Alþýðublaðið - 14.07.1970, Page 2
2 Þriðjudagur 14. júlí 1970
í
f
Um íslenzka hesíinn.
.□ Hesta'r eru viðkvæmar skepnur. 1
. □ Maðurinn vc.ldugasta skepiia jarðar, en kannski
heimskari og verr innrættur en sum dýr.
| □ Verða höfrungar sálufélagar manns?
i
ÞESSA DAGANA er mikið
| talað um íslenzka hestinn; það
; ®r -hestamannamót og hestar eru
metnir og reyndir. Vafalaust er
íslenzki heslurinn þekktasta
' iSkepnan á þessu landi. Hann er
eérstakt kyn. sérkennileg;ur. með
sérstæða kosti. Ilann var löng-
um kallaður þarfasti þjónninn
■og hefur hann sennilega notiö
■'ueirj virðingar en önnur dýr —
" þ. e. a. s. í orði. Á hinn hóg-
inn fóru íslendingar verr rneð
- tliestinn en nokkra aðra skepnu.
■ Hann iifði á útigangi hvernig
sem viðraði og hvernig sem var
að ná til jarðar, og ef liaun var
tekinn á hús hlaut hann það á
stallinn það sem önnur húsdýr
höfðu eftir skilið. Samt var
iiann þarfasti i- jónninn.
NÚ ER QNNUR ÖLD. Um það
ler engum blöðum að fletta a3
nú er auðvelt að láta hestinn
«iga góða daga, en samt er rnér
til efs að útigangshrosaunoni
líði alHaf vel eir.scg vctrar-
veðrin hafa v’erið a undanförn-
um árum. Hann er raunar ekki
lengur þarfasti biónninn, en e!t
irsem áf ;r 'skerr.-mtilegur vtr-ur
og leikfang eiganda sír.s. Hann
ier i dag einmitt leikfang. --
'Fjöldi imarms í Reykj iúk á
'hest og hefur sér til skemmtun-
ar um helgar að íá sér reiðtúr.
Sjálfsagt cr að mörgu leyti veá
hugsað vim þessa (hesta, en bað
verð ég að segia sem gamall
sveitemaður ættaður úr -hrossaf
ihéraði að ég lít undan þegar cg
Thotifi á suima iþessa sjáiflærðu
Ihest'menn beysa framhjá —
'hvernig þeir sitja hssta sína,
fcvernig ta. imihatöið er og hv.e -n
ig sanrbandið er á milli manns
eg he-sts.
í SVEITTNNI í GAML.4
DAGA var bað tíðkað að imter
iraOur átti reiðhest. Það var
'éléki bara hað að ’hver maður
ættti .-sérstakan thest, .þaS 'þýddi
'lika það að maðurinn þefckti á
•HieEtnm og thesísrinn <á mann-
inn. iÞ.eir voru -einsog samvaxn-
ir, óáðski.ljariiegir félagar. Hver
maður -sem átt hefiur aieiHhest
í þessai-i menkingu veit að Iþati
•er ékki móg ;að ifá sér reiðtúr ,á
simniidögum, eigandinn þaní
qjgSíur .að annast 'hestinn, 'hi'.ða
fhann, tala við ihanm, íklappa
'honum og strýúka. Ek-ki mnndi
ég láta -mér detta d hug að oiga
Oieat í 'Rejtkiiavik nema ég ihefði
afistöðtu til að 'lriröa liann sjáVf-
aar ‘Q£ annast é nnnan Biáfit. tHeet
. ar •euu viBkviæmar skepmir, aneö
næimt ■ttfif.mnJ^igarA. tíkvnia: s
skapna ter ilieimSkulegt orðatil-
taík-i. Skopnur «nu ekki skyin-
-lawsar, -en sízt af ’öHu eru 'hest-
ar skynlausir. Mig grunar að
meðfierð hesta 'á í-slandi yfir-
leitt mætti vera b.etri.
EINHVER HEFUR SAGT að
innræti fófiks mætti bezt- siá , á
'hvornig bað færi með dýr. Eft-
ir þvi erutn við íslendirigar ekki
slsemt fic'k jbvi við gcngum í
.mörg.m tilvikum eftir því að
allt sé með sóma í þeim efnum.
Við höfum góða dýraverndunar
lcggjöf. Bannað er að afilifa dýr
ntraa með ibeim hætti að af taki
í einu vetfangi, og okkur tekur
yfiiTaitt sárt til dýra éf heyrist
iu,m vonda meðferð. Samt er víða
pottur brotinn hiá okkar einsog
öðri’-m. En -ekki er ég í vafa
um bað að m.un meiri tillits-
semi verður isýnd dýruim d fram
tíðini en nú tíðkast. Samskipti
manna cg dvra er.u að þróast í
þá ótl að svo 'hlýtur að vei’ða.
þarmeð væri hafin tfyrstu bein,u
eamsikiptin milli tegunda á jörð
ir.ni, þ. e. milli manns og höfr-
fungs.
NÚ VELTI ÉG ÞVÍ fyrir mér
ihvaða áhrif þetta hsfur á af-
'Stöðu mannsins til dýranna. —
'tetta er 'byr; nin á heinu sálu-
fiélagi míili mnnna og höfirunga.
Cg er ekkj þanmeð að hrynja
rrúrinn sem aðg sint hefur
imann og dýr í yiðiiiorfuim manns
ins. 'Einu sinni drápu menn hver
annan og áfu. Munurinn er nú
sá. að 'þeir -eru að mestu 'hættir
að éta hvsr annn þótt þeir
’haldi áfram að d epa. Samt hyk
ir niandr.áp ekki góð latína.
Og nú langar mig tii að spyrja:
€tf 'hcifrungar verða d framt’ð-
inni með nokkrr'm 'hæ.ti:.i sálu-
•fé'rgar ma.nna, er 'há ékki moið
SAGT ER AÐ MAÐURINN sé
æðsta s'kepna jarðarinnar, en
það er vafiasöm f.ulilyrðing. -
•S-eg.ia ir-á að 'hann >sé .völdugasla
skepna jarðarinnar, en .vel niá
veca a8 ihann sé bæði iheimskari
•og verr innrœttur en sum dýr.
Auðvitað ier hér 'Valdast hvað
lagt er ‘til grundvallar. En ég
ihef í htjsa að runnaóknir leiða
d i'iós að sum d-ýr virðast skín-
andi vr.fi gefin á maálikvarða
mannsins. >og vfea ég bar eink-
irm til alihugana á hnísum og
fiiijfrungi’im. f>að er komið d ljós
-að höfrimgar hafa srtt ,,;tungu-
im-ál“ og anað-rinn «er að 'byria -'
að læra ®8 skilja Iþað nná'l. Ein-
‘iiver könnuður á þessum svið-
'Um. amerískur ikcmst svo að
orði fyrir nckkrum árum að
að drepa þá? Hvað sam menn
scgja ,um þe'ia spurningu þá
h'jóta 'hio ný'i'.- andiegu sam-
sk-ipti msnna og 'hcfrunga að
stuðla að -þ'ví að imiann vilji
reyna að siá dýr í friði og iifa
í sátt við þau.
<tiKk
MR MOX
Allt í lagi, þið fáiö
kauphækkun! .
Mér JLeiöis.t aö trufla, en
gætuö þér veriö svo góðir
aö *r<ma mér -félaasskírteinin?.
Viö segðnm yður að vatniö
væri kalt, herra jensen.