Alþýðublaðið - 05.09.1970, Qupperneq 12
5. september
RUST-BAN, RYÐVÖRN
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.
Reykjavík öll er
mitt eftirlæti
- segir lónskáldið og listamaðurínn Sigfús Halldórsson,
sem opnar í dag máverkasýningu og heldur upp á fimmtugs-
afmælið á mánudaginn
□ „Ég hef málað mlkið í Þing
holtunum og er það raunar ekki
tsv'o skrítið, því ég er ifæddur á
Laufásveginum. en það er ekki
, v-egna þess að ég haldi mest upp
i, ö Þingholtin; ég held -upp á alla
Reykjavík, ien það er erfitt að
komast j'íir að mála hana alla
i ©inu“, sagði hinn landskunni
málari og tónskáld Sigfús Hall-
dórsson í samtali við Alþýðu-
. blaðið í gær, en hann opnar í dag
málverkasýningu í viðbyggingu
Menntaskólans í Reykjavík. Á
sýningunni eru 99 málverk. sem
■ listamaðurinn hefur aðallega
1 málað í Reykjavík, ísafirði. Ak-
luneyri, Vestmannaeyjum, Hafn-
arfirði, Akranesi og í Kópavogi
og eru 73 myndanna til sölu.
Nýtt sönglagasafn eftir iSigfús
Halldórsson er komið -út og -verð
ur það til sölu í sý-nin-garsal-n-
um, meðan á sýningunni stend-
ur, en auk þess verður þetta
nýja sönglagasafn Sigfúsar til
sölu í Hljóðfæraverzlun Signiðar
Helgadóttur og Iíijóðfæraverzl-
un Poul Bernbung. f safninu eru
48 sönglög við igamla og nýja
texta eftir 23 skáld, þeirra á'
meðal Tómas Guðmundsson, Sig
urð Einarsson í Holti og Vilhjálm
frá Skáholti. Þá ieru í safninu
fjögur ný lög við texta efti-r Úlf
Ragnarsson.
Segja má, að þessi málverka-
sýning Sigfúsar Halldórssonar sé
afmælissýning, því að hann á
fimmtugsafmæli næstkomandi
mánudag. Ei-ns og fyrr segir sýn
ir Sigfús 99 myndir, -sem eru
olíuv-erlr, vatnslitamyndir, kola-,
krítar- og blýantsteikningar. Mik
ill þorri myndanna ier af húsum
í Reykjavík og kaupstöðum og
bæjum, sem Sigfús hefur
heimsótt og málað a undanförn-
um árum, -en auk þess 15 rnan-na
myndir, og má þar nefna mynd
af Guðmundi Gíslasyn-i Hagalín,
sem Sigfús hefur -nýlega lokið
.við að -gera, my-nd af Sveini
Skorra Höskuldssyni lektor, og
mynd af Vilhjálmi sfcáldi frá
Skáholti.
Aðspurður kvaðst Sigfús ekki
rnuna, hve margar einkasýning-
ar hann hefur haldið um æv-ina,
en sennilega væru þær 13—1'5
talsins, en auk þess ihefur Sigfús
teldð þátt í f jölmör-gum samsýn-
ingum.
Sigfús Halldórsson hefur lagfi
stund á málarakúnst og lagasmíð
ar frá því han-n var barn og
sagði Sigfús í stuttu samtali við
blaðið, að því færi víðs fjarri,
að þessar tvær greinar ræirjust
á; raunverulega væri það hvíld
-fyr-ir hann -að .hverfa frá málni-ng
unni yfir til lagasmíðanna og
1 FfMKSSTABFH> t— ■J
FUNDUR í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
Fundur í kjördæmisráði Norðurlandskjördæmis
vbstra verður á sunnudaginn í !húsi Sjálfsbjargar
á Sauðárkró'ki. — Á fundinum mætir Gylfi Þ.
Gísls&on, formaður Alþýðuifloíldksins og Jón Þor-
isteinsson, alþingismaður.
ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM
'í:
; ; : : ;
öfugt.
Sigfús Halldórsson hefur tvö
undanfarin ár verið teiknikenn-
ari við La-ngholtsskólann og voru
á síðasta vetri 900 börn á aldr-
inum 7—15 ára undir hans hand
leiðslu og verður eklci dregið í
efa, að kennslustundiirnar ■ hans
Sigfúsai- eru skemmtilegar, enda
kemur fyrir, að hann. kynnir
nemendum sínum hina listgrein
ina — tónlistina — og kunna
þeir örugglega að -meia það að
fá að taka lagið í.tímum..—
J
verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18.
oktöber næstkomandi.
Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorstelnsson
forniaður ritari
Öryggisbeltin
enn
Kjördæmisráð Vestfjarða.
Alðalfundur kjördæmisráðs Vostfj arðakjördæmis
verður haldinn á ísafirði 5. og 6. septeonber í fund-
j ar-sal Kaupfélags ísfirðinga. Hefst fundurinn kl.
16 á laugardag. •- , . s„ B .,
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosninig uppstillingamefndar.
Á fundinum mæta Gýifi Þ. Gísláson, formaður Al-
þýðuflokksins og Birgir Finnsson alþingismaður
og munu þéir hafa framsögu um stjómmálavið-
horfið og flokksmál.
Stjórn kjördæmisráðsins.
□ Mjög harður árekstur varð
um kl. 16.40 í gær á gatnamót-
um Miklubrautar og Kringlu-
mýrarbrautar milli kranahif-
reiðar og lítillar Volkswagen-
bifreiðar. Hjón, sem voru í litlu
bifreiðinni, sluppu ftiltölulega
litið meidd, en ekki er ósenni-
egt, að þau megi þakka þvi, að
þau voru bæði með öryggis-
belti, að ekki varð þarna stór-
slys. Litla bifreiðin er mjög
mikið skemmd, ef ekki gerónýt.
Kranabifreiðin var ,á leið
austur Miklubraut á hægri ak-
grein, en Volkswagenhifreiðin
hins vegar á leið vestur Miklu-
braut, en beygði við gatnamót-
in i átt suður Kringlumýrar-
brautina í veg fyrir kranabif-
reiðina og skipti það engum
togum, að bifreiðarnar rákust
saman; 'lenti kranabifreiðin af
rniklu áfli á hægri hlið VW
bifreiðaa-innar og ýtti honum í
boga aMangan spöl til hægri
og inn á eystri ákbraut Kringlu
mýrarbrautarinnar.
í litlu bifreiðinni voru hjón
og'var konan flutt í sjúkrabíl
á slysadeild Borgarsjúkráhúss-
ins, en maðurinn fór þangað
aköminu síðar vegna meiðsla,
sem hann hlaut. Meiðsli hjón-
anna eru ekki ta'lin álvarlegs
eðlis, en ekki er ósennilegt, iað
oryggisbeltin, sem bæði notuðu,
hafi komið í veg fyrirýað þau
köstuðust fram i framrúðuna
eða jafnvel út úr bireiðinni, og
þannig komið í veg fyrir istór-
ölys. Litla bifreiðin er mjög
mikið skemmd, ef ekki ónýt. —
ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUB
hterað
,.. aS mikið ósamkomuleg sé
kcmið upp milli Magnúsar
Kjartanssonar og Ragnars
Arnalds um hver skipa skuli
fyrsta sæti á lista Alþýðu-
bandalagsins á Norðurlandl
eystra. —