Alþýðublaðið - 27.06.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 27.06.1970, Qupperneq 11
OfOf '>~-V VO .T .JJt Laugardagur 27. júní 1970 11 HEYRT OG SEÐ Auglýsing Það virðist vera í tízku að velja miss-eitt eða annað í þessum heimi. Hér er nýjasta missin- valin af tannlæknafélagi í París, hvm er 19 ára gömul listakona sem aldrei hefur þuírft að iáta gcra við hinar fögru tenn ur sínar. — „Hann kyssti hana kossa fjóra.." □ í Englandi hcfur ver- ið fundið upp tæki sem gerir elskendum kleift að vita hvort þau elska hvort annað í raun og veru. Árangurinn kemur fram sem línurit á skerm inum þegar parið kyssist. Stutt slög þýða neikvæð- ar tilfinningar, samfelld röð her vott um að ástin sé allsráðandi. Islenzk vinna ESJU kex -------------------------------------------1 um frestun á gildistöku reglugerðar fjár- málaráðuneytisins nr. 94/1970 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl. Ráðuneytið tilkynnir hér með að gildistölku rtegtugsrðar nr. 94/1970, um innheimtu þung'asSkatts o. fl., er frestað. í júlímánuði 'skal leggja þungaskatt é bif- r'eiðar, sem falla undir c-Iið 3. gr. téðrar regl'ugerðar þannig, að skatturinn verði 1/12 árlegis þung’askatts, sbr. b-lið 87. gr. vega- (laga nr. 23/1970. Þungaskatt af bifreiðum Jþsslsum skal innheimta um leið og innheimta þungask'atts fer fyrst fram skv. ökumæli, þ. e. um mániaðámótin september—október njk. Fjármálaráðuneytið, 25. júní 1970 FERÐAFÓLK Daglegar ferðir um Þjórsárdal til Hekluelda með kuinnugum fararstjóra. Verð kr. 400.00. F'arið frá Umferðamiðstöðinni kl. 17. Upplýsingar gefur B.S.Í., sími 22300. i LANDLEIÐIR H.F. Hagræðingarstörf HagSýsluskrifstofa R'eykjavíkurborgar ósk- ar að ráða mann með sérmenntun í hagræð- ingarstörfum. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störif, séndM fyrir 20. júlí njk. m skrifstofunnar í Pósthússtræti 7. Hagsýsluskrifstofa Reykjavíkurborgar. Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit, Grund'arfirði, er laus til um- sóknar. UmSóknir s'endist fyrir 15. júlí n.k. til Hall- dórs FinnsSonar, oddvita, Grundarfirði, sem 'einnig gefur nánari upplýsingar. Hreppsnefnd Eyrarsveitar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.