Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 30. júní 1970 1 Sólarfpí i sftammdeoinu í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýr- ar orlofsíerðir með þotuflugi til suð- rænna landa í svartasta skammdeginu. Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar, sem vetrardvaiarstað fyrir þá, sem njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmt- unar, þegar veturinn herjar hér heima. 15 daga ferSir — brottfarardagar 31. desember, 14. janúar, 28. janúar, 11. febrúar, 25. febrúar, 1. apríl, 15. apríl og 29. apríl. 22 daga ferð — brottfarardagur 11. marz. Verð með flugfari, gistingu og fæði að nokkru eða öllu leyti í 15 daga frá kr. 15.900.— eftir dvalarstöðum. Þér komið hress og endurnærð heim eftir ánægjulega dvöl í fögru umhverfi á ströndum Kanaríeyja. Upplýsingar og farmiSasala hjá eftirtöldum feröaskrifstofum: Geirs H. Zoéga, Feröaskrif- stofu ríkisins, Jóns Egilssonar (Akureyri), Landsýn, Sunnu, Úrvali og Útsýn. FLUCFÉLAC ÍSLANÐS Þotuflug er ferðamáti nútímans. MINNIS- BLAÐ ff F. í. Ferðafclagsferðir: 4.—12. júlí. 9 daga ferð um Miðnorðurland. Þórsmerkurferð á morgun. (miðvikudag). Ferðafélag íslands, Öldu- kötn 3, símar; 11798, 19533. Lónabær. — Tónabær. þélagsstarf eldri borgara. ; Skoðunarferð verður farin á sýningu Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara í Casa Nova, miðvikudaginn 1. júl'í. Hitzt við menntaskólann kl. 2 e. h. Aðgangur kr. 10. — Upplýs- ingar í síma 18 800. SKIP Skipadeild SÍS. 30. júní 1970. — Ms. Arnar- fell er í Reykjavík. Ms. Jökul- fell er í Reykjavík. Ms. Dísar- fell er á Homafirði. Ms. Litla- fell er í Þorláksihöfn. — Ms. Helgafell er í Hafnarfirði. Ma. Stapafell er á Akureyri. — Ms. Mæli'fell er á Akureyri. FLUG Flugfélag íslands h.f. I Millilandaflug; Guilífaxi fór till London kl. 8 í morgun. Kemur aftur til Gull'faxi fer til RaUpmanna- hafnar kl. 15:16 í dag. Vélin er væntanleg aftur frá Oslo og Kaupmannahöfn kl. 23:0S í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga ti‘1 Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar (2 ferðir), ísatfj'arðair, Egilsstaða, Hornafjarðar og Húsavikur. Á morgun er áætlað að fljúga til V eðtmannaeyj a (2 ferðir), Akureyrar (3 fei'ðir), ísatfjarð ar, Sauðárkróks, Egilsstaðá Og Patreksfjarðar. Flugáætlun Loftleiða h.f. 30. júní. — Eirikur rauði er væntanlegur frá Luxemburg kll. 16,30 í dag. Fer til New York kl. 17,15. Snorfi Þor- finsson er væntanlegur frá Duxemborg kl. 18 í dag. Fer til New York kl. 19,15. Guðríður Þorbj arnardóttir er væntanleg frá London ög Glasgow M. 00.30 í nótt. Fer til New York er væntanlegur frá New York kl. 7,30 í fyrrarmálið. Fer til Luxemborgair kl. 8,15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 9,00 í fyrramálið. Fer til Luxemborgar kl. 9,45. Leif- ur Eiríksson er væntanlegur frá New York kll. 10,30 í fyrnai málið. Fer til Luxemborgar kl. 11,30. Q Ileimili'sblaðið Samtíðin — júlíhlaðið er komið út crg flyt- (ur þetta efni: Geigvænileg meng i!ln ógna.r lifverum jarðarinnar (forustugrein). Viðhoiif kennara eftir Egil J. Stardail. Hietfurðu heyrt þessar? (skipsögur), — Kveinn.aþæ'ttir Freyju. Tvö merk isaffmæli eftir Svein Sæmiunds- son. Gripdeildir og ástir (fram haldssaga). Ársgamalt íslend- ir.gaiiipjall. Undur og afrök. St’órko.stlegasti elskihugi verald ar. Eiga börn á siextugsaldri. Fá'gætur félagS’i'ká-pur.' Fjólan og ilmurinn eftir Ingólf Davíðs son. Ástagrín: Skemimtigetraiint- ir. Skáldskapur á skákbo.rði eijt Forkasfanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og' seljurn allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hi'ingja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið, FORNVERZLUN og CARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. . j Vörumóttaka bakdyraimeginn. keflavíkur kl. 14:15 í dag. kl. 1,30. Þorfinnur karlsstfni ir Guðmund Arnlaugsson. — Bridge eftir Árna M. Jónsscn. Vlll skiptia um heila. Stjömu- epá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason, — Nasser Þingar í Moskvu □ Nasser, sem. nú er í Mos- kva ásamt helztu ráðhörrum sínum, átti í gærkvöldi um 20 minútna samtal við Kosygitm Talið er víst að Rússar og Eg- yptar muni ræða tilllögur Bandarikjamanna um vopna- hlé milli ísraela og Arabaland- anna. Jafnframt er álitið að Nasser fari fram á aulsna hern- aðaraðstoð frá Sovótríkjumim, Enn hefutr ekkert opinber- lega verið sagt um vopnahlés- tillögur Bandaríkjanna í Mos- kva, en það sem um málið hefur verið sa'gt í blöðum gef- ur ekki ástæðu til bjartsýni. Skyldi sjónvarpið ekki bráðum fara að fá ársfrí, eins og kemi- arar? „Sokkabuxurnar á króki heita „Gleym mér ei“.” — Mbl.). Og ef þið kaupið 'stex styfkiki fáið þið koss í kaupbæti!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.