Alþýðublaðið - 27.06.1970, Side 16

Alþýðublaðið - 27.06.1970, Side 16
9 27. júní Kosið í hrepps- nefndir á morgun -18 þúsund manns á kjörskrá □ Kosningar til sveitarstjórna. 1>. e. hreppsnefnda í dreifbýli fara fram á morgun, sunnudag’ •inn 28. júní, en kosningar til bæjarstjóma og hreppsnefnda í kauptúnahreppum fóru sem kunnufift er fram 31. ,maí s.l. Kosnar verða á morgun sveit arsfjjórnir i 171 lireppi þar sem eru um 34 þúsund íbúar og kjós endur á kjörskrá um 18 þús- und. „Aðalreglan er, að hrepps nefndarkosnmgar í dreifbýli eru óhlutbundnar, þó geta 25 kjós- jendiur hið fæsta eða 10% kjós- enda krafizt hluitfallskosninga. Ekki er vitað nákvæmilega hve víða hlutfatlskosningar verða viðhafðar að þessu sinni, en í sveitarstjórnarkosningunum ‘66 var krafizt hlutfallsltosninga í 32 af 174 hreppum, sem þá var ikosið í síðasta sunnudag í júní og í. 15 hreppum af þessum 32 íkom aðeins fram einn listi, sem var sjálíkjörinn‘‘, að því er seg ir í tilkynningu írá Sambandi sv'eitarfélaga. Þá segir: „Að Venju er kosn ingaþátttaka mun minni í dreif- býlishreppum, þar sem kosið er isiðasta sunnudag í júni en í (kaupstöðum og kaaptúnahrepp- ium eða 1966 að meðaltali 66.1% á móti 89,9% í kaupstöðum og Ikauptúnahreppum. — Sfærsla hofel á Norðurlöndum: 85 m. hátt með 1064 herbergi □ Stærsta hótel á Norðurlönd um, sem hlýtur nafnið Skandi- nayía og mun hafa 1064 her- „Brýn nauðsyn að auka lengsl og bergi, fundarsali fyrir u. þ. b. 1000 gesti og veitingasali fyrir um 900 manns verður vigt i Kaupmannahöfn vorið 1973. Húsið verður staðsett i nám- unda við miðborg Kaupmanna- hafnar og er SAS meðeigandi í því. Hótelið verður 27 hæðir og 85 metrar að hæð og verður því einstakft útsýni yfir Kaup- mannahöfn þaðan. — BÁRNÁSKEMMTUN A M0R6UN | □ Barnaskemmtun vegna Listahátíðar verður í Iðnó á imorgun kl. 3, eins cg við höfum isagt frá áð-! ur. Þarna verður m. a. stór lúðrasveit sem leikur og barnaballett. ,Ei ígöngu böirn koma fram á skemmt- uninni. Myndin var tekin á æfingu barnaballettsins „Út um grænar grundir", sem sýndur verður í Iðnó i á morgun. 1 samsfarf" Q Á aðalfundi SÍS var eftir- farandi tillaga Böðvars Péturs- sonar samþykkt ásamt breyting artillögu Hjartar Hjartar: „Aðalifundur Sambands ís- Senzkra s'amvinnufélaga, hald- inn að Bifröst 24.—25. júni 1970, telur það brýna nauðsyn að auka mjög tengsl og sam- etarf sa.mvinniihreyfingar og verka'lýðshreyfingar og koma á ■ar knu gagnkvæmu trausti milli þessara tveglgja fjöldasaimtaka íslenzkrai- alþýðu. Skorar aðal- tfundurinn á Sambandsstjórn og íforustu verkalýðssamtakanna að taka upp viðræður um, hvern- ig auka megi og styrkja sam- stöffu og samstarf þessara al- m:en ningssamtaka, sérstaklega með það fyrir augum aff bæ!a lífskjör fólagsmanna.“ Hundruð norskra eiturlyfjaneyfenda í Höfn Sendiráðið fær sér fræðing tii aðstoðar Gjafir oy greiðslur Q Á aðalfundi SÍS var ákveð ið áð leggja l/2 milljón í menn- ingarsjóð SÍS og gefa Vz milljón í Onlofstoeihaiiasjóð Iðju, félágs v.edlcsm iðj ufólks á Akureyri. Þá var samþykkt að greiða tekju- afgang Lil kaupfélaganna af við skiptum ársins 1969, kr. 8.662.953,00 er færist í stofn- sjóð félaganna. —• Tilkynnlng nr. 53 Q Margir eiga í ekuldabasli og Lögbirtingablaðið blæs út &f tilkynningum urn áíallnar skuldir, sumar .smáar en aðrar risavaxnar. En nauðungarupp- böðstilkynning nr. 53 kemúi’ mörgum á óvart. Hún hljóðar SVO; „Skálholtsstígur 7. þinglesin eign Mennlamálaráós íslands, eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands, skv. fjámámi fyrir kr, 40.000,00, auk vaxta og kostn- aðar”. Ja, hérna. Dubcek vikið endanlega úr Flokknum Q Alexander Dubcek var i gær endanlega vikið úr Komm- únistaflokki Tékkóslóvakíu, en í flokknum hefur hann verið meðlimur síðan 1939. Þaff var miffstjóm flokksins sem í eiga sæti 144 menn sem tók þessa ákvörffun. Ennfrcmur hefir hon um veriff vikiff úr stöðu sendi- herra iandsins í Tyrklandi, — þannig aff liann er orffinn meff öllu áhrifalaus maffur í tékk- neskri pólitík. Ilusak sagffi í ræffu aff ekki væru í vændum nein pólitísk réttai-Iiöld. Q Innan skamms verffur stofn uff ný staffa viff ráðunautadeild norska sendiráðsins i Kaup- mannahöfn. Frumkvæffið aff hinni nýju stöffu á sendiherra Noregs f Danmörku, Ame Skaug. Síðustu fjögur árin hefur ferð um af þessu tæi fjölgað gífiir- lega. í fyrrahaust og sumar horfð um við með vaxandi áhyggjum upp á unga fóikið, sem kom til Kaupmannáhafnar. Sumir voru eitru'lyfjasjúkilingar frá fyrri tiíð, en aðrir urðu það í þessu um- hverfi í Höfn. Sendiráðið var hvohki reiðubúið né hæft til að taka á sig aukna fyrirhöfn. Þess vegna bað ég í fyrrahaust um sérfræðing, helzt félagsráðgjafa, einhvern, sem gæii veitt mi'kfla hjálp, sagði sendiiherrann Arne Skaug. Norska eiturlyfjaráðið hefur jnæilt með þessari ráðstöfun tii að styrkja síarfið í Kaupmanna- j höfn. í Hcfn eru hundruð norskra j eiturilyfjaneytenda, flestir á aldr inum 15—20 ára, en dæmi eru | iþ.sss að 12—<13 ára börn hafi j verið bendluð við eitunlyfia- I neyzlu. Og Skaug segir að það séu að mmnsta kosti 200 norskir ! eHurly.fjaneytendur, sem hafi j F’-arrP 'rU ir-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.