Alþýðublaðið - 05.09.1970, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.09.1970, Síða 5
Laugardagur 5. september 1970 5 Alþjýðu Úígí'fandi: Nýja útgófufélngið Framkvœmdastjóri: I»órir Sæmundssan Kitstjórar: Kristján Bexsi Ólafsson Sighvctur Bjórgvinsson (áb.) Kitstjðrnorfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Siguijónsson Prentsmiðja Albvðublaðsins Ásr mikilla framfara . Á áratu'gnum 1380 t:l 1970 urðu mjög örar fram- | farir í sjávarútvegsrrj'álum á Íslanldíi. Fiskiskipakostur . lar.dimanna var stórlega aukinn, — úr 58 þúsund Íestum árið 1959 í meira en 82 þúsund brúttórúm- í iestir. við lutk. áratugsins. Fiskvinnslustöðvar voru I fcyggðar nýjar o,g þær gömlu endurbættar. Fjöl- ] breytnd í veiðum cg vi’nnslu sjávarafla iókst stórkost- lega. Rannscknar- og vísindastörf wru mjög aukin | og er nú varið yfir 120 milljónum árlega til slíks starfs 1 í þágu útvegs O'g fi sikvinnslu. íslendingar festu kaup | ó tveiimur fu'IÖkomnum rannscíknarskipum, — síid~ j arleitarskipi, sem komið er til landsins fyrir nokkru' og hafrann’scknarskipi, sem kemur til landsins nú í I ihaust. Friðunarmál fiskisþcfna voru tekin mjög föst- um tökum og hafa ísle'ndingar getið isér mikið orð ó alþjóðavettvangi fyrir forystu sína og frumkvæði ó þeim isviðum. Þessi atriði eru aðeins nokkur af mörgum, sem ein-1 kenndu þróunina í íslenzkum sjóvarútvegsmálum á s.l'. áratug. Mörg fleii’i mætti nefna en þau, sem ' minnzit var á nægja, ti'l' þess að færa ih!eim sanninn um ] það hversu stórstígar framfarirnar urðu í málefnum undirstöðuatvinnugreina landsmanna á þeim áratug, sem ráð'herrar Alþýðuflokksins hafa farið með yfir- I stjórn s.jávarútvegsmálanna. Þessi miM'a uppbygging í sjóvarútvegi og fisk- vinnslu var hafin þeigar í byrjun áratugsins. Þeirri 1 sókn hefur verið fram 'haldið síðan því jafnvel á hin- § um erfiðu árum frá 1966 til 1969 nam ný fjárfesting ■ í sjávarútivegi cg fiskvinnslu meiru en tvö þúsund I milljónuim króna og eitt þessara ára — árið 1967 — *'■ er algert metár nýrra fjárfestingar í þ'essum atvinnu- I greinum fyrr og síðar. Þó'tt 'stjórnarandstaðan reyni jafnan að gera sem ® minnst úr því, sem vel er gert, verður því bó með I eng'u mlóti neitað, að áratugurinn frá 1960 til 1970 I er tímabil lang mestu framfai'a, .sem orðið hafa í út- m gerð og fiskvinnslu á íslandi. I Neikvæður árangur | Á forsíðu Alþýðublaðsins í dag er giveint frá sam- ■ anbui’ði á þróun kaupgjalds annai’s vegar og verðlags 1 ó mjólk og kjöti til neytenda hins vegar á ái-unum 1964 til 1970. Við samanburð þennan kemur í ljós, *ð 1 frá því haustið 1965 og til hau'stsins í haust hefur vei’ð | á mjólk hækkað um rúmlega 181% en kaup, skv. 2. _ taxta Dagsbrúnar um 131%. Frá hausti 1965 til hausts | ins 1969 hækkaði kjöt um 66,9% en kaup uim 50,7%. 1 Á þessum árum höfur bví verð til neytenda á mjólk ■ og Jkjöti hækkað hlutfallslega miklu meira en kaup-1 gjald. í ár þai’f veikamaður að vinna fleiri vinnu- ■ stundir til þes’s að geta keypt mjólk og kjÖt til heim- I ilisins, en hann þurfti að gera fyrir 5 árum. Á ’þessu tímabili hafa skattborgarar varið fleiri hundruðum milðjóna króna beint ög óbeint til styrkt-1 ar framleiðslu lanidbúnaðarpjúrða. Samt horfir dæm- | ið svona fyrir neytendum. Er hægt að una þessu öllu m_ lengur? □ Það er margt skrafað manna á m-'lli í Berlín 'þessa dagana um væntanlegar breyíingar á inn- byrðis afcíöðn Austur- og Vest- u r-Béri’ n a r. Springer-p ress an hefur'birt fréttir „samikvæmi ör uggum ireirnjldum bæði austan- og. vastantjalds" þess- efnis. að 'þýzka aiþýðulýðvetdið hyggást. • framkvæma einhliða bpeytingar : sem gefi íbúum Véstur-BSH’n- ar jaftian rétt og útlend'ngunr- og- öðrum íbúum Vestur-Þýzlia- lands-til að heimsækja Austur- Berlín. Og- ennfremur sé- ætl- unin. hjá Austur-Þjóðverjum að breyta skipulaginu á löggæzlu við veghia sem liggja inn í Vest- ur-Berlín. Fréttir af þessu tagi hafa ver- ið birtar dag eftir dag í Sprtng- er-pressunni, en Klaus Sehiitz borgarstjóni og foiTnEelandi Bóhn stjórnarinnar hefiur borið þær til baka. Öhnur og ábyrgari blöð' hafa lítið' um málið’ sagt, ogis.vo ; vi.rSiVf. sem opinberir aðilar vilji lá.a þið- lig'gja í þagnargildi til að vekja ekki óróa' og' efasemcl'- : ir hjá Berl'narbúum þangað' til I ékveðnar upplýsingar koma i'ram. En Springer-pressan tek- ur ekkert tillit íil slíkra sjónar- TR0LOFUNARHRINGAR frllóÝ afgrélSsla Sendum gegn póstktöft*. OUÐML FORSTEINSSQM gullsmíður GanitéstráéfT 12., ÓTTAR VN.GVASON héraSsdómslögmaCur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Simi 21296 að Rússar m.uni stöðva jjivílikar tiltektlr. Þeir líta á: fleirá en Bonn-stjórni'na og afstöðu heán- ar og leggja meiri áheizlu á samininga. við síórveldirj þrjú ssrrt' l**ra ábyrgðina á Ve§tur- B.silín. Rússar virðast vera tölúvert saimstarfsfúVr um þessaxf mund- J.r, éjnkpm éftir MosikVusamrfing- ana nýafsíöðnu. Þeim er mikiS í mun að fá skýran línur í Ber- Ivnarmálinu og gera í staöin.nr ekki eins ákveðnaf kröfur sem stfettdur um viðurkienningu Aiust ur-Þýzkalands og- landártiæra þéss. Sumir ha-fa haldjð fóam ‘þéirri 'keniVingu, að þeir v,Udu spila Bonn. a móti hinum Vést- rær;u stócveldiunum, en þaðh er ékki sennilegt . á núverándi .st’gi þegar ’Sovétríkin pg Vesi.uryéld- •in virðiasí hafa fuíiahrhúg- á ifrek ara samkomulagi um fíeiri .stör- mal. Vonandi festa, stsórveklin .isig ekki við gamla lagakróka s©m gætu torveldað mjög lausn Bier- línardeilunnar, því að það er Það'er ástæða til að'.ætla, að nauðsynlegí að líta, raunhæft á frét'tirnar • í Springsipressunni máJin eins og-þau standa- árið séu allýkíar, jafnvel þótl eflaust 1970 í siað þass. að-horfa. s.tífellt séu einhverjir aðílar innan aust- aftur til 1945. En mar.gtj bend'-r urþýzka flókksins sem vilja til, áð september 1970 geiii gjárnan-i að Austur-Þý.zkáianrd revnzt-lyikilmánuður. í lausn hins eigi frumkvasðtð a'ð nýjum til- gamla vandamáls erárum saman, lög.utn í sambandi við Berl'nar- hefur verið taugamiðstöð kalda samningana. En allt bendir t'l, stríðsins. ■—• 1 TILKYNNING Véi’ viljum hérmeð vehja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því ,að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum voruim eru ekki tryggð-1- ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörir eigenda. H.f. Eimskipafélag íslands TILBOÐ - AKSTUR j_ i Tilbcð óskast í akstur með skólabörn og sú-æt isvagnaferðir Innri-Njarðvik — Ytri-Njárð- vík, Keflavíík, frá 1. nóv. n.k. THboðum sé skilað á skrifstofu NjarðviHur- hrepps, Fitjum, Ytri-Njarðvík, fyrir 1. ok-tó- her n.k. — Nánari upplýsingar í síma Í202 eða 1473. . ? Njarðvík, 2. september 1970 - •: Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi; • -n • • > - - %’<r Jón Asgeirsson. Áskríftarsíminn er J49ÖO: miða og heldur afram að hamra á'isínu. Þó ríkir enn. meiri .grafarþögn í Austur-Þýzkalandi. Þar má’ails ekkert segja. Þeá- fáu se,m eiíi- kvað' vita. cpna varla munniinn, og hinir viðurk'enna fúsiega; að þcii- y'ni ekki nokkurn skapaðan hl'Ut. B

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.