Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 29. júlí 1970 — 51. árg. — 165 tbl. Iskirækt ætti að geta fimmfaldaz á fimmtán árum segja sérfræðingar FAO í nýrri skýrslu Þingmenn að skoða Kollaf jarðarstöðina. Líftegf í Kollaf jarðarsföðinni: ONIR í SUMAR Farið er að selja Kollafjarðarlax í verzlunum - verið að alhuga inið útflutning D Laxinn gengur svo grimmt í tjarnir Kollaf jarðafr- stöðvarinnar að gripið Ihefur verið til þess ráðs að selja Kollaf jarðarlax í verzlahir í Reykjavík. Nú eru komnir um 2300 laxar í tjarnirnar, og má búast við að annað eins magn eigi eftir að ganga upp í tjjarn- irnar. í fyrra gengu „aðeins" 704 laxar upp. , 'Þór Guðjónsson, . veiðimála- stjóri, tjáði bJaðinu í morgun, að þeir veldu úr bezta laxinn til frekari eldis, en þegax svona •milkið magn væri fyrir hendi, væri ekki annað að gera en setja lax á markað. Vierið er að kanna mögiuleika á ssötai á lax til útflutninga, en haest verð er greitf; íyrir lax sem er 6 kg. og þyngri, en Kofiafjarðarlax- arnir em flestix 4—7 pund, éða af þeirri stærð sem minnst er greiltt ¦fyrir. Sú athyglisverða staðraynd er nú ljós, að því stærri sedðum sem sleppt er, því betri eru endurheimtur. Þannig- eru þeg- ar komin um 2% þeirra seiða sem voru um 13 sm., en 12% þeirra seiða sem voni 16 sm. •er þeim var sleppt. ixegar «eru lflomin 2% þeirra gönguseiQa Eraimh. á'bls. 4. G Fiskirækt í beiminum nemur nú um það bil 4 milljónum tonna, en ætti að geta aukizt upp í 20 milljón tonn fyrir 1985. Þetta segir í nýútkominni skýrslu frá FAO — Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan telur að ræktun á eiginlegum fiski nemi um 3 milljónum tonna, en afgangur- inn, 1 milijón tonn, er skel- fiiskur atf ýmsU tagi. Kína er. langmesta fiskrækttarlandið; það ræktar um það bil 1,2 mffi- jónir tonna. Næst í röðinni er Japan með 487 þúsund tonn, þá Indland með 480 þúsund tonn, og fjórða í röðinni Sovét- ríkin með 190 þúsund tonn. Alls eru í skýrslunni. ta'lin 36 lönd, sem rækta meira en 100 tonn hvert. Þessar tölur allar eiga við ræktun á eiginlegum fiski, en skelfiskræktunin er ekki sundurliðuð eftir löndum. Af þeim 3 milliónum, sem ræktaðar- -eru af eiginJegum fiski, koma yfir 2,6 milHjóniir frá .9 löndum í Austur-Asíu. Segir í skýrslunni að þetba sýni hve 'ójaífnt fiskrækt sé iðtkuð i héiminum. Hún sé enn mjög lítil í Afríku og Suður-Ame- ríku, en þessar álfur báðar hafi mjög "góð skilyrði til'fiskrfflekt- ar. Og þótt fiskrækt sé lengðfc komin í Austur-Asíu sé mögu- -Jeikar þeirrar - heimsálfu ená fjarri því að vera fullnýfttir, segif að lokum í skýfslunni.- — SVALL O BARSMlÐ SvaflveiiEa endar með óskopum klukkan 8,40 að m orgni - Iveir gesfir fflutfir úf úr- drukknir í fangageymslu - húsmóðfrin fluff slösuð á slysavarðsfofuna i; D Það var ljót aðkoman á heimili einu hér í borg í gærmorgun er lögreglan var kvödd þangað vegna heimilisófriðaii. jHú^móðirin lá tmeðvitundairlaiis I gólfinu eftir barsmíðar eiginmannsins, sem var all- ur á bak og burt, og gestir þeirra hjóna, sém höfðu setið með þeim að drykkju alla nóttina voru meira og minna drukknir. Þurfti lögreglan að flytja tvaetr konur í fangageymslu. Allt er þetta fólk á aldrinum milli tvítugs og þrítlugs, og eiga húsráðendur ung börn, sem eflaust hafia vaknað við lœtin. Lögreglan var kvödd á heim ilið klukkan 8,40 í gærmorgun, og hittu lögregŒumennirnir fyrir. nökkra kunningja þeirra hjóna, sem sögðu að þau hefðu farið í aðra ibúð í húsinu en komið aftur nokkru seinna, en þá .^verið orðin ósátt. Rífust þau heiftárlega, og endaði rifr iidið'. á 'þvl áð maðurinn 'iamdi konu sína allhrottalega. Þegar hann sá, að hún hné méðvit- undarlaus í gólfið hafði •hsann sig á brott og sást ekki meira. Konan var flutt á Slysavarð- stofuna, og sögðust kunm^gjar hennar, sem enn héldu JEuHu viti, ætla að vera hjá ISÖEn- unum þar til hún kæmi aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.