Alþýðublaðið - 27.06.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1970, Síða 3
Lauigardagur 27. júní 1970 3 Alþýðubl. kannar atvinnumál skólafólks: ÁSTANDIÐ ER LÍTIÐ BETRA EN Á SL. ÁRI Gæfi birt fil eftir að verkföllum lýkur □ Vegna hins almenna atvinnuleysis meðal skóla- fólks bæði fnú ng í fyrra hefur Alþýðublaðið leitað til nokkurra aðila, sem um þessi mál fjalla. Kemur í ljós, að ástandið í atvinnumálum skólafólks er lítt betra íen síðastliðið ár, 'en ef til vill er hér um að ræða verkanir verkfallsins log því muni birta til í atvinnumálunum á næstunni. íjí 242 nemendur skráðir atvinnulausir A ráðningaslofu Hey.kjavíkur- borgar fengum við þær upplýs- ingar, að á atvinnuleysisskrá væru 366 manns. Þar af væru 242 abvinnulaust skólafðlk, sem 'skiptist þannig að pi'ltar væru 176 og síúlkur 66. Mun láta nærri að þetta sé hin rétta tala yfir atvinnulaust skólafólk í Reykjavík. A sama tu'ma í fyrra voru tölurnar noikkru hærri eða 188 piltar og 78 stúlkur. Að þessum töilum má sjá, að ástand ið er mjög slæmt og litlu betra en í fyrra, en þess ber að gæta að áhrif verkfallsins spila hér inn í, þannig að samanburður síðasta árs og þessa er ekki raun hæfur. Atvinnumálanefnd Reykjavíkur AtþýðublaSið hafði samband við Björgvin Guðmundsson, ráðu- neytisstjóra, sem á sæti í At- v i n numálanef n d Reykjavíkur- borgar og innti hann eftir at- vinnulausu skólafólki. Sagði Q] Fimmtudaginn 2. júlí lield- ur Landssamband ísl. frímerkja safnara sitt fyrsta frímerkja- uppboð, í gyllta salnum á Hótel Borg, kl. 19,30. Verður efnið sýnt á sama stað kvöldið áður milli 21,00 og 23,00. Það sem fyrst og fremst ein- ikennir þetta upþboð er að hér er um að ræða mjög vandað dánaa'bússafn, þar sem aðeins vantar fá frímerki á að „ísland” sé selt þarna heflt, nota'ð og ónotað. Þarna verður því tvímæla- laust mögu'Mki fyrir sunia safn ara, að fækka að mun götun- 'hann, að í rauninni væri þeita mál tvfþætt. Annars vegar \'æru unglingar undir 16 ára aldri, sem flestir fengju vinnu í vinnu skólum borgarinnar og hins veg ar unglingar yfir 16 ára aldri upp að tvítugu. Eina raunveru- lega ákvörðunin, sem tekin hefði verið var sú. að þeir unglingar, sem verða 16 ára eftir skóia- slit að vori fá vinnu í sérstök- um vinnuflokkum, sem borgin hefur samþykkt fjárveitingu til. I Atvinnumálanefndinni lagði Alþýðuflok'kurinn til, að tekin yrði ákvörðun um að gera eitt- hvað raunhæfí í málefnum at- vinnulauss skólafólks, en meiri- hlutinn stóð gegn því. Engin sérstök" ákvörðun hefur verið tekin í málinu, aðeins verið smá bætt við fólki í bæjarvinnuna eftir þörfum. Atvinnumálanefnd Menntaskólans við Hamrahlíð Atvinnumálanefnd Menntaskól- ans við Hamrahlíð gaf blaðinu þær upplýsingar, að á skrá hjá um í íslandssöfnum sínum, auk þess sem þeir fá fyrsta flokks gæðavöru. Dýrast merkjð á uppboðinu, er yfirprentun: 3 þrír/5 aura grænt og kostar 45,000,00 krón- ur. Uppboðsskrár er hægt að fá í öllum frlmer'kjaverzlu.num, en skráin kosifar 25.00. Uppboðshaldari er Sigurður P. Gestsson, en hann jnun vera eini íslendingurinn, sem hefir reynslu í slíku. Við boðið verð bætist 11% sölulaun, sem kaupandi borgar. henni væru 45 manns. Væru núna fleiri atvinnulausir úr þeirra skóla en í [yrra og tö'du fulltrúar nefndarinnar það vera útbr.eiddan m.isski.lning. að á- standið væri betra núna en í fyrra. Meðal þeirra, sem atvinnu hafa fengið hjá MH hafa 11 fep.gið vinnu erlendis og fóru 7 af þeim utan til Helsingör í Dan mörku í gærmorgun og munu þeir starfa þar á skipasmíðastöð. Símanúmer Atvinnumálanefnd- ar MH er 31111. %•) Atívinnumiðlun HÍ Atvinnumiðlun Háskóla íslands hefur nú á skrá 32 atvinnuleys- ingja, og hafa fengið vinnu á þeirra vegum um 30 manns. Miðlun.in hóE störf upp úr miðj um maí, þannig að ekki virðist vera um tillakanlegt atvinnu- leysi að ræða hjá stúdentum. Sími miðlunarinnar er 15959. A skrá hjá atvinnumiðlun Menntaskólans í Rieykjavák eru nú um 35 manns en voru í upp- hafi sumars ríflega 100. Sú Lala jókst þó svolítið með tiikomu verkfallanna. A vegum .skrifstof unnar hafa u. þ. b. 60 manns fengið vinnu og Kjartan Gunn- arsson starfsmáður á Vinnumiðl un MR kvaðst bjartsýnn um að tækisí að úiivega öllum vinnu bráðlega. Það kostaði að sj'álf- sögðu átak, en það væri mikjð undir Reykjaiv.í,kuivborg komið að hún réði til sín flieiri. Kvað hann Reykjav.íkurborg ekki hafa ráð- ið jafnmarga og hún gerði t. d. í fyrra. A sama tíma í fyrra voru á atvinnuleysisskrá í skólanum tæplega 200 manns, þannig að hjá MR sagði Kjartan ástandið mun betra en í fyrra. Af þeim, sem' virmu hafa fengið hjá miðl- uninni hafa 6 fengið vinnu í. Luxemboi'g. S.ímanúm'er atvinn'u fniðlunar MR er 19387 og er hún ti'l húsa í Þrúðvangi. Út á vegurn SUNNU Gu.ðni Þórðarson hjá Sunnu sagði okkur að um 60—70 manns hefði farið út á vegum skrifstofunnar eloki einungis til að vinna heldur einnig til að ganga í skóla, þannig að þetta fólk ynni hálfan daginn við hót-el störf eða á sveitabýilum og gengi í skóla hinn hluta dagsins. Hann Framh. á bls. 15 FRÍMERKJAUPPBOÐ Á HÓTEL BORG 2. JÚLl LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Af sérstökum ástæðum hefur orðið að FLYTJA HLJÓMLEIKA SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS stj. DANIEL BARENBOIM - einl. ITZHAK PERLMAN sem áttu að vera í Laugardalshöll ;29.6. kl. <20,30 í HÁSKÓLABÍÓ á sama tfma. Efnisskrá: Corsair-forleikur........ Berlioz Fiðlukonsert ........ Tchaikovsky Tilbrigði Haydns ......... Brahms Eldfuglinn ........... Stravinsky ATH.: Áður seldir miðar gilda áfram. Óbreytt iniðaverð. (200 kr.), Nokkrir miffar óseldir ii Traðarkotssundi. Opið í dag frá kl. 11 — 19. Þáttur íslenzkra bókmennta á Listahátíð er Ijóðaflokkur JÓNS úr VCR ÞORPIÐ Flutt af leikurum ,með ívafi tónlistar, sem Þ0RKELL SIGURBJÖRNSSON hefur samið sérstaklega í þessu tilefni. Seinni sýning er í idag, laugardag kl. 17. Miðasala í IÐNÓ frá kl. 14. NORRÆNA HÚSIO ÍSLENZK ÞJÓÐLÖG í ORÐUM OG TÓNUM Guðrún Tómasdóttir Ólafur Vignir Albertsson GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR syngur og kynnir íslenzk þjóðlög. ÓLAFUR VIGNIR ALBERTSS0N leikur undir á píanó. í Norræna Húsinu sunnudagsmorgun kl. 11. Miðasaia í Traðarkotssundi í dag laugardag kl. 11 — 19 og’ á morgun í Ncírræna Húsinu frá kl. 10 f.to. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.