Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 7
jÞriðjudagur 30. júní 1970 7 ■ ■ Onnur malvælaráðstefna SÞ í Haag: „VARKAR RJARTSÝNI 95 □ Um það bil 1200 fla-lltrúar bvaðanæva úr hcimlnum sitja matvælaráðstefnu Sameinuðu .þjóðanna (Seeond World Food Congress). s'em haidin er í Hag dagana 16. til 30 júní í boði hóllenzfcu stjórnarinnar. Þátt- takendur eru stjórnmálamenn. landbúnaðarsérfTæðingar, hag- íræíingar, rithöfundar og full- trúar kirkna, verkalýðsfélaga. atvinnufyj-irtækja og annarra ó opinberra samtaka. F’orstjóri Matvaela- og landbúnaðarstofr- unarinnar hefur farið þess á leit við þá, að þeir tali opin- skátt og persónufega án þess að skuídbinda þær rífcisstjórnir eða samtök, sem þeir eru fuilltrú- flr fyrir. Ráðstsfnan tekl:r ekki einung i° ti'l meSíerðar almennar fram tiðnrhoirfur á matvælaöflun heimshyggðarinanr, heldur á hún einnig að gera sér grein fy-rir hvar þarfirnar á sérstök itm þróunaraðgerðum séu brýn astar og hvernig afla megi fjár magws til þeiiTa. MeðaJ veiga- m *stu úmræðuefna ráðstefnur.n p.r eru búfræðimennf un i van- þróuðu lönduri’m, verzlunar- þanfir vanþróiuðu landanna, f.'1ksfjölRunin í hlutfalii við ofnsíhagsþróunina, hlutverk ungú kynslóðarinnar i þróun- imi og umhverfisivandamálin. Önnur mafvælaráðstefna Sam einuðu iþjóðanna kemur saman í andrúmslofti varfcái-rar bjart- s.vnni. 1 einni skýrslunni. sem lögð var fyrir ráðstefnuna, er fjallað um bróiun nýrra korn- tegunda með hárri aftekju, og segir þar m. a. að við stöndum ekki frammi fyrir yfir vofandi skriðu víðtækrar hung ursneyðar, eins og margir land búnaðarráðunautar og fólks- fjölgunarsérfraeðingar hnfa ótt- azt undanfarinn áratug" — a. m. k. ekki á þessari öld. □ 1.750.000.000 smálestir Þatta mat á ártandinu felur þó ekki í sér. að vandamálin séu ekki gííurleg. Samaniögð ár leg framleiðsla kornvöru og rót arávaxta er um það bil 1750 mililjón smálerf'r. En ve.-uteg- ur hluti upptfceruinnar eyði- leggst í flutningum og geymslu einkanlega í löndlrm sem sízt þc'a slíkt tjón, og skiptingin á mntvælaframleiðslu heimsins er ákai'l’-'ga óiöfn. Afleiðingin er sú. að mikill fjöldi fólks býr alla ævi við hálfsvelti. S-'.rrfcvæmt alheirr-áætlnn M-’ -æia- og ’andbúrað'irstofn- rr'arinnir (FAO) rm landbún- að-.rþrcmina (IWP — Indie.a- tive World Plan) mun fólksfiölg im:n ein í vanþróuðu löndunum arka eftirspurn eftir matvælum uim tvo-þriðjla hluta á 20 ára skeiðinu 1965.—1985. Eftirspurn in m,un þó í reynd vérða enn meiri vegna bættra lífskjara. Eigi að síður er FAO þeirrar skoðunar, að góðar hórfur séu á því, að flest lönd muni g'eta fullnægt þörfinni heimafyrir, fl enda þótt allmörg lönd í Róm- " önskiu Am.eríku, Miðausturlönd I uim og Norður-Afrífca muni húa 1 við skort, ssm nieyðfr þau til að | flytja inn matvæli fyrir rúma ■ tvo miújarða dollara miðað við I núgildandi verðlag. Jafnframt | er sennilegt, að önnur vanþró- uð lönd, einkmm í Asíu, muni I hafa uimframbirgðir kornvöru I tid úlft'utnings. □ Eggjahvítuefnaskorturinn MoO aukinni kornframlciðslu ' verður samt ekki hægt að leysa . hið mifcla vandan'.áil rang- og I vannæringar, enda þótt fcorn- I maíar só undirstöt!..þátiur ‘ mannl&grar fæðu. Áfcveðnar I grænimelistegundir, eins og tl d. sojabaunir, og fcorntegundir | eins og hrísgrjón og maís, sem . sums staðar í haimintim eru einu fáanleg'u matvælin, hafa ' einfaldlega efcfci að geyma nægi 1 legt nr ,g.i &,f eggj&Iiyíbuöteuin * til að tryggja eölilegan þroska j barnia. Grænrri;ti:ætur k,:nna að I hafa sínar eigin skoðanir á þess I um efnum. En út frá sjónar- miðum næringarfræðinnar eru I kjöt, fiskur, egg og mjólk mjög mikiílvægar fæðutegundir, og ] framleiðsla þeirra verður að aufcast örar en hingað til héfiir I átt sór stað, eigi að vera hægt að fuilnægja þörfinni. Það er ekki nóg aö auku kvik i fjárstofninn í vanþróuðu lönd- unum. Gaeði og afrakstursmagn verða líka að aukast. Stó.v bú - fjárstofn er einatt ranglega tal- | Inn nrerki velmiegunar. i ýnns- um tilvikum, t. d. í Indlandi. | stendur hinn sdtni og afrakst- unsrýri kvikfjárstofn þróunirijii beinlínis fyrtr þrifum. Ein af mörgum leiðum iil að áufca eggjahvítuefnaframJ eíðsl- unina er að berjast gegn gín- og kilaufaveiki og öðrrm húfjár sjú'Kdóní m, sriin árlega valda ma.-gra miifjafðá dÓTLara’t’joni. Fyrri matvæl&ráðstefna Sam- einuðu þjóðanna var haldin ár ið 1963 í Wa-hington D.C. í boði band-arískra stjórnvalda. — □ I fyrirtækinu Foster og Cranfield er haldið u. þ. b. einu sinni í mánuði uppboð á manns iífum. Uppboðið fer fram í upp boðssa.1 Lond.on á Uueen Vic- toria Street. Fyriríæikið, sem annars fæst við 'Cppboð á eignum hefur hald iö uppboð á mannslífúm síðan 1343. Uppboðshaldarinn kallar fyrsia númerið upp. Hver verð ur fyrstur að bjóða f nr. 1. Það er tryggt, að arðurinn mun fjór faldast, þegar fconan, sem er 72 ára, deyr. Mjög vitunleg f.jár- fesl'ing, get ég í'uillvissað yður um. Yfir 20 miðlarar eru vanir að 'taka Iþátt í íþessu. Við og við standa nokkrar ungar mann- eskjur, — þau iþíða Iþess .hversu mi'kið pabbi eða mamma gefa af sér. Samkvæmt Sunday Times' gengur iþetta fyrir sig á eflir- farandi hátt: Herra Smith deyr og lætur upþhæðina 1,3 'milljónir ganga .tij. frú Smil'h. En hann hef.ur tékið fram í enfðaskránni, að upþhæðin eigi að ganga ósnert til sonarins herra Smith, sem hefur mikla fþörf fyrir peninga. Frú Smiih er frísk og hress en hinn ungi 'Smith Iþarf á pefi- ingunum að -halda. Þá fer hann til Fosier og Cranfield og bið- ur 'þá að halda uppboð á arf- inum. sem hann mun fá. Með þessu móti ætti Smiib ungi að geta náð 450.000 fcr. af 1.3 milljónunum. Sonurinn fær 450.000 fcrónurn ar strax útborgaðar — og nú getur miðlarinn, sem . hefur keypt líf frú Smii'h, beðið 'þess, að hún deyi. Fyrr eða síðar fser. hann sínar 1.3 milljónir. 850.000 króna hreinn igróði. Því fyrr sem frú 'Smifih Öeyty því minna kostar toað miðlar- ann. Hún gæti dáið á morgun — eða leftir 10 ár. Það er á- hætta miðlarans. A uppboði fyrir skömmu selcl ist væntanlegur arfur 93 ára gamádlar konu. Arfurinn vav 38 milljónir, en miðiarinn borg- aði 28 milljónir fyrir hann. Verð á manneskjum -grund- valla miðlararnir á opinbe”um skýrslum um lífslengd. Sam- kvæmt töflum er hægt að búast við að 93 ára kona geti lifað að 3.13 ár. 93 ára karVmaður á tölfræðilega aðeins efuir 2,48 ár óiifuð. Þess 1 vegna er mestur fengur að gömlum mönnum á þessum uppboðum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.