Alþýðublaðið - 23.06.1970, Page 7

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Page 7
Þriðjudagur 23. júní 1970 7 Ert þú eins góður ökumaður og þú heldur? Taki jsefta préf og komizf að raun um hvað þið eruð géðir bíisfjórar □ í Söndags-Aktuelt birtist sunnudaginn 26. apríl s.l. eins konar próf fyrir ökumenn. — Spurningar í prófinu fjalla um mjög- viðkvæmt .mál, — eða: Ert þú eins góður ökumaður og þú heldur? c. Meira en klukkutíma á viku. 5. Ef þú átt ekkert af neðan- töldu,' hvað keyptirðu fyrst, ■eif þú hefðir efni á því? a. Þokuiufktir. b. Reglulega. 14. Álítur þú að flest bifreiða- slys verði sökum óliappa? a. Já. b. N.ei, héru,mbil aldrei. c. 'Kannski í sum:„an tilfell- ,U!m. .15. Finnst þér að hegningar fyrir umferðarbrot séu: a. Mátulegar. b. Of vægar. c. Altt of l'ágar? Rétt svör: (punktamir fyrir aft- Við tókum okkur það bessa- b. Forhitara á vélina. an tölurnar merkja stigin): leyfi aS birta prófið hér i bíla- c. Útvarpstæki. 1. a 3, b 2 c 1, d 1 þættinum. Það er mikitf atriði, 6. Hvenær lækkar iþú ljósin þeg- 2. a 2, b 1. aff spurningunum sé svarað eft- ar þú mætir bíl í myrkri? 3. a 3, b 1. ir beztu samvizku, en þá kemur a. Á undan hinum. 4. a 1, b 2, c 2. líka í ljós hvort viðkomandi b. Nær samtímis. 5. a 3, b 2 c 1. er kurteis ökumaður, eða hvort c. Á eftir hinum. 6. a 2, b 3, c 1. hann bara ekur, — Sn tillits til 7. Álítliir þú, að stöðumælar ættu 7. a 1, b 2. nokkurs nema sjálfs sín. að vera víðar en þeir er,u? 8. a 1, b 3, c 2. Bf í íljós toemiui-, að þú fellur a. Nei. 9. a 1, b 2, c 3. í seinni flokkinn, lesandi góður, b. Já. 10. a 2 » b 1. er ástæðan annaðhvort sú, að 8. Hvernig eru viðbrögð þín eft 11. a 1, b 1, c 3. þú efctr eins og þér sjálfum ir að þú feetfur verið sektaöur 12. a 3, b 1. sýnist og þér er alveg sama fyrir of liraðan akstur? 13. a 1, b 3. hvort iþú treður á rétti ann- a. Segir iþað engum. 14. a 1, b 2, c 3. arra ökumanna. Að öðrum. kos.ti b. Segir það nokknun vinu.m 15. a 1, b 2, c 1. ert þú .aðeins taugaóstyrkur í þínum. ; umferðinni og alltaf á náium c. Gerir grín að því óg segir yfir að þú gerir einihverja vit- hverjum sem iheyra viil. Niffurstaðan leysu. 9. Hvað notar þú flautuna oft Þ á er að te.lj*a saman stigin. 1; . — svona hér um bil? • Fái r þú 35 stig eða méira gæt- SPURNINGAR: a. Notokrum sinnutm á dag. ir þú fengið hvaða kappaksturs- (mundu að svara eftir beztu b. Tvisvar í vikiLí. bíl. tjóra ti'l að skammast sin samvizku): c. Sjaldnar eri tvisvar í viku og finnast hann vera að fara í 1. Hvað ’heldur iþú að skapi mesta hættu tfyrir umferðina? a. Börn. , b. Fótgangandi fólk. c. Vörubílar. d. Bílar iss'm lagt hefur verið við götuna. 2. Etf þú sérð í baksýnisspeglin- um 'lögreglubíl nálgast, hvað gerir þú? a. He'ldur áfram með sama hnaða. b. Dregur úr ferðinni. 3. S'cfur iþú vanailega vel á næturnar?' a. Já. yfirleitt. b. Nei, yfirleitt illia. 4. Hvað eyðir þú mikÞ.im tíma í að dytta að bílnum? ■a. Minni tíma en stundar- fjórðuir.g á vite. b. Stundarfjórðungi tij klukkuUma á vitou. 10. Ert þú sarnmála iþeisstr: — „Slæmiir vegir eiga stóran þátt í að valda þeim bílslys- um? a. Já. b. Nei. 11. Ef þú fellur á bílprpfi eða öðru prófi, a. finnst þér prófið vitlaust O'g óréttlátt? b Finnst þér !þú halfa fengið óréttmætan. dóm. c. Tekur þú því imieð kæru- leysi? 12. Álítur þú hættUilegt að drekka hostaskálina þegar ])ú ert á bíl? Já. Nei. 13. Hvað læturðu yfirfara bílinn oft? a. Aðeins þegar eitthvað er að. FARARTÆKI OG UMFERÐ fyrsta ökutímann sinn. 27 — 35 stig: Fkki slæmt, en þú ættir að athuga, að bíllinn hef-. ur bremsur, og þú ert ekkt 'einn á vegin.vm. Mætirðu etn- h\ jrju.n, T'2'm hefbr fengið 'Scimij stigofS-iu, á götuhorni eða galni’mótum, skaltu vara þig. aðalatriðið er nefnilega ekki að vera fyrstur fyrir hornið. I 19—27 stig: Þú hefur bílpróf, þ. e. lrefur réttindi til að keyra/ En þú þyrftir eiginlega að láfa mann með rauða veifu ganga á undan bilnum hjá (þér. Minna en 19. stig: Hefurðu 'hagiisitt það, að til eru farar- tæki ein,s og leiguibflar og stræt isvagniar, og það kvað vera ágætt að ferðast með strætisvögnun- um eiftir leiðabreytinguna. En í guðs bænum láttu það ekki ganga út yfir okkur iiina, að þú hafðir cfni á að kaupa bíl, Og frændi þinn er bifvélavirki! Umsjón: Þorri □ Þessi unga og fallega stúlka sýnir okkur nýja gerð öryggis- beita. sem eru losuff meö því að þrýsta á hnapp, en bclti þessi komu nýlega á markað i Bretíándi. Það er annars mevki- legt, að ungar stúlkur eru alit- af notaðar til að kynna öryggis belti (eins og raunar margt ann að). í fljótu bragði er ekki að sjá, að öryggisbelti hafi sérslakt notagildi fyrir kvenlega fegurð, þar sem þau gera báðwn kynj- um sama gagn. b. e. koma í veg fyrir að fólk hendist framyfir sig við árekstur. En þegar bet- ur er að gáð sést að andtitið er i mestri liættu, þegar lil árekstra kemur og öryggisbeUi eru ekki fyrir hendi. Og karl- menn kippa sér varla upó jviY það þó þeir fái eitt eða tvó ör á andlitið. en hvaða kvenjmað- ur vill eiga það á liættn? Ór- yggisbelti eru því ekki aö<- ins r auðsynleg til að draga úr al- mennri slysahættu, heidur vernda þau einnig kvenlega feg- urð. — TILBOD í jarðýtu D 8, er verður sýnd miðvikudag-' ir.n 24. þ.m. Ýtan befur nýlega verið gerð upp. Upplýsingar á skrifstofu nefndarinnar frá' kl. 10—12 árdegis. . j _ Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 25. júní., M. 11. ' Sölunefnd varnarliðseig ía. . £ f Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.