Alþýðublaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. september 197C 3 □ LeikaraT hjá Lei'klélagi Reykjavíkur ætla í haust að efná til nokkurra sýninga á hin um þekkta og reyndar sígilda akopleik Spanskflugunni og er e-fnt til þeirra í ágóðáskyni fyr- ir húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykiavíkur. Leikarar LR hafa oft áður efnt til sýninga til ágóða fýrir sjóðinn. Fyrsta sýn- ingin á Spanskflugunni verður í Austurbæjarbíói n.k. mánu- dagS'kvöld kl. 21.00. Spanskflugan var fyrst sýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur ár- ið 1926. Á blaðamannafundi í gær sagði Sveinn Eins'rsson, leikhússtjóri LR, að sýningarn- er. sem nú væru fyrirhugaðar, yrðu í stíl síns tíma, en bætt hafi v'erið nokkrum nýjum lög- um. en Böðvar Guðmundsson, cand. mag., útbjó textana við lögin. Leikstjóri er Guðrún Ás- mundsdóttiir, leikkona, en hún og Áx’óra Halldórsdóttir, leik- kcnia. á sæti í nefnd þein-i, sem undirbúið hefur skemmtanir til ágóffa fyrir húsbyggi ngarsj óð- inn. en söfnun í sjóðinn með þessum hætti mun hafa hafizt fyrir rúmum áratug. Meðal leik ara, sem fara með hlutverk í Spanskflugunni, er Brynjólfur Jóhannesson, og fer hanin m_eð sama hlutverk og hann ft>r nieð í Spanskflugunni, er hán Var sýnd í Iðnó 1926. MeSþi-ömfur1 aðalhlutverk fara þau Gis'i Halldórsson, sem leikur Klinke sinnepgerðarmann, og Margrét Ólafsdóttir, sem leikur iEmfnu konu bans. Alls fara 13 ileikar- ar með hlutverk í Spanskflug- unni. Dansar, sem dansaðir eru, eru eftir Lilju Hailgrímsdóttu)’, en tóniist, sem fylgir v&rkinu, hefur Magnús Pétui’sson-æft og’ er hann undirleikari. Á mánudag munu leikarÉir LeikféJags Reykjavíkul', vekja athygli Reykvíkinga á sýning- unni með því að aka á vögnum, sem tengdir verða við dráttai’- vélar, um borgina, ef lil vi:I með lúðrablæstri, söilg -og hlátrasköllum. — □ Margrét Ólafsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson í hlut- verkuni sínum í Spanskflug- unni. — VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN ÍÐLAÐ WM □ Nú er búið að síeypa upp alla við'bygginguna við Hótcl Lofileiðir en frambvæmdir við byggi.nguna hciuusi 20. febrúar s. 1. Framkvæmdir við útveggi byggingarinnar 'eru hálfnaðir. einangrun kjallara vel á veg kom in cg byrjað að múrhúða. Vinnu'hi’aðíi við þessa byggi ogu LÆMINGJAR VAI.DA HÁLKU Veghefl'a þurfti til að 'hreinsa læmingja burt af vegum í N.- Noi-egi um síðustu helgi. Læm- ingjabi'eiðurnar voru svo þétt- ar, að flughálka myndaðis't er 'bílar óku um veginn og fói'u margir út af. Minnast menn ekki annars eins ,læmingja'árs“ í marga áratugi. er mest í íslenzkum byggingar- iðnaði, að sögn forráðamanna Loftieiða og afköst á þann veg. að í-eist h'efur verið 16.300 rúm metra hús á 40 dögum, se.m sam svarar meðalí'búðarhúsi, 400 rúm metra á dag. Unnið var á tví- skiptum vöktum við byggihguna og unnu um 3040 manns á hverri vakt.. . . - Viðbyggintgiin nýja er 1229 fermétrar að grunnfleti og í henni eru 9 stór gistiherbgrgi og .101 tyeggja inanna kistiher- bexigi, eða .samtals 110 ný ge.sta-. herbergi, Eftir. þessa stækkun j-úmar. hótelið um 438 nætur- gesti í 219 hetbei'gjum. — □ Starfsmannaliópurinn á þaki viðbyggingarinnar í gær;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.