Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 24. septemiber 1970 i i i ÍSLENZK SÝNING í ANNEBERG □ í Annetíerg Samlingen við Nyköbing á.Sjálandi stendur nú' yfir sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar, myndhöggvara og Gunnlaugs Scheving, listmálara. Sýningin var opnuð í tilefni af opinberri heimsókn íslenzbu forsetahj'ónamna til Danmerkur, og voru þau viðstödd opnun (hennar. Anneberg-safnið er rekið af Def. Hempelskie Kulturfond, sem stoánað var af herra J7 C. Hemp ©1, málningarframleiðanda. — »> ■: V; Nú er rétti tíminn til að hlæða gömlu húsgðgnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kðgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807. 1 gL«KKssT.iRi ii> mmmgA í Almennur félagsfundur í F.U.J. í Keflavík, verður haldinn fimmtudaginn 24. september kl. ji 8,30. Fund'arefni: 1. Kosning fulltrúa á 24. S.U.J.-þing. 2. Önnur mál. j Félagar fjölmennið. I Stjórnin. Konur í Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Reykjavik. Munið saumafundma á þriðjudagsikvöldum. v Bazamefndin. SINNUM LENGRl LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Ferðafélagsferðir Á föstuclagskvöld kl. 20. LandmannaJaugar — JökuJgil — Veiðivötn Á sunnudagsmorgun kl. 9,30. Þríhnúkar. Ferðafélag íslands EIRR0R EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- op vatnsiagiik Byggingavöruverzlun BURSTAFELL Réttarnoltsvegi. Sími 38840. S. Helgason hf. UGStmue MARGAR GERDIR SÍMl 36177 EINHOLTI 4 Væri ekki ráff að Seðlabank- inn . hæfi keffjubréfastarfsemi fyrir hönd íslenzka ríkisins og sendi á erlendan markaó? Þá . myndi gjaldeyrisvarasjóðurinn verffa fljótur aff eflast og íslend- ingar lifa kóngalífi uPP frá því. Svaka var þetta glúrin ídea hjá gamlingjanvm. Gylfi yrði náttúrlega látinn dreifa bréfun- um! ÚTVARP Fimmtudagur 24. september. 13,00 Á frívaktkmi. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 SíðdögiSEÍaigan: ÖxJaga- tafl eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les. 15,00 Miðdegisútvarp. Kiassísk tónlist. 16,15 Veðux-fregnir. Létt 'lög. 18,00 Fréttár á !ensku. Tónleikar. 19,00 Fréttir. 19,30 Landslag og lei'ðir: Frá Þingvöllum til Botgarfj'arðá'r dala. — Guðmundur Illuga- son fyrmm lögreglufulltoúi flytur leiðarlýsinigu. 19,55 Carmen. SinfóníuMjómsveitin í De- troi't leikur svítu eftir Bizett. 20,05 Leikrit; Gift eða ógift, gamanleikur eftir J. B. Priestley. ÞýSandi1: Bo>gi Ól'asfson. Deikstjói'i: Helgi Skúiáson. Lei'kendur; Ásdís Skúiadótt- ii', Borgar Garðarsson, Soffía Jakobsd., Róbert Arnfinns- son, Hérdís Þorvaidsson, Gísli Halldórsson, Árni Tryggva- son, Bríet Héðinsd. Nína Sveinsdóttir, Sig. Kai'lsson, Rúrik Haraldsson, Þóra Frið- riksdóttir, Jón Aðiils. 21,50 Óséður vegur. Fxiðjón Stefánsson rilthöfund- ur flytur frumort ljóð. (Hljóðritáð á se'gulband skömmu fyrir fráfall höfund- ar í sáðastl. mánuði). 22,00 Fréttir. Kvöldsagan: Lil'að cg leikið, Jón Aðils ’les úr endurminn- ingum. Eufiemíu Waáge. 22.15 Lagaflnk'kur eftir pdvard Grieg. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskráix'loik. : .. • > .•>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.