Alþýðublaðið - 14.07.1970, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 14.07.1970, Qupperneq 13
Þriðjudagur 14. júlí 1970 13 Jchann SigurjónssonT skákfaður varð nr. 3. □ Borðtcnnis er íþrótt sem á auknu gengi að fagna. í einliða leik kai'la mættu 31 keppandi til leiks. Sigurvegari varð Björn Finnbjörnsson Val. Úrslit eftir 2. umferð: i 3. IJmferð'. 1. L. Bjöi'n Finnbjöimsson Val sigraði Ólaf G. Ólafsson Í.A. með 21 gegn 12 og 21 gegn 7 stigum. 2. L. Sigurður Guðmundsson Í.S. sigriaði Gunnar G. Andrés- son Á með 21 gegn 18 og 21 gegn 12 sti'gum. 3. L. Jóhann Sigurjónsson K.R. sigraði Emil Pálsson A. með 21 gegn 15 og 21 gegn 15 stigum. 4. L. Jón Kristinsson Á. s:gr- aði í>ór Sigui'jónsson K.R. með 21 gegn 16 og 21 gegn 14 stig- um. * 4. Umferð. 1. L. Björn Finnbjöi-nssort' Yal sigraði Jóhann Sigurjónsson K.R. með 13 g'egn 21, 21 gegn 18 og 21 gegn 12 stig. 2. L. Jón Kristinsson Á sigr- aði Sigurð Guðmundsson Í.S. með 21 gegn 12 og 21 gegn 13 stigum. i ÚRSLIT. í keppni um fyrstu og önnur vei’ðlaun sigraði Bjönx Finn- björnsson, Val, Jón Kristinsson Á. með 16 gegn 21, 21 gegn lð og 21 gegn 19 stiigum. í keppni um þriðju verðlaun sigraði Jóhann Sigurjónsson K.R. Sigurð Guðmundsson Í.S. með 21 gegn 13 og 21 gegn 16 stigum. 48 keppendur voru skráðir tíl keppni, en 31 maetti til leiks. — 6esta- og sjómannaheimili Hjálpræðishersfns Mánagötu 4 — ísafirði — Sími 3043 ® GISTING — MATSALA. FÉLAGSFUNDUR Iðja, félag verksmiðj ufólks lieldur félags- fund í Lindarbæ fimmtudaginn 16. júlí kl. 8,30 s.d. Dagsltrá: f FÉLAGSMÁL Stjórnin Hjól barðaverkstæóið HRAUNHOLT við Miklatorg — sími 10-300 ! Opið alla daiga frá kl. 8-22 (einnig um helgar) Seljum flestar stærðir af Bridges’tone slöngum og hjólbörðum. Skoraði 6 möi-k! gi Akureyringar og Vestmanna eyingar léku á sxnnudaginn í iþæ.iarkeppni á Akureyri og þa>- gerð'st’ sá óvenjulegi atburður að Hermann Gunnarsson sko,- aði sex af átta mörkum leikJus ee.m lyktaði 7:1. Að au.ki skor- uðu Kári og Haraldjur fvrir Ve-<mannaeyinga. Heldu-.- virð- irt dökkt útlitið fyrir Eyjamemi í ár og verða þeir að gera stórt 'átak. ef þeir ætla að leika hæsta ár í 1. deild. — Valur vann 8:7. □ Á útimótin>u í handknatt- 1 * 1 le'.k sigraði Valur Fram í mfl. kvenna 8:7. Þetta er í 7‘. skipti í röð sem Valsstúlfcurnav sigra. í 2 fl. kvenna sigraði afttir á móti Fram rneð 5:3. * Næstu leikir í 1. dcild. □ Fram og Víkingur leika í ikvc’.d <1. deiid) á Laugardals- velli fcl. 20.30. Annað kvöld á santa st'að og tíma Vaiur— KH og í Vestmannaeyjum ÍBV og ÍBK. Á fiirimtudagíkvöld leik'a Fram og Vífcingur á Laugardals veliin.im, og ÍBA og ÍA á Ak- ux-eyri. Valur vann FH 16:10 □ í meistai'aflokki karla í úti mótir.a í handknattleik sigraði Valur FH 16:10 og þar með lauk 14 ára óslitinni sigurgöngu FH á -þessu sviði. í knattspyrnumóti ungu drengjanna á íþróttamot- inu urðu úrslit þau að ÍBK sigr aði UMBK í 5. fiokki 3:1, KRR vann úrval úr Vestmannaey.i - urn 5:0 í 4 flokki. KRR vaiin úi-val úr Keflavík 2:0 í 3. flokki og Keflavík vann KRR á hlut- kesti í 2. flckki eftir að bæði liðin höfðu skorað- 2 mörk og leikurinn verið framtengd'.r Islenzk vinna ESJU&ex LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld, iþriðjudaginn 14. júlí Ikl. 20.30 leika FRAM—VÍKINGUR. Mótanefnd BÍLASKOÐUN &STILLING Skúiagötu 32 HJOLASTILLINGAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.