Alþýðublaðið - 29.07.1970, Qupperneq 1
Fiskirækt ætti að
geta fimmfaldazt
á fimmtán árum
segja sérfræðingar FAO í nýrri skýrsiu
Þingmeain að skoða Kollaf jarðarstlöðina.
LíilegS í Kollafjarðarsföðinni:
□ Fiskirækt í heiminum nemuír nú um það bil 4
milljónum tonna, en ætti að geta aukizt upp í 20
milljón tonn fyrir 1985. Þetta segir í nýútkcminni
skýrslu frá FAO — Matvæla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna.
Skýrslan telur að ræktun á
eiginlegum fiski nemi um 3
milljónum tonna, en afgangur-
inn, 1 milljón tonn, er skel-
fiskur af ýmsu tagi. Kin'a er.
langmesta fiskræktarlandið;
það ræktar um það bil 1,2-mffl-'
jónir tonna. Næst í röðinni er
Japan með 487 þúsund tonn,
þá Indland með 480 þúsund
tonn, og fjórða í röðinni Sovét-
ríkin með 190 þúsund tonn.
Alls eru í skýrslunni. ta’lin 36
lönd, sem rækta meira en 100
tonn hvert. Þessar tölur aHár
eiga við ræktun á eiginlegum
fiski, en skelfiskræktunin er
ekki sundurliðuð eftir löndum.
Af þeim 3 milljónum, sean
ræ'ktaðar- -eru af eigintegum
fiski, koma yfir 2,6 milljónir
frá 9 löndum í Austur-Asíu.
Segir í skýrslunni að þetta sýni
’hve ójafnt fiskrækt sé iðkuð i
heiminum. Hún sé enn mjög
lítil í Afríku og Suður-Ame-
ríku, en þessar álfur báðar kafi
mjö:g góð skilyrði til fisknækt-
ar. Og þótt fiskrækt sé fengst
komin í Austur-Asíu sé mögu-
leikar þeirrar - heimsálfu en»
fjarri því að vera fullnýttir,
segir að lokum í skýrslunni. —
SVALL OG
BARSMÍÐ
FariS er að selja Kollafjarðariax í verzlunum - verið að
albuga mcð útfiutning
□ Laxinn gengur svo grimmt í tjamir Kollaf jarúafr-
stöðvarinnar að gripið Ihefur verið til þess ráðs að
selja Kollafjarðarlax í verzlalnir í Reykjavik. Nú eru
komnir um 2300 laxair í tjarnirnar, og má búast við
að annað eins magn eigi eftir að ganga upp í t|jarn-
irnar. í fyrra gengu „aðeins“ 704 laxar upp.
Þór Gúðjónsson, veiðimála- væri ekki annað að gera en
stjóri, tjáði bJaðinu í morgun, setja lax á marlcað. Viei’ið er að
að þeir veldu úr bezta laxinn kanna mögíúleika á sölu á lax til
til fi'dkari eldis, en þegar svona úMutnings, en hæst verð er
mikið magn væri fyrir hendi, greitt fyrir lax sem er 6 kg.
og þyngri, en Kollafjarðarlax-
arnir eru flestir 4 — 7 pund, eða
af þeirri stærð sem minnst er
greiitt fyrir.
Sú athyglisverða staðkeynd er
nú ljós, að því stærri sedðum
sem sleppt er, því betri eru
endurheimtur. Þannig eru þeg-
ar komin mm 2% þeirra seiða
sem voru um 13 sm., en 12%
þeirra seiða sem voru 16 sm.
er þeim var sleppt. Þegar -eru
komin 2 % þeirra gönguseiða
Framh. á bls. 4.
Svallveizla endar með ósköpum klukkan
8,40 að mergni - tveir gesiir flutffr út úr-
drukknlr í fangageymslu - húsmóðirin
flult slðsuð á slysavarðslofuna i'
□ Það var ljót aðkoman á heimili einu hér í borg f
gærmorgun er lögreglan var kvödd þangað vegna
heimilisófriða'ií. Hú^mcðirin lá Imeðvitundarlaus f
gólfinu eftir barsmíðar eiginmannsins, sem var all-
ur á bak og burt, og gestir þeirrn hjóna, sem höfðu
setið með þeim að drykkju alla nóttina voru meira
og minna drukknir. Þurfti lögreglan að flytja tvætr
koUur í famgageymslu. Allt er þetta fólk á aldrinum
milli tvítugs og þrítugs, og eiga húsráðendur xuig
börn, sem eflaust hafa vaknað við laetin.
Lögreglan var kvödd á heim
ihð klukkan 8,40 í gærmorgun,
og hittu lögregl’umennirnir
fyrir nokkra kunniregjia þeirra
hjóna, sem sögðu að þau hefðu
farið í aðra íbúð í húsinu en
komið aftur nokkru seinna, en
þá verið orðin ósátt. Rifulst
þau heiftarlega, og endaði rifr
ildið á því áð maðurinn lamdi
konu sína allhrottalega. Þegar
hann sá, að hún hné meövit-
undarlaus í gólfið hafði hann
sig á brott og sást ekki rneira.
Konan var flutt á Slysavarð-
stofuna, og sögðust kunningjar
hennar, sem enn héldu fullu
viti, ætla að vera hjá börn-
unum þar til hún kæmi aftur.