Kjær við hljóðfærið Uppselt kl. 21.00 „Andstæður" klassík og jaxx Kjel Bækkelund og Bengt Hallberg. Örfáir miðar eftir. Miðasala í Norræna Húsinu frá kl. 11.00. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: 1 kl. 20.000 Listdanssýning Cullbergballettsins: Love; Romeo og Júlía; Evrydike er látin. Lðunðmismunur Frakkar Miðasala í Þjóðleikhúsinu. Forkasfanlegt er flesf á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli hetri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlégu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag; Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið, FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttaka bakdyrameginn. M. 17,15. Þorfiomur karlsefni er væntanlegur írá Luxemborg kl. 18,00 í dag. Fer til New York kl. 1'9,‘00. Leifur Eirí'ks- son er. væntainlegur frá Glas- gow og London kl. 00,30 í nótt. Fer til New York M. 1,30. — Snorri Þorfkmsson er væntan- legur frá New York kl. 7,30 í fyrramálið. Fer til Luxemborg ar M. 8,15. Þorfi'nnur. karlsefni er væntanlegur frá New York M. 9,00 í fyrramáliö. Guðríður Þorbj arnardótti’r er væntan'leg frá New York M. 10,30 í fyrná málið. Fer til Luxemborgar M. 11,30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gu'lMaxi fór til London M. 8 í morgun. Vélin er væntanleg laftur til Kefl'avikur M. 14rl'5 í dag. Gullfaxi fer til Kaupm.- haifnar kl. 15:15 í da'g o'g er væntanleg þaðan aftur til Kefla víkur kl. 23,05 í kvö'ld. Gullfaxi fer til GTasgow ög Kaupmannahafna'r k'l. 8,30 í fyrramálið. — Fokker Friend- ship flugvél félagsins kemur til Reykjavíkur M. 17,10 frá Vog- um, Bergen og Kaupmanna- höfn. Vélin fer til Vogo, Berg- en og Kaupmannahafnar í fyrramálið kl. 7,45. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) ti£L Akureyrar (3 ferðir) til Horna fj ar ðar, ísa'fj airðar, Egilsstaöa og Húsavíkur (flogið um Akur- eyri). — Á morgun er áætlað láð fljúga tii Akureyrar (3 ferð ir) til ísafjarðar, Sauðárkróks, Egilsstaða (flogið um Akur- eyri) Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. t t SKIP Skipadeild SÍS. 23. júní 1970. — Ms. Arnar- fell er í Tteykj avík. Ms. Jökul- fell fór 17. þ. m. frá New Bedford til Reykjávíkur. Ms. Dísarfell er á Hom'afirði. Ms. Litlafell er í Svendborg. Ms. Helgafell er í Hafnarfirði. Ms1. Stapafell er á Akureyri. Ms. Mælifell er á Akureyri. Framhald af bls. 6. launamun nema breyta hugs- unarhætti fólksins. Kristindóm- urinn hefir verið boðaður í 2000 ár í núverandi mynd, Só^íalisminn hefur verið boð- aður og reyndur að vísu í miklu Styttri tíma, en miklu nær o'kk- ur í tíma, en hvorugt hefir dugað til þess að sannfæra fólto um að launa beri ráðherra og ‘landbúnaðarverkamann með sornu krónutölu í umslaginu við mánaðamót. Gemm obkur ljóst þessi sannindi og tökum síðan á við- fangsefninu. — Hvers vegna? Framhald af bls. 6. néfnd til að •endurs'koða trygg- irigalö'gi'n og mér skilst að hún • ós'ki eftir tillögum frá öðrum, isem er lýðræðislegt og eðlilegt. Væri ekki rétt að verkálýðsfé- lögin t-ækju til athugunar hver 'ei'^r að vera stefnan í almanna- trýgginga'málum, t.d. afstöðuna' til1 elDtrygginganna,' hvað væri eðli'Teg afstaða til sjúkratr’ygg- irrga o. s. frv. Þegat' tr-ygginga- lögin voru í smíðum í fyrstu, þá. íóru miklar urrræður fram ir.'nan verkalýðshreifingarinnar og. Alþýðuflokksins, væri nokk uð óeðlilegt að umræður þsss- ar hæfust að nýju, nógu lengi hefir verið sofið á verðínum. . Urpbætur þurfa sinn tíma, rnýj- •ar hugmyndir eru gagnlegar til að örva áhuga fóksins fyrir ■ máisfninu, auka skilning á því, tegja þáð daglegum viðfangs efn-um með upplýsingastarf- , sefni, umræðum, lýðræðisleg- : um aðferðum. ] Trvggingamar eru leið til i tekjujöfnunar, þær eru ætlaðar : til stuðnings sjúkum og ósjálf- . bjarga, þær eru ekki stofnaðar ; til.að verða féiagsleg afsteypa •gamalla hugmynda, heldur til að, bæta úr þörfum fólksins á Irverjum tíma. — Framhald af bls. 12. hverja Traldbefcrl skýringu á fjar veru þessara 'itianina úr liðinu, ien að þeir æfi ekki með lands- tiðinu. Aif hverju sem það staf- ar, er mönnum haldið luriian við land'sliðið sýknt og Iheilagt, án (þéss að ncikk.ur botni í því, hvers vegna svo er, og virðist orðin breytinga þörf á því fyrirbæri. gÞ — Sumarmót Framh. á bls. 4. Bragi Björnsson er með 'þrjá og þeir Einar M. Sigurðsson og Tryggvi Arason eru með tvo og hálfan. í fyrsta flokki -eru þeiir efstir Magnús Ólaís- son og Kristján Guðmundsson. (Frétt frá Taflfélagi Reykjavíkur). Kaupsamningar Framhald af bls, 1. fyrsta skipti frá 1. september 1970. Kau pgreiðsluvísitala Skal reilknuð með tveimur aukastöf- um. 3. gr. Samningur þessi gildir fi'á 1. júli 1970 og til sama tíxna og dómur Kjaradóms frá 30. nóvember 1967. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrka- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19. júní og verða 2 hóp- ar af eldri konum. Þá mæður með börn sín, eins og undan- fa-rin sumur skipt í hópa. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefndinni tali sem fyrst við skrifstofu Mæðrastyxtosnefndar að Njálsgötu 3, opið daglega frá 2—4 nema , laugardaga. Sími 14349. MINNIS- BLAD Tónabær. — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara: Miðvikudaginn 24. júní verður opið hús, frá klukkan 1,30— 5,30 e. h. í síðasta sinn fyrir sumarfrí. Mánudaginn 29. júní verður farið í Ásgrimssafn kl. 2 e. h. Nánari upplýsingar í síma 18 800. LISTSÝNING RÍKARÐS JÓNSSONAR við Menntaskólann (Casa Nova) hefur verið framlengd vegna mikillar aðsóknar til mánaðamóta. HeiSmerkurferð í kvöld kl. 20 frá Arnarhóli. (Áburður og snyrting) FLUG Flugáætlun Loftleiða h.f. Snoirri Þorfininsson er vænt- anlegur frá .Luxemborg M. 16.- 30 í dag. Fer til New Yoxto SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos OpiS frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. FLOKKSSIUtni) KVBNFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavik fer sína árlegu skíemmtif erð 4. og 5. júlí, þátttaka itilkynniist fyrir 1. júllí. Allar lupplýsinigar í sím- um 10488 AJIIdlís — 40934 Áslauig — 10360 Guð- rún og á skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 15020 —16724. Gervimatur, er það ekki ein- Lítil er blygðun kommuar nú hvers konar tyggigúmi? til dags. Hulin „mim-bikin:..“ Ég ihéf lalltaf igaman af að koma hingað upp, það rifjast upp svo margar berndkuiminninigar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.