Alþýðublaðið - 08.07.1970, Side 2

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Side 2
2 Miðvikudagur 8. júlí 1970 \W Hásumar, eái samt snjór og kuldi á fjöllum. 'W Fólk býst alltaf við góðu sumri, ekki sízt eftir votviðra sumar einsog í fyrra. '.rj] Stofna.iir farnar að opna allan skrattann. tíl Aðvörunarskilti vantiar við hverasvæði og þar- sem farið er með ferðamenn fram á hengiflug. O Vegir tæpir en hvelrgi garðar eða bryggjur til að stöðva bíl sem er að renna útaf. 0 Góð hugmynd: Sjúkrakassi fyrir bíla. ÞÆR FRÉTTIR berast að jörð SAMKVÆMT UPPLVSING- hafi verið héluð á Kili í fyrri- nótt og á Landmannaafrétti var grrátt niður undir Tungrná u,m heigrina. Þetta eru svalir sumar dagrar. ogr svo er okkur sagrt að sólskinssnauðara hafi aldrei ver |ð i mai ogr júní síðan fyrir meiren 40 árum. Þó væri ekk- ert að ef veður væri bara lilýrra. Það má snjóa, það má knma hélunótt á fjöllum, það imá vera sólskinslítið um tíma, en ef hlýindi eru í meðallagri. eða jafnvel heldur betra en það, já þá er allt i lagri í þessu landi. UM sem þeir vísu menn á Veð- urstofunni lála okkur í té þá hefur meðalhiti ársins í Reykja- vík íjögur síðustu árin v-erið rétt um eða yfir fjögur stig sem er um einu siigi undir meðallagi áranna 1930—1960. Svipað má wst segja um landið allt, og þóct þetta sé ekki nema eitt einasta Stig ,þá finnur hver maður að það er kaldara heldur en áður var. Þó finnur náttúran það vafa laust enn betur en mennirnir; eins einasta stigs lækkun á með alhita er talin munu hafa gífur- Teg áhrif á náttúrufar. Og þótt enginn viti neitt um framtíðina er ekki óvarl'egt að gera ráð fyr- ir að kuldakafli geti staðið leng- ur en fjögur ár. VIÐ VERÐUM að g'era oltkur grein fyrir að við búum á mörk- um hins byggilega heims, og það er undarlegur hafstraumur suð- vesían úr heimi sem gerir þetta eylard byggilegt venjulegu fólki. Ef Golfstraumurinn væri ekiki þá væri hér allt á kafi í jökli, finnst manni sennilegt. Lítil larkkun á meðalhiía gerir okk- ur sirax erftðara fýrir. Áður fyrr þýddi það oftast mannfelli, en pij verður framhjá slíkum hörmungum komizt. þóít f*im- hiá binu verði ekki sveigt að slík veðurfarsbreytipg hafi áhrif á h'f þjóðarinnar. Ég tek eftir þwí að féflki finnst aht að því sjálfsagt að nú \-erði gott sum- ar, af því hve sumarið í fyrra var síæ'mt. Það á greinilega erf- itt með að sætta si.g við að varia ger, verið von á sumri eins og 1939 í bráð, en það mun hafa verið heitssta sumar á þessari öld. og það gerir alltaf sínar áætl anir nm sumarið eins og óhætt sé að búast við sóilskini og hlýju. ★ ÉG SR EKKI BETUR en það fari í vöxt aS sfofnanir opni aí!I- an skrattann, hóM opnar og búð opnar. Hvað það er sem hóte.lið opnar og hvað það er s°m búðin opnar er ekki takið fram, en eitíhvað hivtur það að vera. Vafalaust er átt við að hótelið sé oonað og búðin sé opnuð, en það ar dálítið annað, og þarf ek-ki- meðal grieindan marn til að sjá að það er rétt- ara. ★ ÞESSA DAGANA höfum við ó“köp af útlendingum í heim- sókn í landinu, og þess vegna beinlst hugurinn mjög að þv.í hverpig við tökum á móti þeim. Urn það hef.ur oft verið rætt í þess-um þætti að við íslendingar merktum alla hluti illa og marga ekkert, en ein er sú merkinga- starfsemi sem við vanrækjum mjög og það er að aétja upp skilti til aðvörunar Brennzt hef- ur úl’lendur ferðamaður í Krfsu vík af því hann varaði sig ekki á sjóðandi pytti á hverasvæð- inu. A svæði eins og hverasvæð- inu í Krísuvúk á auðvitað að marka af vissa staði sem standa má á en girða hverina að öðru leyti. Annað er ekki forsvaran- ■ legt. ÉG HEF EINHVERN tíma minnzt á það áður að ekki er forsvaranlegt að gera engar var úðarráðslaíanir hjá Gullíossi. Þar þarf að setja upp handrið ■og þar verðui' að beina ferða- mönnurn á ákveðna staði. Þegar þar er allt orðið morandi af fólki eins og orðið geturá næstu árum er hætt við að slys geti farið að verða, og það viljum við koma í veg fyrir í tæka tíð. AMs staðar þar sem farið er með ferðafólk fram á hengiflug á að vera handrið, öruggt handrið, og ákveðnir staðir þar setn standa má; ef ferðamaður ó- Mýðnast fararstjóra og fer á aðra staði ber hann algeríega ábyrgðina sjálfur. Þetta þarf öll um að vera Ijóst fyrirfram. UM ÍSLENZKA VEGI hefur ýmiSTegt vont verið sagt bæði fyrr og síðai', og sannast að segja er ekki margt haegt að láta út úr sér um þá fallegt. Þó eru þeir kannski furðugóðir, vegakerfið furðustórt og furðu víða komnar brýr á vatnsföll, en einn er sá hlutur sem ekki er hægt að hæla íklenzkum vegum fyrir yfirleitt. Ég held að. það sé hvergi hand- rið eða neitt til varnar þar sem farnar eru tæpar leiðir. Víða er lendis er garður fremst eða bryggja svo ekki er alltaf mikil stjórn á bifreið sinni. En þetta þekkist elcki hér þótt kannskí sé ekki mjög viða meiri þörf á því en hér, þar sem vegirnir eru mjóir og ekki góðir að öðru leyti. Á hinn bóginn eru íslenzk ir bifreiðastjórar einstaklega ör uggir, ogsennilega er það heims met í lagni við að aka bíl að fara með breiða langferðabiia gegnum hinar þröngu brýr sem verið hafa á íslenzkum vegum ti-1 skamms tíma. «ÉG LENTI í smávægilegu klandri um helgina, þegar bíll- inn minn biílaði upp við Heklu“, skriíar Ingóifur. „Viðgerðarmað ur frá FÍB kom fljóílega á stað- inn, eftir að ég hafði látið kalla hann upp í talstöð. Við ræddum lítillega saman meðan hann skoð aði vélina í bílnum mínum og' meðal þ'ess sem hann sagði. var: „Ert þú með platínur og kerti með þér?“ Ég lcvað nei við og sagði að þar sem ég væri ekki lagMentur eða „inni í“ bflmótor- um, þá væri ég að líkindum kærulausari fyrir þessu, heldi»r en ef ég gæti sebt þessa hluíi í sjálfur og gert við svon-a yfir- leitt. „Mér hefur oft .doítið í hug“, sagði hann þá, „að koma þvi þannig fyrir, að bílaumboð- in útbyggju eins konar ,sjúkra- lcassa“ Tyrir bíla, þar sem f væru nauðsynlegir hlutír, eins og' t. d. kerti og platínur, viftu- reimar o. þ. h.“ Hugmynd við- gerðarmannsins hjá FÍB þyldr mér það snjöll, að ég kem henni hér með á framfæri við þig Gvendur minn. Með kærri kveðju. — Ingólfur". — hætta á slysi þótt maður missi ÁSGEIR LONG HERJR SELI40 EINTÖK AF MYNDINNILAX í LAXÁ £5 í fyrrasumar gerði Ásgeir Long bvikmynd fyrir sænska fyrirtækið ABU um laxveiðar í Laxá í Aðaldal, en þá komu iiingað á vegum fyrirtækisins nokkrir heppnir veiði,menn, sem höfðu fengið íslandsferð í verð iaun fyrir góða frammistöðu við veiði x ám, vötnum og sjó. Mynd þessi, sem er 28 mín- útna löng, hefur líkað það vel að fyrirtækið hefur pantað 31 kópíu á 7 tunguir álurn. Xöönsku norsku, sænsku, finnsku, þýzku, fi'önsku og ensku) og' Flugfélag Islands hefur pantað 9 kópíur á fv.um tuiiguinálug£.~ Ásgeir Lopg sagði í stuttu viðtali við blaSið, að sjónvarp- ið hér hefði ekki talið sér fært að sýna myndina, þar sem þeitn þæíti uf mikill augiýsingakeim ur af henni. Hann bjóst aftur á máti við að Nordvision sjón varpsfyrirtækið myndi kaupa imyndma til sýningar. Mynd Ásgeirs um Búrsfells- virkjun verffur £ (Mfrágengin í haust. en -eftir er að bæta við kaflanum Trá vígslunni og frá stöðinni fullgierðri. Af þeirri mynd er nú aðeins til eitt cin- tak á ensku. — Mófmæla lögum um lausn far- mannadeilunnar Q Fundur haidinn í stjóm Farmanna- og fiskÍTnannasam- bands íslands þann 3. júli 1970 mótmælir harðlaga setn- ingu laga til lausnar vinnu- deilu útgerðarfélaga og yfir- manna á kaupskipum. Fundurinn bendir á, að veirk fall farmanna haíði aðeins staðið í níu daga þegar stjóm- arvöld sáu sig knúin til a@ beita þessar stéttir einar laga- boði þótt aðrar stéttir haíá þá verið búnar að vara 29 daga í verkfalli. Þá bendir fundurinn á að stjórnarvöld hafj beitt meðlimi FFSÍ þrisvar sinnum lögþving- unum á síðastliðnum þremur árum vegna vinnudeilna. Allir geta séð hvaða áhrif það muni hafa á gang mála við samningagerðir, ef annar aðil- inn á vísan stuðning sinna mála' frá þeim aðila, sem einn hefur vald til þess að grípa inn í málin eins og hér hefur gerzt. Þakkarskeyfi Q Rauða krossinum á íslandi hefur borizt þakkarskeyti frá Riauða krossinum í Perú og eru íslendingum þar færðar þakkir fyrir fjárhagsaðstoð ríkisstjórn- ar Islands og Rauða kross ís- lands við fómaríömb jarðskjálít anna þar í landi. — Konan og heimilið □ Komið er út 1. tbl. 3. árg, 1970 af .ritinu Konan og heim- ídið. Ritið er í breyttu og vand- aðra formi nýsíáriegt og læsilegt í uppsetningu. Nýr ritstjóri, Jó- hanna Kristjónsdóttir, biaða- maður, hefu-r tekið við ritinu. Útgefandi er Viðskiptaþjýnust- an, en filmusetning og prentun hefur Lithopx-ent annazt og bók- bánd er unnið hjá Félagsbók- bandinu. í ritinu er ýmisQegt efni fyrir konur og húsmæður. —. ; PÓSTHÚS verður istarfræ'kt á Landsmóti íhestamanna að Skóg!arhólium dagana 10.— 12. júlí og verður nötaður þar sérstakur póst- stimpilL Athygli er vakin á að allar sendingar, sem óskað er póststimplunar á, ber að frímerkja samkvæmt burðairgjaldstaxta. Póstmeistarisin í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.