Alþýðublaðið - 14.07.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 14.07.1970, Page 11
Þriðjudagur 14. júlí 1970 11 HÓTEL SELFOSS SELFOSSI Hótelstjóri: Steinunn Hafstað. Gisting, matar- og kaffisala fyrir einstaklinga og hópa. HÓTEL SELFOSS Sími 99-1230 og 1633. ÞARF EKKI AÐ AUGLÝSA, ÞVÍ ÞEIR SEM ÞURFA BÍLA í HÓPFERÐIR TALA FYRST OG SÍÐAST VIÐ HÓPFERÐA- AFGREIÐSLA B.S.Í. Sími 22300 HEYRT OG SÉÐ Óskaplegur hiti er þetta, segir apinn Suzy, og fær sér kóksopa hjá vinkonu sinni, henni Katie, en hún er fimm ára gömul og býr í Exeter í Englandi, og það er pabbi hennar, sem á apann. □ Andlitið kannast sjálfsagt ýinsir við, en lietta er franski grínleikarinn Louis de Funes, sem kominn er í hippag^rvi. Lðuis de Funes er m.a. kunmir hérlendis af Fantomas-mynd- , unum, en þar Iék hann sefri- heppna lögreglustjórann. Nú leikur hann miðaldra hippa í myndinni „Le gendarme en ballade“, sem verið er að taka í Saint-Tropez. Leikari í lávarðadeild Q Enski leikarinn Sir Laur- ence 01 vier hlaut nýverið þá upphefð að vera gerður lávarð- ur — fyrstur leikara, sem þann heiður hlýtur. Tilefnið var hinn opinberi afmælisdagur Breta- drottningar, en á þeim degi er að jafnaði fjöldi mann og kvenna heiðraður með orðum eða aðalstign. Meðal annars „sjób3ssnessfóiks“ hlutu O'i'ðu þau David Frost og Nyree Dawn Poriter, ekld með öllu ókunn hérlendis. Á þessari mynd er Sir Laur- ence að skála við konu sina, iafði Olivier, öðru nafni Joan Plowright. Tigninni fylgir réttur til setu í lávarðadeild brezka þingsins, en Sir Laurence hefur ekki ákveðið hvort hann muni nsyta þsss réttar sins að ráði, — hann er maður önnum kafinn og mun í vetur leika á Old Vic í söngle knum „Guys and Dolls.“ Alþýduhús ísfirðinga Símar: 3202 cg 3190 ÍSAFJARÐAR BÍÓ ísafirði. \ I í®> -Kvi'k'myr.íaiahús — Samik omuhús. Hásákynni undir fundi, dansleiki, leik- sýningar, sÖngskerrtmtanir og hverskon- . ;3r skemmtartir til ieigu. KVÖLDI JAFNAÐI A HVERJU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.