Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 8. j'úlí 1970 ISTARI segir danski slórmeisfarinn Bsnl Larsen # Bent Larsen er tvímælalaust í hópi mest rnn- töluðu skákmeistara heims, og hann hefur ekki farið dult! með sjálfmr að hann stefnir að því að verða heimsmeistari og hefur tröllatrú á því að það tak- ist. Viðtalið við hann, sém hér birtist, er tekið úr dönsku blaði, en þar ræðir Larsen á opinskáan hátt um skáklist sína og afstöðu sína til annairra skák- manna. — Hafið þér aldrei orSið svo reiður að þér hafið velt sbák- borðinu? — Á stórmótuTn er það ákaf le@a sj-ail'digáelft að menn missi þ:mnig stjórn á sér. að það sjá- ist; Slikt geri'St raunvérulega ekki nem.a í mestá Iagi einu sinni á áratug. Eg hef aldrei velt borðinu um koU. — Stafar það af óvenjulfigri sjálfsstjórn eða skapleysi? — Þiað er tvímæ'lalaust merki um sjálfstjórn, sem oft er af- leiðing af langri þjáífun. En það á sér líka aðrar orsakir að skákimeístarar missa sárasjald- an. stjórn á sér. í mörgum íþróttagreinum geta menn náð árangri á stuttuim tíma, en í skák gengur það lxægar fyrir slg. Á hinn bóginn geta skák- mefetapar haldið sér á toppn- um lengur en flestir aðrir íþróttamenn. Og það hefur einn ig mikla þýðingu, að áhorfend- ur eru kyrrir þegar skákkeppni fer fraim. — En menn hljóta að geta orðíð öskureiðir við sjálfa sig, MeCan skíák stendur yfir. —(Meðan maður er að tefla reynir maður aff einbeita sér að skákinni, og haifi maður gert skyssu er enriþá meiri ástæða til einbeitingar. Maður verður að reyna að bægja ölliuim' til- finm'ngum,-frá, meðan maður teflir. Gæti verið vísindamaður í>að þarf ekki að ræða lengi við Bent Larsen stórmeistara tii að skynja hvers vegna ein- mitt hann er skáksnillingur. H'ann analýserar hvað svo sem rætt er uim. Það fer tæpast á milli miála að Larsen gæti ver ið afburða vísindamaður, ef hann hefði kjörið sér þá ieið. Hann hefur gáfur, þolinmæði, rökhugsun, sjáifstjónn og sjálf traúst. Ef hæfileiki Larsens lil að Líta á mál írá öllum hliðum ke;m,ur ekki fram í þessu sam- tali, þá er sökin mín og þrengsl- anna í bláðinu. — Kemiur aldrei blinda yfir skákmerm mit't í tafli? — Það gerist við og við. — Hafið þér aldrei þreytzt í miðju kafi og gefið skákina7 — Maður lærir að gera það ekki. Og í skák gildir það svo- lítið flata spakmæli, að þá fyrst eru menn afburða skákmenn þegar þeir vinna líka þótt þeir séu illa upplagðir. — Hvað lætur yður illa að fágt við? — Þar er um margt að ræða. Konan mín segir að ég sé fjarri þvi að vera hagsýnn. — Er það með vilja að þér séuð óhagsýnn? — Nei, það sem gerist er eiinfaldlega það, að þegar aðvir hefjast handa er ég enniþá að hugsa máílið í botn. Sér á parti? — Þurfa menn ekki að vera dálítið sér á paj-ti til að vera stórmeistarar í fekák? — Eg veit ekkj hvað þér lig- ið við méð „ser á parti", on ég er þó ekki frá því. Til þess að verða stórmeistari verður mað ur að hafa ákveðna hæfileika og um skeið verður maður að ein-. beita sér meira að skákinni en. flestir álíta hyggilegt. Margir álíta að ég hefði átt að ljúka verkfræðináminu. Eg gerði það ekkj. Við þetta er aðeins rétt að baeta þvi að margir þeirra eiginleika, sem góður skákmað- ur þarf að hafa til að bera,. nýt ast á mörgum öðrum sviðum. — Er ekki hætta á að menn verffi sérlundaðir þegar þeir hrærast eins mikið í skák og þér gerið? — Fleiri og fleiri sérhæfa sig á ákveðnum s-viðum á okkar dög um og það er engin ástæða til að ætla að það sé óheppilegra áð sérhæfa sig í skák en öðru. Það er að minnsta kosti at- vinna sem heldur að nokkru leyti við hæfileika manna til að hugsa. Nú á dögum eru það fáir aðrir en blaðamenn sem fást við ótal híl.urti, s!em þeir hafa takmarkaða þekkingu á. Eg vona að þér miEvirðið ekki að ég leik þessum mótleik. Hvað um Fisher? — Alls ekki. Þá verðu; auð- veidara fyrir mig að spyrja yð ur, hvort það hafi stafað af nokkru öðru en merkile.gheit- um, að þér voruð næstum því búinn að eyðileggja mótið milli Sovétríkjanna og Vesturlanda, af því að þér heimtuðuð að fá að teiffla á fyrsta borði, en þar hatfði Boibby Fisher valið sæti? — Fisher er að mörgu ieyti eftirlæti blaðamanna. Á smn hátt minnir hann á-Gassius Clay. Mér gramdist að hann skyldi ei’ga að teffla á fyrsta borði þeg ar þess er gætt að síðustu tvö árin hafðí hann ekki tekiö þátt í neinu stóru alþjóðlegu móti. Þetta stafaði sem sé ekki af rrterkilegheitum. Mér fannst þetta hreinlega órétt. — Er það-rétt að þér og Fis- her forðist hvor annan etftir mætti?' i’ . • . — Alls ekkj, en á tímabjlipu frá þvá í september 1968 þar.til í apríl 1970 tók Fisher ekki þátt. í neinu stórmóti,' eins og ég sagði. En það eiu blaðamerin- . irnir sem hafa búíð til söguina ' um f jandsicap okikar á milU. Ég helf mejra að segja verið að- stoðarmaður hans, þegar har.m var barnungur. Kann þúsundir skák- kafla utan að — Hve margar skákir kunnið þér utan að? — Fáar sem engar, því að í l'angflestum ' sk'ákum er mikill hluti af skákinní lítið áhuga- verður. Eg'man nokkrar af míri um 'eigin skákum, af því að ég hef skrifað bók um þæv, en ann ars eru-það byrjanir og ákveðn ir kaflar sem festast í minn- inu. — Hve niarga skáklcafla raun ið þér þá? — Ákaflega marga, þeir sikipta þúsundum. — Hvers vegna er engin af skákunum gegn Spaskí með 1 bókirini? Nú var það hann sem kom í vleg fyrir að þér tefiduð um heimsmeistaratitilinn. — Af því ég tel að engin þeirra sé meðal beztu skáka, mirtna. Sumir sérfræðingar telja þær í hópi þeirra oeztu, en ég er ekki þeirrar skoðun- ar sjálfur. — Hvers vegna gekk yður svona ill a gegn Spaski. — Það eru margar ástæður. Ein: þedrra er sú, að sumt í sambandi við framkvæmd keppn innar fór mjög í taugarnar á oJtk-ur báðum. Okkur fannst for seti alþjóða skáksambandsins koma illa fram við okkur. Það kann að hafa verið tilviljun að það var ég, sem brotnaði. Það hetfði getað orðið Spasskí, hefði hann taipað fyrstu skákinni. •— Ótti2d þér nokkurn tímann að missa skákhæfi'leikann? —Margir stórmeistarar standa slg vel fram eftir aldri, svo að það er engin ástæða tiJ að ætla að m«nn glati skákskynimi með árónum. Ástæða þess að ár- angurinn verður stunditm lak- ari er freínur .lí'kamleg. T;1 þiess að geta einbeitt sér lengi verða memt að vera i góðu lík amlegu formd. Og auk þess má gera ráð fýrir að baráttugleð- in minnki þegar menn eru oiðn ir ráðsettir atfar. Of margar heilafrumur — Það er alkunna að heila- fruimur deyjia í hvert skipti sem menn neyta áfengis. Þor- ið þér að drekka yður fullan? — Eg drekk mig sjaidan mjög fullan, en mér þykir gott að smakka átflenigi. Og hvað heila- frnmunum viðkemur þá höf- urn við nóg af þeim. VLð kom- innst ekki yfir að nota bær all-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.