Alþýðublaðið - 23.06.1970, Side 8

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Side 8
8 Þriðjudagur 23. júní 1970 Rúrik Haraldsson, Róbert Amfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir í hlutverkum sínum í „Gjaldinu.“ Veitini Silfurlampans: „FYRIR ALVARLEGT OG DRAMATÍSKT Ávarp Sigurðar A. Magnússonar við umm/B selningu Lisiabáfíðarinnar H'erra forseti íslands — virðulega forsetafrú — Heiðraða Eiamlkatmia—. Silfnriampi Fólags íslenzkra léacdómenda er nú veittur í sextánda sinn fyrir bezta leik liðins leikárs. í 'þeísBi sextán skipti tiafa samtals 13 leikarar hlotið hiann, þrir Iþeirra í tví- gang, þeir Rótiert Arnfirrnsson, Valiur Gístason og Þorsteinn Ö. Stephemscn. Þó furðulegt megi lieita, h.afa éinungis tvær lei'k- konur hreppt hann til þessa, þær Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir og HiefLga Baohmann, og mundi kamnski ein'hver segia að hór væri enn eitt hróplegt dæmi tsm yfirgang karlmannanna seim vilji heizt h.vergi hafa konurn- ar netna i eldhúsinu og svefn- tierberginu. Sá dómur er þó ekiki með •ölllu fréttmætur, því i ijós kemur, þegar lögð eru sam •an stigin í öilum sextán at- kvæðagreiðslu.m, að m>eðaX fim.m stiigahæstu leikenda eru tvær lieikikonur, þær Helga 'heit- in Vaitýs'dóttir og Herdís Þor- vaWsdóttir, og má segia að kyn leg hending hafi ráðið því. að þær urðu aldrei ‘hlutskarpastar í einstökum atkvæíagrei ðslurn. Atkvæðáigreiffisila um Silf>ar- lampann fer fram meffi þeim íhætti, að 'hver leikdómari setur nöfn þriggja leikara á atkvæffia- seffiilinn, og hlýtur slá efsti 100 stig, ~á næsti 75 stig, og sá þriðji 50 stig. Að þesciui sinni greiiddu Jeikdómendur dagbiað- anna fimm atkvæði, þannig að hæsta hugsanleg stigatala ýar e 500. Atkvæði féHu þannig, að s Rúrik Haraldsson var efstur á b tveimur atkvæðaseðfluim, annar J á tiveimur Feffilmim og þriðji á J einum seffili, og ‘hiiaiut því sam- d tsl'3 400 stiig fv-ir túlkun sína s á Victor Frarz í d:n“ eft- ú ir Arihur M1t1,or Jón Sigur- ,> 'björnsson 'pfstnir á tveini'iir d isieffil.um og 700 stig fyrir o túlkun sína á Krpion, í „Antí- £ gónu“ SófóW.Pisar .Tón Aðils.var s annar á einum seðli og þriðji á v tveijnvr sieffifr’ím og ihiaut 175 s istig fyrir túdkim sina á Tót i íi „Það er kom.in>-' p,p-+u'r“ eiftir á Istvan Örk-eny. Sigríffiur Haga- o lin var eifst á eínuim seðli og s ihilawt 100 stig fyrir t.úlk.un sina á Ödu LestP’' ’ Tobacco Road“ Þeir munu yfirieiífc. reynast vel enda hafa þeir góða undirstöðu- menntun. Margir kennaranna hafa orðið að hætía eða gefizt upp á annarri braut, en aliir- g’éta orðið kennarar þótt þeir hafi engrar starfsmenntunar afl að sér. Því hefur svo farið, að í kennarastétt hafa lent menn, sem ættu fremur að fást við flest annað en uppeldismál. Þetta undirbúningsleysi kenn- aranna til kennslustarfs stendur mjög í vegi fyrir framförum í ikennislubátt'um. 'Skal vikiff að því hokkru nánar. Nýjar aðferðir hafa rutt sér til rúms í kennslu eriendra tungumála. Eru þær orðnar ríikjandi kennsluaðferð á m'énntaskólastigi. Erfiffar geng- ur mieð þyrjendakennsluna, i vegna þess, að kennararnir hafa ’ ekki vaid á því m.áli. sem þeir I kenna. Kennari barf hins veg- i ar ekki að kunn.a miikið til að ’ geta iáiið nemendur þýða er- 3 lendan texta, enda eru þýðing- í ar og stöku sfcílar algengasta -1 kennsluaðferðin. Fróðlegt væri 1 að kanna, hvensu margir þeirra, i sem kenna dönsku. geta talizt talandi á dönsku. Heldur betur £ mun vera ástatt um enskukennsl í una. s i Ttiltölulega margir sögukenn c arar munu vera háskólamennt- j aðir en tæpast nokkur náttúru- r fræðikennari. £ Yfirheyrsiuaðferðin er ríkj- c andi kennsiuaðferð i lesgrein- j í 1 AÐ? menntunarkröfur, sem gerðar eru. Ætlazt er til, að þeir hafi BA-próf frá háskóla. Mjög fáir afla sér þeirrar menntunar og þorri þeirra fer að skólum menntaskólastigsins. Þess vegna verða gagnfræðaskólarnir að notast við alla þa, sem gefa kost á sér til starfsins. Sumir þeirra eru barnakennarar, sem hafa aflað sér framhaldsmenntunar. Kolgrímur skrifar um fræðslumál, II: HVAD ER □ Sennilega grunar fæsta, sem eklki þekkja, hve ömurleg' sú mynd er, sem blasir við ínnan veggja sumra íslenzkra skóla. Foreldrar virðast láta sig þetta littu skipta og enginn virðist hafa gert yfirmönnum fræðslu- rnálanna grein fyrir ástandinu. Á yfirborði virðist aUt slétt og fellt. Duglegustu nemendurnir komast að rnesíu heiilir út úr krvörninni, enda mest fyrir þá gert og við þá miðið. En skyldu eilcki margar spurningar hafa valknað, er þjóðinni opinberaðist kristindómskunnátta fermds menntaskólanema og fleiri ung menna fyrir nokikru eða þekking íslenzkra stúdenta á íslenzkri stjórnskipun og lögum og al- mennum þjóðmálum að ekki sé talað um þjóðfélagsþroska þeirra? Ótrúlega mikill. , hluti nemenda vissra skóla'stiga hefur imjög lífcil not af skólagöngu sinni. Þessir nemendur sækja skóla, nokkuð sæmilega að minn.sía kosti, en án áhuga svo að sjáandi sjá þeir ekki né heyr andi heyra þeir það, sem fram <á að fara. Þannig öðlast þeir lilla þekkingu og það sem verra er, þair broskast ekki við að glíma við valin verkefni undir handleiðslu góðra kennara.. Það er einkum tvennt, sem á sök á því, hvernig ástatt er. .Annað er skortur fjármagns en hitt er kennaraskorturinn. Fjármagnsskorturinn kemur eirakum fram í skorti á nægu kennsluhúsnæði. Tvisetning er almenn í öðrum skólum en barnaskólum. Ekki þarf að hafa mörg' orð um, hvernig kennslu- tíminn nýtist síðdegis á laugar- dögum eða þegar klukkunni er farið að halla í 7 á kvöldin. Ný skólahús blasa við um allt land, og skólarými framihaldsskólanna hefur tvö- eða þrefaldazt síð- asta áratl.lg, 'en samt þyrftu fjár- veitingar að vera enn hærri. Eip setning allra framhaldsskóla hlýtur að vera mankmiðið. Bún aði margra skóla er áfátt. Flesta vantar bóka- og náttúrugripa- söfn og sérstofur t. d. fyrir eðlis fræði, en allt er þetta dýrt. FjármagnsS'korturinn er létt- leyst mál miðað við kennara- skortim, sem e. t. v. væri rétt- ara að telja eina aileiðingu fjár skortsins. Nóg framboð er af barnakennurum. Margir kennar anna eru ágæíir en flestir góðir. Megingalli barnaskólanna er, að börnin vantar verkefni. Það er á valdi kennaranna að bæta úr því, en latir kennarar, se'm kenna aðeins það minnsta mögu lega, geta lcomið sér hjá.því. Aðeins lítill hluti bóknáms- kennara á gagnfræðastigi (16,5%) uppfyllir þær foimlegu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.