Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. júní 1970 Landsleikurinn í gærkvöldi ■ ■ ætir sprettir annað veifið, □ Landsleikurinn í gærkvöldi við áhugamannaílið Fraikka var hvorki beíri né verri en leikirn ir, sem áhorfendur í Laugardal hafa séð undanfarin ár. Það sá- ust áe.ætir sprettir annað væiíið, en síðan datt atlt í dúnattogn hjá íslenzka liðinu og baráttuviljinn fór þverrandi, eins og t. d. eftir mark franslka liðsins í gær. ís- lenzíku leikmennirnir höfðu bar- en sí izt eins og hetjur þar til Frans- menn skoruðu, en eftir markið kom deyfð og vonleysi í spilið, í stað þess að berjast eins og sönnum afkomendum víking- anna hefði sæmt, I fyrra álitu margir, að ís- •lenzk knattspyrna væri eitthvað að rétta úr kútnum og höfðu ærna ástæðu til að ímynda sér slíkt, en því miður gengur þetta ðan... eittihvað hægt. Þá var meiri stemmning yfir landsliðinu, á- róðurinn var kraftmeiri, starfið f heild var líflegra hjá KSÍ, en nú- er þetta dauft. Stjórn KSÍ hafði varla fyrir því að tiUkynna blöðunum um val þessa liðs; sem síðan hefur vaidið miiklum vonbrigðum og er mjög umdeil- anlegt. Heyrzt hefur, að landsleikur-. inn fyrinhugaði við Dani 7. júlí n. k. muni falla niður, þar sem KSÍ geti akki failizt á að greiða danska liðinu dagpeninga. Hvað sem verður, er eitt víst, að verði af leiknum ættu Danir að eiga alla möguieika á tveggja stafa tölu, ef ísienzka liðið sýnir ekki betri lel’k, en það gerði á Laug- ardalsvellinum í gærkvöldi. — TUGÞRAUT OG ÚRTÖKUMÖT EFST Á MORGUN ' □ Á miðvikudag og fimmtu- dag verður háð R'eykjavíkur- , m.ót í tugþraut og fimmtarþraut kvenna á LaugardalS'veilinum, ' en auk þess fer fram keppni í ýmsum fleiri greinum með til- liti til Evrópukeppninnar á veil- inum 5.—6. júlí, sem er fyrsti (þátturinn í Íþróttahátíð ÍSÍ. Keppt verður í eftirtöldum greinum auk fjöiþrautanna’: Fvrri dagur: 100 m., 800 m., 5000 m., 4x100 rri. boðhlaupi, 400 m. grinda- hlaupi, langstökíki, háslökki og kúluvarpi. t Síðari dagur: 200 m., 400 m., 1500 m., 3000 m. hindrunarhlaup, 110 m. grinda- hlaup, 4x100 m. boðhlaup, þrí- stöfck, stangarstökk spjótkast og kringlukast. Þess er vænzt að aðeins 4—-5 beztu í hverri grein verði meðal þátttakenda í þessu móti. Keppn in í fjöJjþrautunum er aftur á móti opin. — iónsmessukeppni Keilis: Sveinn Long Bjarnason sigraði Jónsmessuikeppni Keilis fór fram á Hvaleyrarvðlli'num á laaigardaiginn 20. júní ’70. Eítár 18 hoha leik voru fimm menn með jafinia, niettó útfcomu, ,svo ekki náðust úrslit -þáð -kvöldrS. íRöð taina þýðir: Birúttó — Forgjöf.— Nettó. Jóhann Níelsson 89 20 69 SVe’inn Long Bj. 91 22 69 Pétur Elíasson 91 22 69 Gr. Thorarensen 97 28 69 Kr. Tryggvason 99 33 69 Þessir menn löfcu léku aftur á. sunnudaig aðrar . 18 holur og eftir sperin-amdi leiik urðu úrslit sem hér segir: Sveinn Long Bj. 96 22 74 Kr. Tryggvason 107 30 77 Pétur Elíasson 106 22 84 KEPPNBN UM COCA-COLA BIKARINN HEFST í DAG KL. 5 j □ Keppni um Coea-Co-la-bikar ana hjá GoMkilúbbi Reykjavík- ur hefst þriðjudaginn 23. júní n. k. kl. 17.00. Leiknar verða 72 holur í högg leifc, nreð og án forgjafar, eða 18 hölur hvern keppnisdag, en Leiðbeinir um grasasöfnun □ Ungur grasafræðingur, sem stundað hefur nám undamfarin ár við Uppaalaháskóla í Sví- þjóð, Ágúst H. Bj-ama'son, efn- •ir til sérstæðrar kynningair á igrasasöfnun næst’komandi sunnudag. Mun hann leiðbeina áhugafólki um grasasöfnun, hvernig haga megi grasa- og jurtasöfnun og greiningu plantna. Ágúst fyrirhugar ferð næst- koma'ndi sunnudag ti’l grasa- söfniunar og er öllum heÍTnil þátttiaka. Farið verður upp að Trölliafossi í Mosffellssveit og jurtum safnað þar á svæðinu. La;gt verðu r af stað írá Umferð 'armiðstöðinni- kl. 10 f. h. á 'sunnudagsmorgun og verður komið í bæimn um kl. 16,30 síðdegis. Kvöldið eftir kl. 20.00 — mánudagskvöld — hefst annar þáttur þessarar nýstárlegu ‘kynniniga'rsta'rfsemi, sem Ágús't H. Bjarn'ason efnir til á eigin vegum, en þá ræðir h®nn nánar við þátttakendur um söfnum þurrkun og gre'hingu plamtna í •GagnfræSáskóla Austurbæjar. Þátttaka tilkyn.n-iist í síma 15422 milli kl. 18 og 20 til f ö studags k völds. Þ átttö'ku gj al d fvrir báða dagana er kr. 300. lokaumferðin verður laugardag inn 27. júní. Keppnin er opin, og eru vænt anlegir þátttakendur beðnir að tilkynna þátttöku sfna tíman- lega, en upplýsingar um rásröð verða gefnar í Golfskálanum (sími 84735) eftir kl. 10.00 á Iþriðjudag. Farandbikarárnir sem keppt er um, er.u. gefnir af verksmiðj- urini • Viífilíell hf., en handhafar þeifra eru Ottar Yngvason (án forgjafár) og Jóhann Ó. Giið- mundsson (með forgjötf). — □ Listsýning Ríkarðs Jónssonar við Menntaskól- ann (Casa Nova) hefur verið framlengd vegna mjög mikillar aðsólmar til mánaðamóta. Loftl'eiðir ih.f. ósba eftir verð- og tæknileg- um upplýsinguim um eftirf'ar-andi efni: 1. Hijóðdeyfa'ndl imáimpanela, br. 1.62 m. — 19 m. — 2,72 m. — 22 im. 2. Hljóðdeyfiplö'tur í loft: 'Uim 1800 ferm. 3. Veggáklæði (Vinyl); ;um 2600 ferm. 4. Veggiákliæði ('strigi): um 650 ferm. Upplýsingar berist Innkaupadeild Loftleiða s'ern fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.