Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1
□ Tvö rektorsembætti og tvö skólameistaraembætti voru veitt í gær, en þau höfðu ver- ið auglýst laus til umsóknar. Ennfremur var Einari Magn- ússyni, rektor Menntaskóiams í Reykja\ik, veitt lausn frá emb- - ætti fyrir aldurssakir. ■ Guðni Guðmundsson, yfir- I kenniari Menntas-kólans í ■ Reykj'avík, hlaut rektorsemb- I ætti þess Skóla, Bjöm Bj-airnia- I son, yfirkenraari Menntaiskól- § ans í Reykjavík, var skipaður _ rektor Menntaskólans við ■ Tjömina, Kristinn KristmundS- H son, menrataskólakennari hlaut * embætti skóiameistara Mennt'a- skólans á Laugarvatni og Jón • Baldvin Hannibal'sson embætti ;i Kkólameistara Menntaskólans á ísafirði. € Guðni Guðmundsson er fædd- f ur 14. febrúar 1925. Varð stúdent frá MA 1944 og stund- M aði ensku- og frönskunám við I H.í. 1944-1945, en a ðþvi búnu ■ nám við Edinborgarhásikóla og Sorbonne í París. MA-próf frá 1 Edinborgarháskóla 1951 og | hóf sama ár kennsdu við 8 Menntaskólann í Reykjavi'k. — ■ Guðni er lesendum Alþýðu- ■ blaðsins að góðu kunnur, því 8 hann starfaði aS jafnaði á sumr um sem blaðamaður blaðsinS 8 frá 1952—1968. — Guðni er | kvæntur Katrínu Ólafsdóttur. Björn Bjamason er fæddur 1919. Stúden't frá Menrata Menntaskólanuvm á Akureyri 1939 og varð cand mag. frá Kaupmannahafnarháskóla í stærðfræði með eðlisfræði og efnatfræði sem aukagreinar, — stundalkennari við Menntaskól- ana í R'Sykijavíik og Akureyri og Verzlunarskólann, en faStur kennari við MR frá 1948. í*á hetfur hann ve.rið stundakenn- ari við Háskóla íslands og á sæti í landsprc’ftmefnd. — Kona Björns er Erla Geirsdóttir. Kristirm Krjstmundsson er Eramh. á bls. 14 SÆTUR SIGUR Nafnarnir Jón Gunnlaugsson ÍA og Jón Ólafur ÍBK í baráttu tun knöttinn. Sjá frásögn af leiknum á íþrótt&síðu. ÐUBCEK ÁNÆGÐUR 5l □ Dagblað í Bologna birti í framtíð þjóðar sinnar. Blaða- morgun stutt viðtal við Duboek maðurinn safiði að Dubeek og kemur þar fram að hann ei hefði Iitið vel út og hefði virzt bjartsýnn á eigin framtíð og í góðu skapi. — Er ekki hjátrúarfullur □ Alþýðublaðið hafði sam- band við Veðurstofuna í morg un og fékk þær upplýsingar, að gert er ráð fyrir norðaust- lægri átt á landinu og að létti til sunnanlands, en í nótt rigndi mikið á Suðurlandi. Á Norðurlandi er svalara en liér sunnanlands. Ekki vildi Knútnr Knndsen veðurfræðingur gera neina spá konuspá um veðurútlitið í sum ar og þegar hann var spurður um þá hjátrú, að veður breytt ist til þurrviðris með nýju tungli 3. júlí sagði hann, að hann tryði ekki á slíkt. — □ Lítið virðist þoka i sam- komulagsátt hjá .samninganefnd um vinnuveitenda og þeirra verkalýðsfélaga sem nú eiga í 'verkfalli.'Sáttafundir á Austur1 landi 'hófust í gáér á Reyðarfirði og sjóð fyrsti fundurinn fram eftir 'nóttu. Fundur með málm- og skipa- smiðum og vinnuveitendum hef ur veri'ð boðaður kl. 5 í dag og hefur lítið þokazt í samkomu- lagsátt. . Fundur rafvirkja og vinnuveit enda sem hófet kl. 10 í gær- VÍKINGUR VANN VAL — ískemmtilegum | leik. — sjá íþróttasíðu O TÍZKAN — er óvenju breytileg í ár. — sjá opnu. O ERUM VIÐ EKKI ALLTAF AÐ LÆRA? — Viðtal við Guð- mund Eirflcsson tæknimann við sjónvarpið. — sjá opnu. morgun, lauk um kl. 7 í gær- kvöldi án þess að nokkuð oýtt kæmi upp á teningnum. Hafur sát'iasemjarinn, Benedikt Sigur jónsson, hæstaréttardómari, ekki boðað til annars fundar. Um 300—350 rafvirkjar hafa.n-ú ver ið í vehkfalli frá 6. júni. Fundur yfirmar.ha á farskip- unum og vinrauveitenda. stóð í rúman klukkutíma í gærtcvöldi án þess að nakkuð þokaði í sam komulagsátt. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Sáttasemj ari er Logi Einarsson. Atvinnu- rekendur .hafa lýsc því yfir við farmenn, að þeir séu ekki til um ræðu um kjarabætur, nema 15% grunnkaupshæk.kuo, en farmenn halda fram sérkröíum um ýms atriði, sem í ólesiri hafa verið lengi. Vinnuveiten/d.asam'bandið, sem stendur á'bak við atvinnu- veitendur farmanna, og virðist öllu ráða, hefur því að virðist sett sér ókveðin „prinsipp“, varS andi kjarasamninga, sem ekki verði þokað, hver sem í hlut á,’ því vart verður sagt, að skipa- félögin standi höllum fæti, eí marka má af gróðatölum :-emi nefndar hafa verið á aðadfund^ •um þeirra nýlega. — f SVÍARAUKA TENGSLIN VIÐ HANOI Spánski diplómatinn JeaBí' Christope Öberg, 35 ára, heftUÍ verið útnefndur fyrsti sendl-s ráðsritari við sendiráð Svía j| Peking. Jafnframt á hann að sjá um öll diplómatásk sam- skipti vi'ð Hanoistjómina, dg verður opinber skrifstO'fa optt-i uð þar. ,.i( □ í nótt var broíizt inn í seaðl ferðábifreiðina R-18189 er sWS við Brautariholt 22 og stoilið Ú4 henni talstöð, sem er að ver^J mæti 50 þúsund krónur. Ranni3 sóknarlögreglan biður alla Þ4 sem kynnu að hafa séð íil ferilg manna með talstöð í nóit að látg hana vita. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.