Alþýðublaðið - 29.07.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 29.07.1970, Side 9
Miðvikud'agur 29. júlí 1970 9 einhvern skil'di sviin.a. Dýjamosi og * daggarperlur — Ge!kk förin sæmilega? — Já, við vorum komin að jökulrótum um klukkan ním um morguninn. Þó blasti við mér sú sýn, sem haíði ,þau áhrif á mig, að ég sagði: „Viljið þið gera það fyrir mig að standa öll kyrr og tala ekki“. Sjónin var dýjaimiosi Ifyrir oifan, en morgdnisólin skein í gegnum daggarperlurnar, sem sátu á dýjaimasanum og iþað glampaði í gegnum mosann á jökul og urð og aftur iurð. Slíka dagg- ardropa hef ég aldrei séð. Þeir voru að sjá jafnstórir að um- máli og matarskál og þes9i sjón snart mig svo sterkt, að rniér varð hugsað til vinkonu minn- ar, sem ég vissi suður á Spáni í Bareelona. Á þroti úr sekúndu sendi ég henni á bylgjum Ijós- vakans: „Elf iþú getur fundið í hita Miðjarðarhaifslanda hó- fjalilaloftið við jökulskallann heima, sannfærist ég ,um það, að engin takmörk eru milli sálna hér á jörgla eða utan hennar". — Hverniig tókst þessi hug- leiðsla þín? — Hún fék skeytið og var þó ekki á Barcelona þá, þótt ég vissi ekki þetur. Hennar högum var nefnilega 'þannig 'háttað, að hún átti ein að bera ábyrgð á f'jórum börn.uim á strönd Miðj- arðarhafs? þar sem úir og grúir mannhaíf allra þjóða og misjafn með 61011 og gott sóltjald á ströndinni, en bió á hótell Og sauður er í mörgu fé; Hún var í þungri intatmollu Siuður- Bvrópju, þar sem Íslendingí verð ur þ.ungt uim andardrátt, hrekk ur hún skyndilega við meðan ir á börnin leika sér við öldurn hún stendur í fjörunni og horf ar í sandinum. Hún lítur snöggt um öxl og hugsar: „Ég (finn ferskt íslenzkt fja'llaloft! Nú er Sjlla hátt upipi á fjaflli og hugs ar til mín“. Hún gekk rakleitt inn í sólbyrgið þvi að í með- vitund hennar komst ekkert að nema íslenzk hláfjöll. En þegar hún kom til Sjálfrar sín,. þaut hún út ú ströndina og hrópaði: „Guð minn góð'Jr! Hvar eru börnin? Mér var trúað fyrir börnunum.“ — Hafði eitthvað komið fyrir börnin? — ■ Nlei, þau voru að lei'k í sandinum hín rólegustu og nutu sólarinnar í ríkum mæli, með- an hún andaði að sér islenzku' háifjallalofti og fann nístandi jökulkuldann. — Fréttirðu eitth.vað frá henni um' þetta atvik? — Já, iþegar ég var komin aiftur til Reyk'iaví'kf'jir -eftir þes'sa hætt.utegu Jórsalaferð, lá bréf til min h.eima. Það bréf skrif- aði hún þann 31. ágúst árið 1931, einmitt- sama dag og ég gekk að Goðasteini á Eyjafjalla jökli. í brófinu ’segir hún mér frá þessari reynslu og þvi, að húln hafi fundið Oráfjaliagiutst suður við Miðjarðarhaf. Mann- legum krafti eru engin takmörk sett ef Guð stenclur með. Árnsr voru ekki valdar, heldur farnar — Voruð þið ekki í lfflínju á ferð ykkar tuipp Eyjafjallajökul að Goðasteini? — Jú, .við vorum í líflínu, öll fimm. Það var nauðsynlegt, því jökullinn var svo afskaplega sprunginn. • ' JS Og nú dregur Sigrún upp stórt og mikið myndasafn og á myndunum má glögglega greina, að jökullinn hefur verið meira en ' lítið sprlunginn og sprungurnar fciæði stórar og gap andi á móti manni. Þarna eru margar mjög skemmtilegar myndir, sem fleirum þætti vist ánægjulegt að sjá, en því mið- ur eru þær fæstar úr þessari för Sigrúnar. Og við Goðastein gistum við um stund og drukkum þar kaffi eftir langa og erfiða jökul ferð. Já, ég segi erfíða því að þetta var m|iög ierfíð jökfuil- ganga. — My-ndirðu kalla þetta erf- iðusti'J j ök.ulgöngU’, sem þú hef- ur farið í? — Ekki myndi ég segja þáð kannski, því að ég hief farið í margar jökulgöngur og sumar viðburðaríkari. En þú miátt ekki gleyma því, að þarna var ég að efna lofo.rð mitt við goðinn og sagnarandann minn og þvi hélt ég áfram eftir því sem ég 'gat og þau hin stóðiui mér ekkert að baki. Ok.kur langaði öll til að sigra GoðaStein. enda vorum við .ung og líf'Sglöð. Jökullinn var okkur hins vegar erfiður. Nti en eftir að við höfðum hvílt okk.ur þarna uppi um stund og drukkið okkar kafifi, held ég að ég geti sagt, að ég hafi gist að Goðasteini í Eyja- fjallajökli, þótt ég hafi aldrei lagzt þar til hvíldar. — Og þá hafið þið lagt til niðurgöngu? — Já, lenda niðurgangan auð veldari en uppgangan. Við vor um fljótari niður á jafnsTéttuna en upp á j'ökulinn og sem við komUm nið.ur stóðu þar hestar okkar rólegir á beit, en hins veg ar hafði mikið vaxið í vötnun- um meðan við vorum í förinni. Þá var Þverá ekki stifluð eins og hún er nú, enda vora sálir okkar isvo barmafullar af ham- ingju, að árnar voru ekki valdar, heldur farnar þar sem komið var að þeim. — Naumast hafið þið slopp- ið þurr yfir þær fýrst þannig var málum farið? — Nei, það var ekki þurr þr'áður á nokkru okkar, þegar við komlum að Múlakoti kl.ukkan háfcf ellefu um kvöldið. — Hvernig var aðkoman Þangað? —' Þar var margt saman kom ið eins og oftar, því að garður- inn hennar Guðbjargar var eins og seguH. Fólkið úr nágrenninu þyrptist þangað að bæði nótt og nýtan dag, — Hvað að gera? — Hvað gerir ungt fólk, þeg- ar það er ekki að virða fyrir sér falllegar jurtir og hitta skemmtilega húsbændur eing og voru í Múlakoti? Ætli það hafi ekki komið til að sýna sig og sjá aðra og svo kannski til að slá upp balli eins og oft var gert þar. ■— Komuð þið ekki þanga® fýrst og fremst til að sýna ykk- ur og segja, að þið hefðuð gengið á Goðastein? — Nei, það held ég ekki. Ham ingjan og stoltið var innra með okkur og það nægði okklur. Við burftum ekkert að láta dást að okkur eða njóta aðdáunar. Há- fjaHaloftið og sigurinn yfir Eyjafjallajökli nægði okkur. — Slógust þið samt ekki i dansinn? — Nei, það gerðum við ekki. Við hröðiuðum okkur heim að Bjarkarstöðum öll fimm. Munda. ég, Sigurðlar, ÓÍafsur og Óskar. Við fundum það öll, að við yrðum að komast heim sem fyi-st til að hún Gunna gæti sofnað og hætt að gráta. Sigurður, Óskar og Ólafur frá Bjarkarstöðum ásamt Mundu á Goðasteini. Ingibjörg. Áhugaljósmyndarar Látið álrugamál yðar borga siig. Við ósk- um eftir nokkrum áhugaljósmyndurum til viðskipta við Ijósmyndafyrirtæki vort. Góð laun. Við siendum yður allar upplýsingar gegn svari við þessari auglýsingu. CenoBiId, Box 70, S-290 71 Mörrum, Sverige. HJÚKRUNARKONUR Nokkrar hjúkrunarkonur óskast að Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, nú þegar og 1. sept. n. k. Vinná hálfan daginn kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 22400, frá (kl. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur V o/kswagenei gendur! Hlöfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Símar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.