Alþýðublaðið - 05.09.1970, Síða 9
Ritstjóri: Örn Eiðsson.
Handknattleikslið IR til
Danmerkur og Svíþjóðar
- fyrsti leikurinn í Höfn í kvöld
!□ í dag fer 1. deildalið ÍR í
'bandknattleifc í keppnisför til
Danmerkur og Sviþjóðar. För-
inni er aðallega heitið til Sví-
Iþjóðar, en þangað fara ÍR-ingar
á vegum Drolt, sænsku meist-
aranna í handknattleik, sem bú
settir eru í Ha’.mstad. Síðan
koma liðsmenn DROTT til
Reykjavíkur á vegum ÍR í byrj-
un oktcber.
ÍR leika fyrsta leik sinn í för
□ Þegar keppnistímabil ís-
lenzkra knattspyrnumanna er
brátt á enda eru 'knattspyrnu-
menn erlendis að hefja sitt.
Þannig er það t. d. í Vestur-
Þýzkalandi. Þessi mynd er af
leikmönnum VfB Stuttgart, en
þeir. eins og aðrir hafa verið
duglégir við undirbúninginn.
Markvörðut-inn, Gerhard Heinze
hefur, , endurtekjðf c Æfiingarnar
r. ..j ,is« «... k ílí ‘J
inni í kvöld í Kaupmannahöfn
og maeta þá góðkunningium okk
ar Efterslægten, einu af bezfu
liðum Dana í handknatlleik. Frá
Höfn verður farið til Halmstad
og leikið við Drott á mánudag.
Drott hefur verið sænskur meist
ari í tvö ár. Á þriðjudag í næstu
viku verður haldið tíl Hálsing-
borg og leikið við Vikingarna,
en þeir voru sænskir meistarar
mörg hundruð sinnum og aðrir
leikmenn þessa liðs, sem var í
öðru sæti v.-þýzku keppninnar
í fyrra hafa h'eldur ekki legið
á liði sínu. Heinze er minnsti
markvörður V.-Þýzkalands,
hann er aðeins 1,77 m. á hæð
og veikur 69 kg. En stökkkraft-
ur hans er mikill eins og sjá má
á þessari mynd. —
fyrir fjórum árum.
Síðan verður haldið til Hohe
og leikið við lið þaðan, en síð-
asti leikurinn fer fram í Gauta-
borg við Vastra Fröliunda, en
það lið vann sig upp í 1. deild
ina sænsku í fyrra, eins og ÍR
hér. Heim verður komið 12. sept.
Rúnar Biarnason verður far-
arstjóri, en Hilmar Bjömsson
þjálfari. —
Tveir leikir
í 3. deild
um helgina
□ Síðustu leikir í úrslitum 3.
deildar fara fram um helgina.
Á Akureyri leika kl. 18.00 á
laugardag Siglfirðingar og Þrótt
arar frá Neskaupstað. Báðir hafa
sigrað Sindra frá Norðfirði, og
sker þessi leikur úr um, hvort
fer í úrslitaleik gegn Sandgerð-
ingum eða Borgfirðingum. Fram
lengt verðbr, ef liðin verða jöfn
eftir 2x45 mín.
Á sunnudag leika Sandgerð-
ingar og Borgfirðingar á Mela-
vellinum og hefst leikurinn kl.
14.00. Sandgerðingum nægir
jafntefli tiil þess að komast í
lokaúrslit í 3. deild.
Bikarkeppni
í Garðinum
í dag. laugai-dag, fer fram
leikur í Bikarkeppni KSÍ milli
Víðis. Garði og Breiðabliks. Leik
urinn fcr fram í Garðinum og
hefst h’. 16.00.. —
Tvö heimsmef í gær
□ Tvö heimsmet voru sett í
frjálsum íþróttum í gær. Wolf-
gang Nordwig, Austur-Þýzkai-
landi setti nýtt heimsmet í
stangarstökki, hann stökk 5,46
m. og bætti eigið >met sett fyrir
nokkrum vikum um 1 senti-
metra.
I
Þá setti Heidi Rosendahl,
Vestur-Þýzkalandi nýtt met í
langstökki kvenna stökk 6,84
m. á alþjóðlegu stúdentamóti í
Torino á ítalíu. Gamla metið
sem W. Vicopoleanu, Rúmeníu,
átti , var 6,82 m„ sett á Oiym-
píuleikunum í Mexíkó 1968.
□ Með þessari mynd af Dav®
Ðavies, öðrum tveggja bræðra
í hljómsveitinni KINKS, vilj-
um við vekja athygli á hljóm-
leikum þeirra, sem verða nú á
mánudagskvöld í Laugardaís*
höllinni.
KINKS munu að öllum Iík-
indum koma þar fram me<J
tveggja tíma prógram, og leika
þar jafnframt nýjustu lögum
hínum nokkur þeirra gömul,
sem gerðu þá hvað frægasta.
\
Vegur hljómsveitarinnar héf-
ur farið hraðvaxandi síðusta
mánuði og þeir hafa t.d. ný-
lokið mikilli hljómleikaför unt
Bandaríkin. —
Auglýsing
um lausar kennarastöður við Háskóla íslands,
sem i'veitast frá 1. oktqber 1970.
Læknadeild: i‘
Lektorsstaða í lífeðlisfræði og lektors-
staða í lífefnafræði.
Viðskiptadeild:
Lektorsstaða í rekstrarhagfræði, sérstak^
l'ega í sölufræði og markaðsmálum.
Heimspekideild:
Lektorsstaða í íslenzku fyrir erlenda
stúdenta.
Verkfræði- og raunvísindadeild:
Dósentsstaða í efnafræði.
Umsækjendúr um stöður þegsar skulu láta
fylgja umsókn sinni Skýrslu um vísindastörf
þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu fyrir 28. september n.k.
Menntamálaráðuneytið,
4. septepiber 1970.
IVIinusti mark-
vörður Þýzkal.