Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudag'ur 5. október 1970 íþróttir. Framhald af bla. 12. iarar silfurverðlaunin í 1. deild og munu einnig öðliast rétt til þátttöku í Borgarkeppni Evrópu þeirri hinni sömu og Skagam’enn tóku þátt í í ár, sem kunnugt er. Ekki eru menn sammál'a um það, hvort þessi leikur hafi átt að fara fram eða ekki, en eng- in ákvæði era um það í sam- bandi við 1. deild hvað gera skuli ef tvö lið eru jöfn að stigum í 2. sæti. Það hlýtur að koma til kasta næsta þings KSÍ, sem haldið verður í næsta mánuði, setja þær reglur um 1. deildarkeppnina sem taka af ailan vafa um slíkt. — Tilkynning- frá Dómkirkjunni. Haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns, rnæti i Dómkirkj- unni á mánudaginn kl. 6 e.h. Fermingarbörn séra Óskaírs J. Þorlákssonar á þriðjudag kl. 6 e.h. — NÝTT! - NÝTT! Gerið það sjálf áá ff ( O G S P A R I Ð ) Húsgögn í harna- og unglingaherbergið Gerið það sjáifáá húsgögn eru algiör nýjung LÍTIÐ í GLUGGANN Það er líka chætt að koma inn og sannfærast. TéBnstundahúsið hf. Laugavegi 164 íslenzka Dýrasafnið. Er opið í Breiðfirðingarbúð frá klukkan 1—7, alla daga. Simi 26628. ísl. Dýrasafnið. Mér heiði nú þótt vel til fallið, að þeir í sjónvrpinu heí’ðu spurt geimfarana, livort þeir kynnu ekki vísuna hans Steins: Kven- mannslaus í kulda og trekki kúri ég volandi, þetta er ekki ekki ekki þolandi... Mar fer að strejka á þessa bark- ara, sem selja manni groggið á 800 spírur .., MA LLORCA COSTA DELSOL KANARÍEYJAR SÓL Á DAG KLST. HITI SJÁVAR LOFT HITI AÐ DEGI SÓL A DAG KLST. HITI SJÁVAR LOFT HITI AÐ DEGI SÓL A DAG KLST. HITI SJAVAR LOFT HITI AÐ DEGI 5,0 13,3 13,7 6,0 14,4 15,7 5,7 17,8 20,6 5,8 13,3 14,2 6,6 14,4 16,6 6,5 17,8 20,7 6,5 13,3 16,2 6,7 15.0 18,5 6,9 18,3 21,7 7,6 14,4 18.4 8,0 15,6 19,8 7,6 18,3 22,4 9.5 16,7 21,6 9,9 17,2 23,0 8.3 18,9 23,4 10,3 19,4 25.8 10,9 19,4 26,7 8,7 20,0 25,0 11.4 22,2 28,6 11,7 21,1 29,2 8,5 21,7 26,7 10,4 24,4 28,7 10,8 22,8 29,7 8,6 22,8 27,4 7,6 23,3 26,4 8,6 21,7 27,3 7,8 22,2 26.0 6.0 20,6 22,1 7,2 20,0 23,2 6,7 22,2 26.0 5,2 17,8 17,9 5,8 17,8 19,5 5,6 21,7 23,8 4,4 15,0 15,0 5,3 16,1 16,5 5,3 19.4 21,1 Tafla yfir meðaihitastig lofts og sjávar á Mallorca, Costa de! Sol og Kanaríeyjum sl. 30 ár, samkvæmt skýrslum veðurstof- fet* unnar i Madrid (Oficina Central del Serv- ÍÉILjlfSliÍ icio Meterológico Nacional): [3ÍM3J Engum upplýsingum er betur hægt að Aðeins Sunna flýgur beint til Mallorca og hefur eigin skrifstofu þar til að liðsinna viðskiptavinum sínum. Mallorca er eftirsóttasta ferðamanna paradis Evrópu. treysta. ÚTVARP Mánudagur 5. október. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmis konar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: Örlaga- tafl efitir Nevil Shute. Anna Mahía Þórisdóttir ís- lenzkaði. Ásta Bjarnadóttir les. 1-5.00 Miðdegisú-tvarp. ■Wilhelm Kempff leik-ur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Lét-t lög. 17.30 Sagara Koma tímar, ko-ma ráð eftir H. Bishop. Sigurlaug Bjömsd. íslenzk- -aði. Tnga Blandon end-ar lestur sögun-raar. 18.00 Fréttir á ens-ku. Tónleikar. — Tilk. 19.00 Fréttir. 1-9,30 Um d-aginn og veginn. Júlíus Ólafsson skrifstofu- stjóri talar. 19.50 Mánudag'slögin-. 20.20 Rín-a, smásaga eftir Jo- ha-nnes Kristiansen. Eiríkun Sigurðsson les þýðingu sína. 20,45 Kons-ent fyrir tvö pí- a-nó eftir Striavinski. 21,00 Búnaðarþáttur. — Gísli Kristjánsson ritstjóri tala-r um. kjarnifóður, knaf-tfóður og fóðurbæti. 21.20 Forleikur að G-a-ldra- Lofti -eftir Jón Leifs. 21.30 Útva-rpseagan: Verndar- engill á yztu nöf e-ftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leik- ari les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfnegnir. — íþróttir. - Jón Ásgeirsson s'e-gir frá. 22.30- Hljómplötu-safnið í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu rnáli. Da-gskrárlok. ANKABIRJETI7 SIMAR1640012Q70 Mánudagur 5. október 1970. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsinígar. 20,30 Kristi-nn Hallsson syng- ur lög eftir Árraa Thorsteins son. — Guðrim A. Kristins- dóttir anraast undirieik. 20,45 Lucy Ball. Lucy og lífvörðurinn. Ki'istmann Eiðsson þýðir. 2Í,10 Síðasta Grænlandsferð We-geners. — Þýzk bíómynd um örla-garíka-n ieið-angur á Græniandsjökul á áru-num 1930—31 undir stjórn þýzka vísinda-man-nisins og lEindkönnuðarins Alfr-eds Wegeners. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 22.40 Da-gskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.