Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudíagur 30. júní 1970 5 Alþýðu blaðið Úfgefondl: Nýja útgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssoa Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvotur Björgvinsson (áb.) RHstjómarfulltrúl: Sigurjón JóhannssoB Fréttastjórl: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alb.Ýðublaðsins Næstu verkefni Menntamál 'hafa verið í hrennidepli undanfarin misseri. Sífe'lllt stærri hluti þjóðarinnar sezt á skólá- bekk og sífelft meilri kröfur eru gerðar til skólakerf- isins. Það er eðliltegt að 'svo sé, því í sfcólunum er lagð/ur grundvöllúrinn 'að framtíðarvelferð þjóðar- innar. Þeir eiga að sjá um mfenntun þeirrar kynslóð- á'r, Sem senni lætur að 'sér kveða í atvinnulífinu og í tækniþjóðfélögum niútímans er staðgóð menntun I undirstaða allra framfara. Á síðast liðnum áratug h'afa Is'annkölluð stórvirkii verið framfcvæmd af opihberri hálfu í menntunar- | málum þjóðarinnar. Hiver nýr skólinn á fætur öðrum i h'efur verið islettur á stofn. Nýjar námsleiðir hafa I verið skipulagðar og framkvæmd hefur verið víðtæk * encfursfcoðun og nýskipan í framhaidi hennar á svo J til ölium fræðslustigum í skólákerfi tíkkar. Breyt- | ingin á fræðslufcerf inu hefur orðið svo umfangsmikil að þeir, sem iuku 'skólanámi, þótt ekki isé nema fyrir I ntíkfcruim árum, þekkja sig varla aftur í sínum gömlu | skólum. En endá þótt sannköMuð stórvirfci hafi verið unn- ih í fræðslumálum á íslandi þennan áratug eru þó ýmis vand'amái, sem enn þarf að leysa. Skólakerfið I Verður sífellt að vera í framför. í þeim efnum nægir | ekki það eitt að setja ný iög eða nýjar reglugerðir i því nýmæli í fræðsiumáluim í nútíma þjóðfélagi verða ekki framkvæmd riema fyrir miikið fé. Og ef I á að fýigja eftir þéirri hröðu framteókn, sem verið j héfur í sfcólamálum ofckar íslendinga undanfarinn áratug, þá verður það efcki gért nemia til komi enn veruiega aufcnar fjárveitingar til fræðslumála. Á láratugnuim frá 1960 til 1970 hefur stórátakinu í I sfcólamálunuim aðallega verið beint að sfcyndunáms-1 Skóium, sérskólum ýmsum og framhaldsskólum allt til stúdentsprófs. Er þetta eðlilégt Iþví toreytingar í fræðsfumálum hijóta að vérða að hefjaist þar sem grundvöllur ménntunarinnar er lagður og þróast svo þaðan upp eftir skólakerfinu. Á þessum áratug varð einnig mjög mikil fjölgun nemenda í þesisum j sfcólum, — bæði vegna þess að árgangar stækkuðu; og síféllt fleiri unglingar hlútfalMega af hverjum árgangi sóttu framhaldsnám. Á næistu órum er fyrirtejáanlégt, að þéssi toylgja mun skélla á æðstu menntatetofnun þjóðarinnar, — hátefcólanum og er raunar þégar farið að gæta mifc- illar fjölguriar némenda þar. Við ítelendingar verð- um að toúa hásfcólann undir það að veita þessarri neméndaf jöligun viðtöku og einmitt í málefnum há- sfcólans bíða ökkar næstu ístóru verkefnin í mennta- málúm. iBn menntun sú, sém 'Háskóli fslands veitir og á að veita er dýrateta mennítun á íslandi. Því er ekki unnt að géra verulegar umtoætur í máléfnum Háskóla ís- lands mejmá við viljum veita til þess verulegu fjár- irialgni og auka fjárveitingu til skólanis að miklum mun á næstu árum. | ERLEND MÁLEFNI i i AUKIN UMSVIF j SKÆRUUDA i THAIIANDI □ Þrátt fyrir síendurteknar stjérnartilkynningar um að „á- standið sé tryggt“ hefur tala thailenzkra skæruliða vaxið um helming á þremur árum. Þeir eru niína um 5000. Þetta kemur í ljós í leyniskjali, sem banda- ríska sendiráðið í Bangkok hef ur unnið. Þar er fullyrt, eins og áður segir, að um 5000 starf- andi skæruliðar séu í landinu. Fyrir tveimur árum var reiknað með 2—3000 byltingarsinnum og auk þess eru ef til vill tíu sinnum fieiri fylgjendur. Samfcvæmt skýrslu I*eonard TJng&r sendihferra eru um 3000 skæruliSar í NorSaus-tur-TOjai- landi. Fyrir minna len .einum mánuði síðan skýrði „Far East- ern Economie Review“ írá jþví að tekizt ihefði, að fækka skæru liðum á þessu svæði úr 2000 í 1000. Þráft fyrir, að þytí sé hald ið fram að fleiri hundruð bylt- ingarsinna af víetnömsku og kínversku bergi brotnir hafi sí- azt inn í landið frá ’Kambódiu er Ijóst, að móí'leikir stjórnar- hersins til að vinna á skærulið- unum hafa ekki tekizt. Og au’k Iþess hefur reynzft ó- kleift að vinna bug á 'þeim með félagslegum og- efnahagslegum ráðstöfunum. í suðubluta landsins. þar sem málajiskur minnihluti /veldur stjórninni í Bangkok vanda eru samkvæmt skýrslunni milli 1000 og 1500 skæruliðar. Ef maður heldur. sig við efri töluna, sem tæpast hefur verið sett of lág, er um að ræða þreföldun á fáum árum. 'Harði kjarninn meðal skæru- liðanna samanstendut- af 500 gömlum hermönnum úr Mal- aysku uppreisninni móti Bretum (1948—1960). Óánægja beggja megin thaitenzku ilandamæranna hefur blásið b.yr undir báða vængi þessarar hreytfingar. HVERSU MARGIR f NORÐRI? í skýrslu Ungers er engin tala nefnd um Mao-skæruliðanai f norðurhluta Thailands. Ef mað- ur dregur hina tvo hópana frá 5000 eru um 500—1000 manns eftir. Og það virðist örugglega vera vanmat á styrk meoannaJ Endurreisnin 'byrjaði smátt og smátt fyrir 3 árum síðan. Frétta ritarar í Bang'kok segja að hóp- urinn sé orðinn 1000'—1500 manns. Stjórnin hefur í vor neyðzt til að ryðja nokkra fcæi í Ncrður-Thailandi og stnða þeirra er ef til vill ennþá erf- iðari en í Ncrðaustur-Tbailandi, þrátt fyrir að .skæruhernaður hafi síaðið lengur yfir þar. Nú fyrst er farið að bera á því að mótstaðan segn Bang- kök-stjórninni sé farin að nátg- ast höfuðbcrgina. Fn það er e'ciki minnzt á þetta í þeim hluíipn Unger-skýrslunnar, sem hafa verið birtir. Aftur á móti heyr- ist, að nokkur hundruð tihail- enzkra slcæruliða síarfi í mið- Thai'landi. Astæðan er sú. að efnahag bænda hefur farið hrak andi hin síðari ár. Af þessu má ráða, að ekki ,er óraunsætt að aeíla, að 5000 skæruliðar berjist gegn. hertfor- ingjastjórninni í dag. Það er þvert á móti 'líikllegra, að skýr úa Ungers sé full bjartsýnisleg hvað varðar tölu skæruliðanna. Og allavega er óhætt að full- yrða, að tala byiltingarsinna hel- ur tvöfaldazt á þremur árum, þrátt fyrir mó.tspyrnu yfárvalda. Hlýtur þetta að vera orðið á- hyggjuefni og þessi þróun verð- ur ekki bara skýrð með, að her sé um áð ræða erlenda menn, sem hafa „síazt inn í landið“. | Churchill afftur á þingi I Myndin sýnir jokkur /Winston Churchill yngri, og konu hans, jen hann cr stjóin- Imálamaður cins og afinn. Hann hefur fallið í undanfömum ikosningum, en pú komstíhann að sem frambjóðandi íhaldsflokksins \í Stredford með 4000 at- kvæða fcneirihluta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.