Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 5
Fimmtu'dagur 24. september 19*70 5 Útgefancli: Nýja úfgáfufólagitl Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundssott Eitstjórar: Kristján Bcrsi ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssott Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albvðublaðsins Eins og skrattinn úr sauðarleggnum Það hefur oft verið sagt um Frámsóknarmenn að jþeir skildu hluti'na, sem eru að gerast kringum þá, öfugum skilningi við allt annað fólk. Það er ósköp eðlilegt að svo sé, því þeir líta jafnan á flesta 'hluti öfugum augum við alla aðra og því auðsætt að skilningurinn fari eftir því. Nýjasta dæmið um slíkan öfuguggaskap Framsókn- ar gefur að líta í forystugrein Tímans í morgun. Þar segir meðál annars að Alþýðublaðið hafi gert sig að viðundri í skrifum sínum um landbúnaðarmál vegna þess hve hörmulega því hafi mistekizt að verja þá stefnu í landbúnaðarmálum, sem fylgt hafi verið und- anfarin ár! Alþýðu'blaðið hefur upp á síðkastið skrifað einarð- lega um lanidibúnaðarpólitíkina á íslandi. Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að í þeim skrif- um hefur falist hörð og rökstudd gagnrýni á þá röngu stefnu jafnframt því sem blaðið hefur hvatt til þéss að stefnan í landbúnaðarmálunum yrði tekin til raékir legrar endurskoðunar. Og svo kemur Tíminn í morg- uri eins og skrattinn úr sauðarleggnum og er ákaf- lega ánægður með það hversu Alþýðublaðinu hafi tekizt óhönduglega til að verja þá stefnu, sem fylgt hafi verið í landbúnaðarmálum á íslandi fyrir gagn- rýni Framsóknarflokksins! Framsóknarmenn hafa þann ágæta kost að geta álltaf komið fólki kátbros- lega á óvart. Þeir eru einnig án efa skemmtilegasta viðundrið í ís'lenzkri pólitík, — og þótt víðar væri leitað. Heimsókn forsætisráð- herra Búlgaríu Síðd'égis í dag kemur hingað til lands í opinbera heimsókn Todor Zhivkov, forsætisráðherra Búlgaríu Mun forsætisráðherrann dvelja hér í nokkra daga og ér hann fyrsti stjórnarleiðtogi frá Austur-Evrópuríki, sem, hingað kemur. Sarriskipti landanna í Vestur og Áustur-Evrópu hafa jStöðugt farið batnandi hin síðari ár. Af beggja Hálfu hefur mikil áherzla verið lögð á baétta sambúð, énda viriátta <?g gagnkvæmt traust bézta trygging fyrir friði. ( Samskipti íslandS við ríkin í Áustur-Évrópu hafa á þéssu tímabili einnig aukizt mjög. Mörg þeirra rík'ja éru ,nú komin í röð mikiIvæguStu viðskiptaaðila ókk- ar íslendinga. Eitt af þéssum ríkjum, sem samskipti ókkar hafa aukizt við á síðari árum, er Búlgaría og íslendingar bjóða búlgarska forsætisráðherrann vel- kominn til Íslaridís. Barna- og gagnfræðaskólar: Endurskoðun alls námsefnis fyrir 1980 □ í sumar hafa 50 — 60% allra fastráðinna kennara í bama- og gagnfræðaskólum lanðsins tekið þátt í námskeið- um bæði í Reykjavík og úti um land, en hér er um að ræða bæði eiulu rhæ f i n ga rn ámske ið og svo námskeið í nýjum grein- um, sem verið er að taka upp í skólum. Um 150 manns sóttu í sumar námskeið í eðlisfræði, en kennsla i eðlisfræði verður í haust tekin upp í 11 ára bekkjum barnaskólanna og 1. bekkjum unglingnskólanna, og ennfremur tóku um 210 kenn- arar þátt í námskeiðum í stærð fræði, en niiklar breytirtgar liafa verið að eiga sér stað í stærðfræðikennslu, einkum barnaskólanna enn sem komið er. Á blaSamamrafundi, sem Fræðs'lumálagki'ifstofan og Skólarann sókni r héldu í gær, sagði Helgi Elíasson, fræðslu- málastjóri, að nýjar kennslu- greinai-, og nýtt námsefni og breýttir kennsluhættir í skól- um hefði í för meö sér nauð- syn þess, að kermarar endur- nýjuðu þebidn'gu sína stöðugt og fylgdust með nýjungum í skólamálum og kennslu,' en ái síðastliðnum árum hefðu berm- arar sýnt þessu mikann áliuga, •hafi þátttaka þeirria í fjölda- mörgum námskeiðum, sem h'aids in hafa verið á sumrin und- anfarin ár, verið mi'Mi og sí- fellt vaxandi. Á fundinum kom fram, að á undanförnum árurn, hafa 30—40% alllda íflastráð- itnna kennara við barna- o'g gagnfræðaskólana tekið þátt í þessumnámskeíðúm, en í sumaW jókst þátttakan enn, þvi áð þá munú 50—60% ailra fa'ötráð- innlá kennara í umrædduml skólum' tekið þátt í þéssum námtkéiðum. Andrí ísaksson, forsföðumað- ur Skóiarannsökna ríkijsins, rædrli á blaðamarmafundinum um helztu námsefnisnýjungar á vegum Skól arannsókn a á kom- andi vetri. Þær eru í eð'iils- og efnafræði, líffræði, stærð- fræði, dönKku, sögu og sam- féiiagsfræði. Skóliarannsóbnii’i stefna að því að gerð verði út- tekt og framkvæmd endurskoð- Framhald á bls. 3. I meir en hálfa öld hefur skipamálning haft forystuna á heimshöfunum Yfir 50 ár éru liðin, síðan J. C. Hempel i Kaupmanna- hofn hóf framleiðslu á skipamálningu. HEMPELs skipamáfningin ér nú frámleidd i 19 verksmiðjum og seld úr birgðastöðvum við 185 hafhir um allan heim. HEMPEL’s MARINE PAINTS rekur umfangsmikla rann- sókna- og tilraunástarfsemi, ekki aðeíns í Kaupmáriha- höfn, heldur einnig' i Bandaríkjunum, Svíþjóð, Eng- landi og viðar. Þar er stöðugt unnið að endurbótunv málningarinnar. Miklar kröfur eru gerðar til skipamálningar, sérstak- lega af flokkunarfélögunum. Stærstu flokkunarfélögin, eins og t. d. Lloyd's, Norsk Veritas, Germanisfche Lloyd's o. fl. hafa öll viðurkennt hinar ýmsu tegundir HEMPEL's skipamálningar. Slippfélagið í Reykjavik h.f. hefur éinkaleyfi til fra'fn- leiðslu á HEMPEL s'skipamálningu hérlendis. Það fóer þvi nýjar .form'úlur og upplýsingar um endurbætur send- - ar frá aðalstöðvum HEMPEL’s lafnótt og þær eru gefn-. ar út. Þannig tryggir Slippfélagið sér og yður, beztu fáan- legu vöru á hver|um tima. i Framleiðandi á íslandi: íReykjavtk hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Simar 33433 og 33414

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.