Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 8. júlí 1970
Rósamund Marshall:
Á FLÓTTA
Beloaro. Sá heyrnarlaiusi var
fyrst og fremst lífvörður hans.
Aðrir voru ekki í klaustrinu.
— Ég er búinn að grafa þá.
Gróf þá svo djúpt, að ekki
einu sinni lúðurhijómar dóms
dags munu ná niður til þeirra.
Hann hélt að mér matnum.
Borða þú, Bianca. Þú þarft
að safna — það eitt að safna
hæfilegum kröftum til þess ,að
hefja leitina að skjólstæðing-
unum mínum. Bn hverju átti
ég að klæðast? Hér var ekk-
'ert neraa silkikjóllinn, sem
Belcaro ]ét mig íklæffast á
hinum hrylliegu „leiksýning-
um“ sínum. Og enda þótt ég,
annarra hluta vegna, hefði
getað farið í hann, þá þoldi
ég eikki einu sinni að ,sjá hann,
vegna minninganna, sem við
hann voru tengdar.
Og nú skaut fram í hugann
annarri hugsun; Hvar voru
múldýrin, sem við komum á
til klaustursins? Ég hafði séð
árásarmennina leiða þrjú
þeirra burtu, en hvar myndi
það fjórða? Og hvað var orð-
ið af púðanum, sem í var fal-
in hin heilaga bók?
Ég leitaði hátt og lágt í
klausirinu að púðanum, en
Nello ' leitaði á hinn bóginn
fjármuna.
Belcaro hafði alltaf mikið
af peningum í kringum sig og
á sér, sagði hann. Það væri
ekki líkt honum að hafa ekki
haft eitthvað af því tagi með
sér hingað.
Bianca. Það skröltir ekki inn
an í þvi. Það er ekkert voða-
lega þungt. Gull er þungt.
Ég held, að það sé ekki í því
neitt gull. En ég þekki kist-
ilinn. Það er peningakistill
Belcarös. Ég þekki hann,
sjáðu markið hérna!
Glíma Nellos við kistilinn
minnti mig á atvikið, þegar
hann fann handritið góða uppi
á bókahillunni í Viil'a Gaia.
Þegar dvergurinn Nello fann
dýrgripinn, sem átti eftir að
hafa svo gagngerð áhrif á
heimsmenninguna! Hversu
margt voðalegt hafði á daga
mína drifið síðan þá.
— Bang!
Hana — æpti Nello sigri
hrósandi. Hann lyfti lokinu
og hóf að tína upp ýmsa muni,
sem tilheyrðu mér; Fyrst
hvíta léreftskirtilinn, síðan
sokkana mina, Skóna, höfuð-
skýluna og á botninum var
bókin!
— Ég mátti ekki máela. —
Bara starði á hann í for-
undrun.
— Ekkert gull, emjaði
Nello. Bara þessi gamla bók.
— Engin orð hefðu getað
komið Nello í skilning um
gleði mína og þakklæti. Ég
hefði getað faðmað hann að
mér — og það gerði ég.
— Jæja þá. Það er kannski
bezt að taka með sér skrudd-
una. Við getum kannske selt
hana fyrir einn eða tvo máls
verði.
— Amen, botnaði Nello há-
tíðlega. Naumast þér er annt
um þessa bók. Ég læt hana
þá hérna neðst í matarskjóð-
una.
— Loksins gátum við yfir-
gefið klaustrið.
— Það var komið fram á
haust. Byggðin var strjál og
við sneydaum hjá mannabú-
stöðum af fremsta megni. Við
tókum með okkur svo mik-
inn matafforða, sem Nelio
vesalingurinn gat borið. Eg
bar stórt ullarteppi, sem við
skýldum okkur undir á nótt-
unni.
Við .fórum hægt yfir. — Dag
nokkurn komum við til þorps
eins, þar sem markaður stóð
yfir. Á einum stað voru þrír
menn að skemmta. Ne’llo gat
ekki á sér setið, og fleygði
frá sér pokanum og þeystist
á handahlaupum inn í mann-
þyrpinguna. Framferði hans
og látbragð vakti svo mikla
athygli áhorfendanna, að trúð-
arnir urðu að gera hlé á og
fyrirliði þeirra kaTlaði hrana-
lega;
— Hypjaðu þig burtu, —
dvergur.
En mannfjöldinn var á ann-
arri skoðun. Allir kiöppuðu
fyrir „litla manninum“ og
Nelio kom með húfuna sína
næstum fulla aif smápening-
um. En því miður! Hnífur
Nellos kom á þessari vegferð
okkar ekki aftur í svo feitt,
brátt var nestið okkar ti'I
þurrðar gengið og peningarn-
i-r sömuleiðis. En bót í máii
að við nálguðumst áfangastað.
Það var á fjórtánda degi
frá því við lögðum af stað
frá kiaustrinu. Það var komið
kvöld og sýnilegt að frostnótt
var fram undan. Mig verkjaði
í fæturna af þreytu. Hversu
lengi mundi ég endast til að
ganga ennþá?
— Sjá'ðu, Bianchissima! —
Dómkirkjan! hrópaði Neilo
sigri hrósandi. í dögun morg-
uninn eftir vonim við komin
á kunnar slóðir. Við lögðum
Teið okkar rakleitt til hallar
minnar. Nello knúði dyra.
— Syfjað andlit birtiist í lúg-
unni. Ég hafði aldrei.séð þenn-
an mann fyrr.
— Hlevptu mér inn. Ég er.
húsmóðir þín.
— Húsbóndi minn er herra
Belotti, sagði m'aðmnnn
gremjulega. Ég tek efcki við'
skipunum frá neinum öðrum.
Hann lokaði lúgunni mjög
hranalega.
— Ég ætlaði inn aðra leið,
sagði NeTlo. Bíddu min hérna
fyrir utan.
--- Ég skalf af reilði en
hlýddi.
— Að nökkrum tíma Tiðnum
kom hann aftur niðurbeygð-
ur. Það er satt, Bianchissima.
Belotti er húsbóndi hérna.
Ég sá hann gegnum ski'áargat.
Hann er feitari en no'kla-u
sinni áður. Lofaðu mér áð
drepa hann. Það er einmitt
það, sem hann á skilið.
— En mér var annað í
huga. NelTo, sástu engin
börn?
— Ekki eitt einasta.
— En systumar?
— Ég sá alls enga.
— Ég minntist skjalsins, er
ég var svo heimsk að fá
Belotti í hendur, skjal, sem
gerði hann að fjárhaldsmanni
. minum með valdi til þess að
Við leituðum aTls staðar, í
kj allaranum, í útihúsunum,.—
hátt og lágt. Við fundum
no>bkriar kistur, sem í voru
tæki og áhöld til Teikbrúðu-
gerðar, og furðulegt safn ó-
dýrra skrautmuna. Á þriðj a
degi hafði Nello klifrað upp
á altarið í kapellunni og fund-
ið leynihólf fyrir a'ftan það.
Það var myrkur þar inni og
ég heyirði hann rótast um og
leita. Allt í enu kallaði hann:
Bianchissíma; Ég hefi fundið
gullið! Hann burðaðist upp á
altarið með jámkistil einn
milkinn í fanginu. Míg furðaði
á kröftum þessa litla manns.
Það er læst, Bianca. Sæktu
eitthvað til þess að opna það
með.
— Ég fann efckert nema
stóran skörung. NelTo greip
hann og reyndi að sprengja
lokið af. Svitadropar spruttu
fram á litla, ljóta andlitinu.
LANDSLEIKUR
Framh. af bts. 13
spyrnu, en markvörður náði að
slá boltann frá, íil Malthíasar,
sem skallaði yfir.
Í3lendingarnir voru mjö^ á-
kveðnir í byrjun síðari háif-
leiks — það var eins og þeir
hefðu skilið minnimáttarkennd-
ina gagnvari Dönum eftir í bún
ingsklefanum — og allt fram
undir miðjan síðari hálileik voru
þeir mun beiri en Danirnir. Þá
fór heldur að draga úr kraftin-
um í íslenzka liðinu, og virtist
þreyta þá fara að gera vgrt við
sig, sem ekki var að undra eftir
að þeir höfðu lagt sig alla fram.
Danirnir tóku þá að sælkja m.iög'
að íslenzka markinu, og smám
saman tóku þeir frumkvæðið í
Teiknum, e:n íslenzka liðið gaf
sig efcki, og öTlum tilraunum
Dana til að skora var hrundið
af ákveðni.
Hvernig sem á málið er liti.ð
má íslenzka knaitspyrnan vel
við þessi úrslit una. Og því ber
að fagna að íslenzka landsliðið.
í knattspyrnu virðist vera að
slíta barnsskóm þeirrar uppbygg
ingar, sem átt hefur sér stað und
anfarin tvö ár. Héðan liggur leið
in fram á við, og maður er strax
farinn að hlakka til að sjá lið.ið
í næsta leik. — gþ
BADMINTON
Framh. af bls. 13
Aftur á móti væri ánægjulegt
að sjá hinn stóna hóp af ungu
fólki sem ættj eftir að taka
við.
Finnairnir æfa yfirleitt tvisvaa-
í viku, tvo tíma í senn, en aufea
svo við æfingarnar fyrir stór-
mót.
f badminton er ekfei leikið
fyrir peninga eins og í tenn-
is, a.m.k. ekki á yfirborðinu,
en þeir sem iðkuðu þetta árið
um kring og kepptu víða um
heim eins og Danir hlytu að
teljast hálfgerðir atvinnumenn.
HUSGOGN
Framhald af bls. 1.
valdsson, trésmiður, sem fram-
kvæmdi breytingarnar á Alþing
ishúsinu hafði smíðastofu í
þessu húsi, og hefur honum ver
ið falin varðveizila þeirra. Bæði
stóllinn og Iborðið eru mjög
skemmtilega útskorin, og sagði
Þór, að Húsafriðunarnefnd hefði
m. a. gert það til tillögu sinni,
að Alþingishúsið yrði friðiiýst og
allt innanhúss fært til upphaf-
legs vegar og þar með þessi hús
gögn færð þangað, sem þau eiga
heima. „Ailiþingishúsið er éitt
merkilegasta hús, sem nokkurn
tíma hefur verið byggt á íslandi,
bæði fallegt og glæsilegt".
Urn breytinguna, sem gerð var
á Alþingishúsinu segir Þór:
„Að taka burtu þessa gripi og
setja í staðinn bátsbyrðinginn,
sem mér finnst mjög Ijótur er
eitt það andstyggilegasta, sem
gert hefur verið við nokkurt hús
á íslandi. Ég sé enga skynsemi
í því að taka þá burtu og það
sem er sómir ekki slíku húsi sem
Alþignishúsið er. Er næsta furðu
legt, að alþingismönnufm skuli
gert að hafa s'líkt afskræmi fyrir
augum“.
Þór sagði ennfremur, að varð-
veizla þessara gripa heyrði efcki
undir Þjóðminjasafnið, en vitan
lega ættu þeir heima þar þangað
til þeir verða settir upp í Al-
þingish'úsinu að nýju. —•
Minna skemmdir
Framhald af bls. 1.
ast hins vegar óskemmd.
Aðalvél skipsins hefur nú ver
ið te-kin í sundur og kcm í ljós
að hún. er óskemmd og er byr.iað
að setja hana saman afíur. Að-
alvélin er dýrmætasti hlulur
skipsin's og dýrastur i viðgerð
en iþótt bolur sé eitbhvað
sfc&rn.mdur er það talið minna
atriði. Lestarrými er ósfcemmt
og sá hluti sem fyrir framan það
er.
Eigendur ætla sér að gera sktp
ið upp hér á Islandi ef viðkom-
andi lánasíofnanir veita fyrjr-
gi'eiðslu, en sett verða ný sigl-
ingatælki og fiskileitartæki í skip
ið. svo og nýtt rafkertt. Tími
til viðgerðar er áætlaður um 6
mánuðir, að sögn Ágúsís.
Ætlunin er að gera skipið út
frá Hafnanfírði, en skipið er
talið af hentugri stærð, zem er
420 rúmTestir eða 150 fet mesta
lengd. Lestarrými er 10500 ensk
.rúmfet. E£ sfcipið verður skráð í
íslenzka togaraflotann verður
það yngsli íogari ísl^ndinga.
Engllendingar hafa sagzt vilja
kau.pa slcipið, en eigendur vonast
•ti'l.að þurfa ekki að selja það.
Séra Paisley
Framhald af bls. 1.
gestum, sem vcrn kcmnir til að
sæk.ia messuna. Meðal annavs
kallaði hann til nimna, sem kom
,með hóp skólabama, að þær
skyldu ekki fá að fara með börn
in til helvítis.
Ekki kom til neinna alvariegra
átaka við hetta tækifæri, en þó
var kastað eggjum og bréfkúi-
um í Paisley og fylgismenn
bans. Paisley sagði að mótmæla
affgerðírnar hefðu verið vel
skipuiagffar og farið vel fram
cg með bví aff stjórna þcim hafi
hann affeins verið aff gera
skyldu sína sem þingmaffur.