Alþýðublaðið - 08.07.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Side 5
Miðvikudagur 8 júlí 1970 5 Alþýð u Úfgcfnndi: Nýja iítgnfufclngið Framkværadastjóri: Þórir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólnfsson Sighvctur Björgvinsson (áh.) Ritstjómnrfulltrúi: Sigurjón Jólumnsson Frcttnstjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcutsmiðja Albíðublaðsins ERLEND MÁLEFNI Norður-írland Tiltölulega friðsamlegt hefur verið í Norður-írlandi síðustu da'ga eftir óeirðinnar í fyrri visku. En Tjó'st er að stú ró /er tæpast til framlbúðar Um næstu he(Dgi| gangasit m'ótmælendur fyrir hefðbundnum fjölda- ■ göngum til að minnast sigurs brezkra hersveita yfir 1 kaþólskum írum í frægri orruistu fyrr á öldum. H'afa ® leiðtogar göngunnar nleitað að verða við tilfcnælum _ brezku stjómarinmar um að fella gönguna niður, 'en 9 ka'þóTskir írar hafá Töngum litið á þessar sigurgöng- 1 ur mótmæ'l'enda sem ögrún við sig. Og það viar ein- I mitt í kjöifar þessarar göngu sem óeirðirhar mikiu I í fyrrasumair hófusít. _ Því miður er á því fuffii hætta að átökin í Norður-1 Irlandi eigi enn eftir að brjótast þar út. Sjálfsagt er1 þiað rétt, sem haldið hefur v'erið fram, að undir ólg- <unni rói öfl, isdm stefni heinTínis að óf riði, ien kæri sig ekki um að friðsámleg lausn van'dámálanna finnist. En það væri grunnfærnislegt að halda að þar sé komin öll skýringin á á'standinu í Norður-írTandi1. Hún liggur lan!gtum dýpra. Þótt 'andstæðurnar í Norður-írlandi fali að mesftu í farveg trúarágreinings1, er þó vafasamt að tala uím trúarbragðastyrj öld þar í ilandi í sama skilningi og trúarbragðastyrjalTdir fyrri alda. Andstæðurnar eru fyrst og fremsit félagslegar og barátta kaþól'skm Norður-íra er imannréttindabarátta. Sjálfsa.gt er ekki til mein einföld lau'sn á vanda- málum Norður-írlands. En það virðist þó augl.ióst að sfciptin'g Ilandsinls á dínum tfma hafi verið afdrifa- rík mistök, sem ætli að draga ótrúlega langan dilk á eftir sér. Að vísu er óhugsandi að öðru vísi fari um isíðir en áð frtiand isamteinist á ný„ en áður má gera ráð fyrir að miklar hörmunigar eigi eftir 'að I iganga yfir Norður-írland, taki þarlend stjórnlvöld ■ efcki upp breytta sttefnu og framkvæmi í raun þær umbætur, isem lofað hefur yerið, en mörgum þykir ganga Seint að flytja af pappírnum yfir í veruleik- ann. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR M ÚTO RSTILLINGAR uósastillingah Simi Ótryggt | Tyrklandi I I I I I Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 and í I l l I I I Geríst áskrifendur J Áskriftarsíminn er 14900 | □ Verkamannauppreisnin í Istanbul og þar í grennd kemur engan veginn á óvart. Tyrkland er land þar sem allir bíða ein- ungis eftir því að eitthvað ger- ist. En allt er á huldu, bvað þar kann að vera fram.undan. Afturhaldsstjórn Tyrklanr's undir forsæ-ti Demirels berst á mörgum vígstöðvum í senh. Mestar fregnir hafa farið af bar áttu tyrknes'kra verkamanna . í þéttbýlinu við Bosporus undan- farnar vikur. Minnsta. kosti fimm verkamenn og lögreglu- menn hafa látið lífið í Istáhbul í hörðum götubardögum, sem.lö'g regla, her, verk.-imenn og vinsiri sinnaðir stúdehtar 'tóku' þátt í fyrir nokkrum vikum. Og á ann að hundrað manns særðust 17. júní þegar yfir 50 þúsund verka menn fóru' mótmælagöngu um borgina til að mótmæla nýsettri vinnumálalöggjöf, sem hefur það hlutverk að halda verkalýð landsins niðri. Verkalýðsfélög í venjulegum skilnirigi eru eikki til í Tyrk- landi. Atvinnurekendur og j'íkis valdið ákveða þar í sam'einingu allt sem viðkemur launum og' kjörum manna. Þjóðfélagsástand ið er hörmulegt. Orbirgð er mik il í stórborgunum. Öreiga bænd ur streyma þúsundum sam-m úr sveitunum til stórborganna, fyrst og fremst Istan-bul og Ankara. A. hverri nóttu vaxa upp heii skúra hverfi umhverfis borgirnar. Jafnvel þótt framleiðslan hafi aukizt um 7% á árinu 1969 samkvæmt hagskýrslum, er at- vinnuleysi mikið í Tyrklandi og efnahagsástandið ótryggt. Góð- ar heimildir 1 Istanbuil og Erzer um — stærstu borginhi í Aust- ur-Tynklandi — herma að þriðj ungur landsmanna búi raunveru lega.við atvinnulevsi. Atvinnuleysi, örbirgð og áhrif frá baráttu lágstéttanna í öðr um löndum, hlýtur óhjákvæmi- lega að koma fram í ólgti. En þar með er ekki sagt að félagsleg bylting sá yfirvofandi í T.yrklandi. Til þess er verka- lý ðshreyfingtn of fámenn, of it’Y skipulögð og of bundin við stærstu borgirnar. Tyrknesk yfirvöld eiga lílla í vök að vérjast í háskóTunum. Ég kom til Istanbul 10. júní. Tveimur dögum áður var fjórt- ándi stúdentinn á’þremur ár- um drepinn í- landinu, og það á sjálfu háskóíasvæðiriu, eins og oft áður, eftír’bardaga milli vinstri og haágri Smjjaðfi-stúd- enta. Að þessu sinrii vár- það hægri sinnaður siúdent sem beið bana. Yfirvöldin svöruðu strax rneð því að loka háskólanum um óákveðinn tíma og hefja um fangsmikla leit að þeim seka. Ho um tókst þó að komast únd an og að sögn Tyrkja sem ég hitti, gelck hann í lið með A1 Fatah samtökunum. >á eiga sér stað árekstrar milli rí'kisstjórnarinnar og þeirra sex milljón Kúrda, sem búa í ausjutlhéruðum landsins. Að ölTu samanlögðu munu Kúrdarnir í Tyrklandi eiga versta ævi allra Kúrda, sem skiptast milli íran, írak, T>-riklands og Sovétríkj- anna. Kúrdar í Tyrklandi — éða Fjalltyrkir; eins og Ankara- búar kalla þá með fyrirlitningu — hafa verið sviptir öllum grundvallarréttindum, eins og réttinum til að rita sitt eigið mál, til að tolæðast þjóðbúning- um sínum, til að halda uppi sinni eigin menningu. En nú hafa Kúrdar bæði í Tyrklandi og tran tekið upp baráttu fyrir rétti sínum að fyrirmynd Kúrd- anna í Irak. Sagt er að þeir fái vopn frá Sýrlandi og Austur-Evróþu, en það kann að vera andkcfrnm- únískur áróður eins mikið og staðreynd. En herflutningárnir til austurhéraða Tyrtolands eru sönnun þess að þar er mikil ólga. 'Herménn voru ótrúlega mikiU hluti þeirra sem fóru með troð fu-llri lestinni frá Istanbul til Erzerum, og meðfram brautinni og áfram við þjóðveginn ti'l íran úði og gr-úði af henflokkum. Og í Tyrklandi er búizt viS iþriðja árekstrarsvæðinu, og það kann að þýða að bylling sé í nánd. Þar er um að ræða átöto miili yfinvaldanna og öreiga- mergðarinnar í sveitunum. 500 iþúsund tyrkneskir sveitairtenn standa uppi ún jarðnæðis — jörðin er í höndum nokkur hundruð land'eigenda, sem kall ast agan. Autoning landbúrraðarfram- leiðs-lunnar fór í fyrra niður í 0,8%, en um leið jókst fjöldí þeirra sem lifa á landbúnaði um 3%. Flutningar manna til stór- borganna og til Vestur-Þýzka- lands og' ahnarra Vestur-'Evrópu landa er' ekki nægjanlegur til að hindra að kjör sveitafólks- ins fari síversnandi. Kröfurnar eru háværar um endurbætur. Umbætur voru gecð ar þegar Mustafa Kemal, faðir Tyrklands nútímans, tók völdin 1923. En nú hefur þróuninni Verið snúið við. Kemal Ataturk: reyndi að minnka vald múham- meðsírúarkirkjunnar yfir ríkinu og atvinnuilífinu, en nú hafá trúarbrögðin fengið meiri ítöte aftur með velþóknun yfirvalcí- anna. Trúip er í augum Demirels* og félaga hans í réttlætisflokkn- um bezta vopnið gegn uppreish um. Og þegar meginhluti íbú- anna lifir í þorpum, þar sertV er prestur en enginn kennari, er tæpast að búast við bráðum un% Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.