Alþýðublaðið - 14.07.1970, Síða 3
Þriðjudagur 14. júlí 1970 3
SELUR LITMYNDIR FRA
HESTAMANNAMÓTINU í
SKÓGARHÓLUM
ivtT" '
□ Mattlhías Gestsson, ljósmynd-
ari á Akureýri heíur um þriggja
ára skeið starírsekt fyririækið
Myndver þar í bæ. sean veiíir
alits konar ljósmyndaþjónustu.
Hefur hann haft til leigu ljós-
myndavélar. flöss. 8 mm. kvik-
myndatökuvél o.fl., en megin-
þátturinn í starfrækslu fyrirtæk
isins heíur verið ljósmyndaþjón-
usta. Er hún fólgin í því, að fyr-
irteekið ihefur tekið að sér staerri
ljósmyndaverkefni, bæði fyrir
skóla, í sambandi við hesta-
mannamót o. fl. Hefur Matthías
komið sér upp myndarlegu safni
ljósmjmda fi’á .mörgum hesta-
mannamótum, og nú síðast um
helgina tók hann um 600 lit-
myndir (slides) á Landsmóti
hestamanna á Þingv'öllum. Hef-
ur hann í hyggju að selja filokka
mynda frá móiinu, og .verða 60
litmyndir í hverjum flokki. Verð
mjmdaflokkanna er áætlað kr.
4000, og fylgja þeim skýringar-
textar, sem byggðir eru á úrslit-
um mótsins. Pöntunarseðlum
var dreift á hestamannamótinu,
en þeir sem ekki hafa fengið
sl'ka seðla geta haft samband
við Mattihías Gestsson í síma
21305 á Akureyri. — Er ekki
að efa, að hægt er að fá hjá hon-
um margar góðar hestamyndir,
því Matthías hefur um árabil
lagt sig eftir að mynda hesta,
og sýndi m.a. nokkrar sLíkar
myndir á tjósmyndasj'mingu hér
í Reykjavík fyrir hálfu öðru ári.
— A það skal bent, að pantanir
þurfa að berast fyrir næstu mán
aðamót, ella værður ekki unnt
að taka þær til greina.
Þá hefur Myndver verið að
teita hófanna meðal erlendra
fyrirtækja, sem hefðu hug á að
kaupa myndaflokka úr íslenzku
þjóðlífi, bæði í lit og svarl-hvítu.
Eru það allt myndir, sem Matthí
as hefur tekið eða gamlar mynd-
ir sem hann hefur tekið eftir á
undanförnum 15 árum.
ISnkennslustyrkir
□ Ewró'puráðið toýður fram
styrki til framhaldsnáms iðn-
skólakennara á árinu 1971. —
Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu
fargjalda milli landa og dval-
arkostnaði (húsnæði og fæði) á
styrktímanuim, sem getur orðið
allt að sex anánuðir.
Umsækjendur skutu vera á
aldrinum 26—50 ára o ghafa
stundað kennslu við iðnskóla
eða leiðbeiningarstörf hjá iðn-
fyrirtæ'ki í a. m. k. þrjú ár.
Sérstök umsóknareyðublöð
fást í menntamálaráðuneytinu,
‘hverfisgötu 6, Reykjavík. Um-
sóknir skulai hafa borizt ráðu-
neytinu fyrir 1. okt. 1970.
(Menntamálaráðuneytið)
ila á giíldi hönnunar, þar sem
unnið sé nú að því að koma á
fót hönnunarmiðstöð. Formaður
félagsins er Jón Olafsson, ritari
Stefán Snæbjörnsson og gjald-
keri Hjalti Geir Kristjánsson.
Myp.din sýnir ruggustól er Helgi
Hallgrímsson hefur teiknað.
□ Félag hú^gagnaarkitekta
varð 15 ára 4. júlí sl. I iileíni
af þeim tímamótum var á'cveðið
að gera Helga Hallgrimsson að
heiðursfélaga fyrir milcið og goil
braútryðjendastarf í ,þágu stéít-
arinnar. I fréttatilkynni ngu frá
félaginu er bent á að nú sé farið
að gæta skilnings opinberra að-
Nýskipan...
Framhald af bls. 1.
ann mun fjölga verulega. 8-9
prófessorsembætti hafa verið
eða verða auglýst bráðlega, 8
— 9 dósentsstöður og 10—12
lektorsstöður. Auk þess hafa
verið ráðnir eða verða bráð-
lega ráðnir 20 aðjunktar til
hluta starfs. Fjölgun kennara
•verður þó ekki eins mikil og
þessar tölur segja tiil um, því
að sumpart er hér um skipu-
lagsbreytingu að ræða, þannig
■að fastiir kennarar koma í stað
stundakennará áður.
Fransk! herskip
í Reykjavíkurhöfn
□ Casabianca heitir franskt
herskip, sem kom hingað til
lands í kurteisisheimsókn í gær.
Þetta er 3900 tonna skip með
358 raanna áhöfn. Skipið. sem
liggur við Faxagárð verður opið
almenningi til sýnis í dag milli
kl. 15—17.
Frá Islandi fer Casabianca svo
að kvöldi 15. julí.
□ í gærkvöldi kom útvarpstil-
kynning frá lögreglunni, þar sem
lýst var eftir 17 ára gamalli
stúlku. Hafði hún farið frá Þing-
vö'lum á sunnudagskvöldið og
ætlað til Reykjaví'kur. en síðan
fréítist ekki af lienni. Strax og'
farið var að lýsa eftir henni i
útvarpinu hringdi hún niður á
lögreglustöð og ttlkynnti, að hún
væri í góðu yfirlteti 'í húsi í bæn
um hefði bara dvalið lengur í
Rej'kjavík en hún ætlaði sér.
Fóru lögreglumenn síðan og'
ræddu við tcilpuna. og sagði hún
við þá. að hún ætilaði sér að fara
austur með fyrstu á ætlunarferð
í morgun. —
HaSði það ágætl
Notló þér
öryggisbelti?
Spurning
um lif og heilsu!
Þrátt fyrir þá almennu viðurkénningu, að öryggis-
■belti "bjargi lifum i umferðinni, nota aðeins
.fáir ökumenn og farþegar þetta einfalda en
áhrifamikla öryggistæki.
Til þess að fækka slysum á fólki með aukinni
notkun Öryggisbelta hefur Abyrgð, sem fyrsta
tryggingafélag á Islandi, átt frumkvæði að nýrri
og þýðingarmikilli tryggingarhagsbót fyxir alla,
sem tryggja bila sina hjá Ahyrgð.
Við vitum að slys geta orðið þrátt fyrir notkun
öryggisbelta, en það er staðreynd að meiðslin
verða þá miklu minni.
Ef slys verður og ökumaður og farþegi nota
öryggisbelti við slysatilfellið greiðir Abyrgð
allt að 150.000 krónur við örorku og 50.000
krónur við dauðsfall, framyfir aðrar tryggingar.
£1 Tryggingafélag fyrir bindiridismenn
nnw A r Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar 17455 og 17947
UST-BAN
YÐVÖRN
Höíum opnað bíla-vyðvarnarstöð að Ármúla 20.
Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni.
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Armúla 20 — Sími 81630.