Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðj'udagur 23. júní 1970
f
eru sem betur fer ekki mörg,
og þau eiga öll liáglaunafólk
innan sinna vébanda. Lágmarks
laun íil Jifsframfærslu er því
félcgslagt viðfangsefni þeirra
állra.
Hvers vegna er þá ekki gerð
tilraun til að mynda samstöðu
um athugLm á þessu vandamáli,
hvernig skuii taka á því, hverj-
ar séu réttlátus'tu lauinir og
einföldustu og hvernig skuli'
vinna að þeim?
Hvaða af'riði þarfnast eink-
um úrl£U-.nar? E.t.v. fyrgt og
fr&mst á hvern hátt uiwiit sé cg
rétt að bæta efnahag'aaí'komu
láglaunafólks, án þess að alliir
launþegar þurfi a'ð fá iauna-
hæklcun í sömu viku.
Til þess eru ýmsir möigui'sák-
ar. s.s. með félagsmálslöggjöf,
skattalöggjöf 'o.fl. opimberum
aðgerðum. En ef s'Mk aðetaða j
næs't ekki, þá þurfa launþ'eg- .
arnir að læra meiri og beíri I
samhjálp en hiingað til hefir I
veríð béitt. Hvens vegna t.d. "
VEGNA?
+ Löggjðf og láglaunavandamál
Þegar vilnnudeilu verka-
ianna og verkakvennia er lo'k-
ið, hefst framhaldið. Kj'ana-
aamruningar við alia aðra hópa
launamanna í landinu.
Almenningur spyr: Hvers
Vegna þarf lægst launaða fól’k-
ið að fara í verkfali, fóma tíma
sírrum og kröftum án veruillegs
stuðnings frá öðrum launþeg-
um? Allir uppskera þó arðinn
'af striti þeirra.
Þetta er vandamál, sem vert
er fyllstu athugunar og von-
andi framkvæmda áður en
næsta hrina hefst, og ekki er
tíminn oflangur.
Og við skulum ganga beirrt
að viðfangsefninu sjálifu. Heild
arsamtök laun'þega í larrdiiiU'
eru ek’ki tekin viðbótar iðgjöld
af þeim sem vinna, þegar félag- •
ar þeirra eru kqmmir í veTk-
fail? T.d. þegar sumir fá að
semja um hærra kaup s trax, |
til að vinna ekki stöðvist, |
mætti þá ekki a.m.k. mismun- *
urinn renna í verkfallssjóð. — *
Væri nokkuð ósanngjarnt að»
ver'kamemnipnir, sem héidu n
vinnu sinni og launum áfram
hjá vissum bæjarfélögum,
hefðu bara haldið sínu fýrrai
kaupi, en mismunurinn verið
greiddur af bæjarfélaginu beint
til viðkomandi verkalýðsíé-
lags?
Nýlega hefir verið skipuð
I
I
ER LAUNAMISMUNUR ■
Frarmha'ld af bls. 4.
NAUÐSYNLEGUR?
- er rélt að draga úr launamun þeim, sem nú eri
-er það mðgulegf án tjóns fyrir þjóðina!
1 Q Auð'vri.cUtjóicUéliag 'f jyg'gir'
' á samkeppm um aMa hluti, öll
lífsgæði, sem svo eru ríefnd.
' Auknum lífsþægindakröfum
verður að mæ-ta með aukinni
• fra’mieiðni, hagræðimgu, bættu
aki'pulagi, stjórnun,
1 Hverju fyrirtæki er nauðsym
' að tzryggja sér sem bezta starfs-
1 fcrlafta. Dugmikla stjómendur,
duglegt fólk og ekki nóg með
það, heldur þarf launiakerfið
að vera hvetjandi fyrir hvern
einstakling, til þess -að afköstin'
fari vaxandi, en fyrlr það verð-.
ur að greiða í -einhverju for-mi.
' Hagnaðarvonin >ex hvarvetna
notuð sem aflva'ki, sem keyri á
stafffsgetuna.
Kom m únistaþj öðfél ag byggiir
á jþví að standast santkeppni
vi'S auðvaldsþjóðfélagi® um
fyamleiðslu, lifsþægindi og
hérnaðarmátt.
Ihnbyrðis lúta öll fyrirtæki
' íopsjá rikisins og eru felld iran
í heiidaráætlun um fra'mlieiðslu
magn í hverri grein fjmir sig.
Til þess að tryggja framganíg
áætlunar hefir verið gripið til
þess að nota ákvæðisvimnukerf
ið sem auðvaldsþjóðfélaigið
hafði notað með árangri. Reynt
var að gefa því nýtt gidi með
ívafi hugsjónalegra slagorða,
og áhrifamikilli nafngift, —
Stakkanoffhreyfin'gin — en að-
lalhvötin var von um hærra
kaup.
Valdastétt í hvorttveggja
þjóðfélaigákerfinu er níauðsyn
að tryggja sér traiusta sam-
E'tarfsmenn, góða stjórrrendur,
skipuieggjendur, v-elmenntaða
tæknimerm og sérfræðinga. —
Þeim þarf að greiða hærri laun,
auk þess sem þeim er veitt
menntunin á kostnað almenn-
ings að meira eða minna leyti.
Niðurstaðan verður því, hvort
stjórnkerfið sem notað er, verð-
ur ekki hjá því komizt að nota
'auðgu narhvötina, hagnaðarvon
ein-itdklingsins til þess að starfs
kraft'ar hans nýtist.
Við veljum jafnan beztu
gæðavöru sem fæs-t, þó að verð-
ið sé' ívið hærra, ef við bara
höfum efni á því áð borga það
sem upp er sett.
Sama sjónarmið ræður á
lauraamairkaðnum. Eif fötin end-
ast betur með því að dýf« þeim
í eitthvert efni eða þríf'a þau
íir sérstökum vökva, þá gerum
við bað, sama lögmál gi'lditr um
laainþegann. Ef verðgildi hcras
eykst með því <a'S veita honum
ákveðna menntum þá sköpum
við aðstöðu til þeás, og greið-
I
um hornum síðan hærri larura. S
ATt gert til að auka fram- ||
ieiðsluraa, bæta a'fkomuna, auka
lifeþægiradin. Er þett'a ekki -
keppi ksflið í dag? Við fáum :■
akki betri heim nema fól'kið ^
varði betra, við afn'emum ekki
Framhald af bls. 4.
Samsýning
hafnfirzkra
listmálara
□ Klukkan tvö á Iaugardaginn
opnuðu 8 hafnfirzkir málarar
samsýningu á verkum sínum.
Málararnir eru þeir Bjarni Jóns
son, Gunnar Hjaltason. Sigur-
björn Kristinsson, Pétur Friðrik
Sigurðsson. Gunnlaugur Stefán
Gíslason, Sveinn Björnsson. Jón
Gunnarsson og Eiríkur Smith.
Á sýningunni, sem er haldin
í húsnæðl iðnskólans í Hafnar-
firði, eru alis 48 verk. Bæði eru
það olíumálverk, teikningar og
svartkrítarmyndir.
Tveir málaranna. sem að sýn-
ingunni standa eru staddir er-
lendis. Pétur Friðrik opnaði tyt
ir nokkrirm dögura sýningu j
New York og Sveinn Björns-
son er nú að sýna á Galierí M
í Kaupmannahöfn.
Attmenningarnir hafa áður
slegið. sér saman um sýnirigu,
en það var vorið 1964.
Sýningin er eins og áður seg-
ir .í húsakynnum iðr.skólnns. og
verður opin í hálfan mánuð. —