Alþýðublaðið - 29.07.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.07.1970, Qupperneq 6
6 Miðvikucfefgur 29. júlí 1970 «■ n V í* *• W' "A ■ K&wii-x >. ?: í t •" ■ífeyíS-IÍ ,<t ££ £ SUMARSAGAN: □ >egar 'gengið var gcgnuim hin löngu trjágöng, sem voru eina og einfaldar raðir af lífvörðum í móttökusal við konunglega hirð- veizlu, — þá mátíi sjá breiðar sieiníröppur, sem lágu upp að d.nrunum á aðalbyggingu óðals- ins, gegn um gríðarstórt hlið í hvícum roúrveggnum, sem um- kringdi allt óðalið. Ef gengið var upp íröppurnar og ;nn um d.yrnar, sem voru með jútskornum eikarfjöium og lilju- ilöguðum járnstöngum, var kom- ið inn í forstofu, þar sem hjarlar jhorn á tilbúnum og mölétnum eigshausnum héngu á veggjun- um. •I forstoíunni góíu menn vaiið um, hvori þeir vildu heldur toregða sár inn um einhverjar hinna mörgu dyra, sem þarna voru, ellegar leggja til atlögu við tilkomumiklar marmara- tröppur, sem lágu upp á aðra hæð hússins. Einar dyrnar lágu inn í viðhafnarsal með hvítum húsgögnum og andlitsmyndum af mönnum í státlegum rokoko- klæðum og með grámyglulegar hárkollur, með knipplinga á úin- liðunum og litrík orðubönd á brjóstunum, — ellegar þá alvöru gefnir og þungbúnir menn hverra ábyrgðartilfinning skein úr andliíunum, sem voru eins og grímur fyrir ofan hrukkótta pípukragana. Og þarna voru kon urnar þeirra með dreissugar mínur og glitrandi demanta í bári. og um hálsinn. Ellegar menn gátu komið inn í einkaherbergi o.g skrifstofu óð- alseigandans. Hérna voru vegg- irnir þakíir málverkum af grað- hestum og nautum ásamt með málverki í fullri líkamsstærð af óðalseigandanum sjáifum sem SMÁSAGA EFTIR HUGO TOMRA, MYNDSKREYTT AF PER BENGTSON lautinant í hestagarðinum. Hann var með krosslögð riddaraliðs- sverð með gullskúfum og byssur með löngum og stuttum hlaup- um og mismunandi hlaupvídd- um.Aðrar dyr lágu inn í borð- stofuna, dagsvofuna og garðher- toergi. Uppi á annarri hæðinni var langur gangur með mörgum dyr um eins og á höteli. iHér voru • svefnhertoergi fjölskyldunnar einkaherbergi frúarinnar og gestaherbergi. Bak við eina af þessum dyr- um lá óðalseigaridinn. Oddmjótt hökuskeggið bent-i upp í loítið eins og fingur. á enni hans mátti . sjá höfuðkúpubeinin greinilega, . áugun voru síór og augasteinarn • ir eins. og ; samanherptir: Þeir voru sokknir inn í höfuðið svo að augnaíófvirnar sköguðu fram eins og tveir dökkir' hringir á gulri húðinni. Nefið -var odd- mjótt og egghvass-hryggur á því, Frá nasavængjunum lágu tvær djúpar skorur utan um blóðlaus an múnninn. Harin var eins og þankastrjk milli.syiga.. •• - • Óðalseigandinn lá fyrir dauð- anum. Ur fjósinu barst upp til hans dauf t baul kúnna, - sem rann saman við hávaðann í körlun- um, sem voru að hotta á dráttar- hestana, Miðdagshvíldin var ,á enda . og hann heyrði smellina . þegar. héstarnir. s.tauluðust yfir stéinbrúna. Þeir hljómuðu eins og kastagnettur, sem slegnar éru óreglulega. Óðalseigandinn hafði alla tíð verið blóðheitur maður. Hann hafði haft yndi af fjárhættuspili, það er að segja, ef upphæðirnar voru svimandi háar. Hann hafði haft yndi af hæítulegum veiði- ferðum með vinum sínum í haustgulum skógunum og hann hafði haít-yndi af djörfum sög- íim og . glymjandi hlátri yfir barmafullum bikar víns, sem speglaði logana í snarkandi kam ínunni. I tali hans sprungu púð- urkerlingar miili setninga, sem fengnar voru úr öskuíunnunum og blandaðar með nokkrum setn ingum um ákveðna líkamshluta. En umfram allt: konurnar höfðu alla tíð verið hans. ær og kýr. — Ég er síðasíi renæssans- maður heimsins, var hann vanur að segja. — Mití líf skal vera fullt af spíritus, gleði og ást. Það hafa verið þúsundir af stelp um í minni sæng: aðalsfrúr og jómfrúr, götustelpur'og..sveita- píur, .þjþnustúsjúlkur ag hirð- meyjar, vilju.gar og nauðugár, stúlkur, sem háfa verið íifandi eins og í'lær. undir heitum serk . og stúl.kurý.sem háfa verið kald- ar eins og saltað svínslær.i, jóm- frúr ög ekkjur. Ég hef elskað í • himinsæng með gljá'andi silki- borðum.:—cg stingandi heystakk á angandi engi, í rúmgóðri brúð- arsæng á bóndabæ, meðan dauða drúkkinn brúðgum.ihn hraut við hliðina á pkkur, pg ég hef elsk- að á einrrianal.e.gu heimili.ekkju, meðan maðurinn hennar lá í op- inni-kistu ístófunni. Fyrstu kon- una komsr ég ..y fir tíu ái'a gam- all. Það var. kensi.ukonan mín. Hún var tutíugu og fimm ára. .Hún þóttist vera ' kærasta' ráðs- mannsjns hanr. pabba og ég hafði kom.izt á snoðir um það. Ég var með tromp á hendinni og notaði það. því að hún var hrædd um ’ að missa stöðúna. Hana' hafði ég í eitt lár. -Hún kenndi mér undirstöðúspovin- í ásíarvalsin- um. Seinria komu hiriar: smjaðr- aridi stöfupíúr, sómakærar eld- - húsþernur,. fliþsandl vmkonur henriár sysíur rpinnar. Ég' ráfaðl um gangana eins og friðlaus draugur í stuttu náí tskyrtunni minni! Þegar ég var lautinant gerði ég fimm stúlkur hamingju- samar á hverjum degi. Ég varð stöðugí að fara ti-1 skreðarans 'til þess að láta sauma á mig nýjan einkennisbúning. Þeir sliínuðu svo fljótt í örmum stúlknanna,* sem elskuðu m.ig svo heitt að -þær kreistu' mig. Þ.e'gar ég var kornungur vildi ég helzt rosknar konur, en því el.dri sem ég varð því vngri vildi ég haía þær. Ég hugsa; til þeirra með.mikilli' gleði og bið þers 'eins,,:að þæi komi mai'gar.margar tií min í viðbót. En nú lá óðalseigand.inn fvrir dauðanum. B]óð hans þumlung- aði sig erfiðlega efiir æðunum. Hendur hans iágu krosslagðar á brjóstinu og voru magrar og skorpnar eins og kræklótt tré, og þær höfðu í síðasta sinn snert konulíkama. Munnur hans átti ekki framar eftir að hvísla. sæt- legum crðum. í eyra síulku, augu Óðalseigandinn hafði alla tíð haft yndi af spilum, veiðiferðum og drykkju, en umfram allt höfðu konur alla tíð verið hans ær og kýr...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.