Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. júli 1970 9 komnir á hátíðarplássið. Flott mynd Á leiö norður að mótsstaðn- uim er umferðin næstum sam- felild og okkur sækist seint. — Rigningin 'hangir í loftinu og bossamiklar kerlingar með lær in niðrí reiðstígvélunum þeysa á Skjóniuim, Blesum, Gránum og Jörpum og al'lt er í hættu: bíll, menn og tjöild. Knaparnir eða hertogarnir eiga landið og gróðurinn skóflast upp og eftir verður aiuðnin ein. í Skógar- hóluim hár turn og þaðan heyr- ast köll og upphrópanir. í hiraun jaðrinum rétt við veginn er vís- ir að stóðlífi, ekki raunveru- ’legu stóðlíifi ,hsldur barnungt, hó'fdrukkið fóik með klaufalega tilburði að leika ástarfar. Sú í að alhiutv e rki nu er ljóshærð, grönn og snotur og iþegar kava- lérinn er búinn að knúsa hana standa þau og henni gengur iila að fóta sig í ihrauninu, dett ur rékur nefið i hraunnibbu og . það blæðir úr nebbanum á henni og, herrann með myndavél á iofti. ptf ■ — Þú mátt ekki mynda mig, væiir l.ióska og fálmar út í loft ið og hin, sem iegið hafa í faðm lögum, taka sér hvíld og rísa upp við dogg og nú eru teknar margar myndir og þegar sú ljóshaðrða kemst uipp á báðar fætur,; bá grætur liún og segir: — Agalega er ég fu'.l krakk- ar. Sá með myndavélina seg- ir: — Flott, mynd. Nú tekur að rigna og klakk- an bara hálf sjö. Við erum að iba-la við að snúa bílnum okk- ar og þá þeysa framhjá þrír vöruibílstjórar að norðan, þeir eru vel ríðandi og á eftir þeim íer ungur pdtur á brúnum fær leik með brotinn gítar og slitna strengi. Það er hættulegt að aka í næsta nágrenni mótoins, alls staðar ilöskubrot en hjálp- nrekátar í gulbleikum stökk.um eru á þönum við að halda u-ppi reglu og leiðbeina fólkinu. Fín frú að aiustan veður aur- inn ó bælatoáium skóm og nýi pelsinn fer ekki vel í rigning- unni. Ég býð fimmtíu á borðið Við snúumst þarna í rigning- unni og víða getur að líta glæsi lega góðhe.sta og þegar við kom um þar að, sem nokkrir menn hafa safnazt saman, þá heyrum við rætt er um hestakaup og leggj' m. \dð 'hlustirnar: — Hann hsfiur allan gang, viljugur og skapið einsog hug- ur manns og allir geta séð höf- iiiðbiurðinn, segir seljandinn, sem ég held, að sé bóndi norðan úr Húnavatnssýslu. — Eg býð fimmtíu á boröið og ékki krónu framyfir það, segir kaupandi. —Nei, góðj maður ég fer ekki niðyr fyrir sextíu og þó er það giöf. Eins og ég hef sagt er hann sex vetra og ljúfur eins og ilamb og jþú þe-kkir kynið, seg ir seliandi. — Við skulatn láta þetta luða til morguns, en klárinn er falleg ur, segir kaupandi. — Eigum við að mætast á miðri leið og segja fimmtíu og fimm, toeldur seljandi áfram. — Eg ætla að hugsa málið frant að liádegi á morgun, ég er búinn að bjóða fimmtíu og fer ekki hærra í bi'li, segir kaup andi og er harður á svipinn, og sennilega er hann kaupsýslu- maður að atvinnu, þvi að hann ætlar aiugsýnilega ekki að gefa sig. Nu koma aðvífandi tvær frúr úr Hafnarfirði báðar vel ríð- andi, önnur á rauðu og hin á sikjóttu og það er létt yfir þeim >rátt fyrir rigninguna og önn- ur segir: — Hættið þesau prangi strák ar og komið upp í tjald og fáið ykkur kaffisopa Kaupmennirnir stíga á bak og hópurinn hverfur í óttina að hólunum. Nú er hlátur nývakinn Við erum bl£.utir og slæptir og eftir að hafa snúið bíln'Um höid-'m við heim á 'Þingvöllum til að hitta prestinn. Kaffi bíð- ur á borðum hjá prestfrúnni og talið berst að ýmsu öðru en hestalátum og fretgangi. Presti finnst mesta fásinna í o'kkur að cltast við hestamót og segir margt meira áhugavert vera að sjá hér á staðnum. Kaffiboðið er orðið nokkuð langt os þó ier á presti að heyra, að bað sé nógur tími til að sinna hestahátíðinni, en af bví hann rignir ekki ler.gur og sól á lofti, ,þá kveðium við en verð um bó að gefa loforð um að kcma aiftur í bakaleiðinni. Við mætum stóra pó*litíbílnum og þar inni er slangur af drukknum U'nglingiU'm, sem sennilega er ■verið að flytja í bæinn. Á há- tíðarsvæðinu er kvöldvaka og formaður Búnaðarfélags íslands stjórnar fiöldasöng, sem er eig- inlega enginn fjöldasöngur því að fáir taka undir. Það er. af sú tíð að hestamenn geti tekið lagið, svo einhver mynd sé á og meðan nokkrir muildra „Bless uð sért þú sveitin mín‘‘, þá heyr ist hressilega tekið undir ,.Nú er hlátur nývakinn“ og bar eru Sikagfirðingar á ferð, syngja rnikinn og flaskan gengur sólar ganginn. Riddarar þeysa um svæðið og taka bakföll og hliðarslingur. Unglingar æða um með lótum og spyrja um ferðir á næsta dansstað, Iþví að dans er ekki Það var að rnörgu að hyggja, ekki síður föngulegum stúlkum en fræknum góðhestum. stiginn á hestama-nnamótum í Skógarhólum. Bílstjórar fi-á BSR syngja fjórraddað uíppi á bílpalli og eru í grænum skikkjum. Svartur hundur leitar að hús bóndanum og kann ekki við sig í margmenninu. Glerfinar hisp- 'Ursmeyjar og frúr úr höfuð- borginni tipla um á tánum teym andi ofurlitla kjölturakka. Öllu kvi!k!u er tjaldað og loftið angar aif reyrlykt, Framtakssamur bóndi gengur um með mjólkur- brúsa og býður mönnum drykk úr brúsalokinu. Eg læt lesand- anum eftir að geta upp á, hvað i brúsanum var. Spurt og svarað á bílpalli v iú g--- .il okkcr á tal við eini lögregLuþjón úr Reykja- vík og toann segir: — Það er að verða dálítið þ'ungt fyiierí og menn eru að byrja að kljást, en þetta á eft- ir að versna með kvöldinu, ef að líkum lætur. Það er verst með unglingana, sem eru marg ir hverjir bjargar- og vegalaus- ir. Vel þekktum andlitum úr við sikiptalífi liöfuðborgarinnar bregður fyrir. SÍS-forstjóri er alþýðlegur og spjaUar við bónda norðan að landi. Hæstaréttar- lögimaður með virðaleika í and- litinu og öllu fasi gengur um með nýju gullbrydduðu knapa- húfuna og læzt ekki sjá ung- lingatætingslýðinn, sem er á höttunum eftir brennivíni og meira brennivíni. Bílstjórárnir eru hættir að syngja og upp á bílpallinn komn Framh. á bls. 14 Það getur verið álitamál, hvor þjónninn setti meiri svip á mót ið. A. jm. k. vildi sá þarfasti hverfa í bílamergð. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.