Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 8
8 'Mánudagur 5. oktöber 1970 œ ÞJ0ÐLE1KHUSID EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag kl. 20 ASgGngumiSasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. KRISTNIHALDIÐ Sýning miSvikudag kl. 20.30 ÞAO ER KOMINN GESTUR Sýning fimmtudag kl. 20.30 AðgöirgumiS2salan f Iðnó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Slml 1893^ SKASSIÐ TAMIÐ fn>« Ttming of The Shrew) fslenzkur textl Helmsfræg ný amerísk stórmynd f Technicolor og Panavision meS hin om heimsfrægu leikurum og verS- launahðfum Elizabeth Taylor Richard Burton -Lelkstjóri: Franco ZeffirelH. Sýnd kl. 9. Sýnir áfram fram yfir helgi. Allra síðasta sinn. Srðustu sýningar TO SIR WITH LOVE Þessi vinsæla kvikmynd með Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7. fslenzkur texti. Slmi 22140 MÁNUDAGSMYNDIN VETRARBRAUTIN (La Voie Lacteé) Víðfræg frönsk mynd gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Luis Bunnel ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. i r Laugaráshío Slml 381ST BODORD BÓFANNA Hörkuspennnandi ný ensk-ítölsk lit- mynd um strfð glæpaflokk. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabío Sfml 3118? —fSLENZKUR TEXTI— SJÖ HETJUR MEÐ BYSSUR („Guns of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd (litum og Pana- vision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr Þeirra. George Kennedy James Whitmore Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbío Simi 50249 DJÖFLAHERSVEITIN (The devils brigade) Víðfræg hörkuspennandi amerísk mynd í iitum og með íslenzkum texta. William Holden Cliff Robertson Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Kópavogsbíó NEVADASMITH Víðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd f litum með Steve McQueen f aðalhlutverki. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I. ... .../7 inn uiaarsnjoid SJ.JSS. GRINDAVÍK: Framhald af bls. 1. arsjóður og iðn!þróunarsjóður, sem m. a. er ætl'að að styðja iskipasmíðar. • Þá ræddtt rá'ð- herra um þá gífiurlegu atvinnu bót sem skipasmíðastöðin er hér á Akureyri, og sagði að f framtíðinni muini ihún halda á- fram að daifna. „Fótkið á strcndinni bíður þet'-a *kips,“Nsagði samgöngu- málaráðherra í ræðu sinni, og :að henni l'okinni tonairt eígin- kö.na forstjóra skipasmíðas.töðv arinnat- kampavínsfiösku á st-efni skipsins og gaf tþví nafn. Upphófst toá gneiistafiiug mik- ið er skipasmiðir tóku til við að logskera síðasta samband s'kipsins við skipasimíð'a'stöðina, og hægt og Ihægt tók m. s. Esia að S'ígq aftiunábak 'eftir renniibrautininii, jók íferðina smám samian þar til skipiö snerti sjó í fyrsta sinn og seig síðan hægt úl á Eyiafjörð. Þar voru fyrir flóabátiuirinn Drang- ur og ltttill toigbáti'.'r. auk riokk urra smiá trittla og einnar segl- skútu. sem föginuðu þessum nýja félaga. Bftir nokkra bið héldu Drangur og togbáturinn méð Esjuna í fyirstju sjóferð hennar inn að þurrkví skipa- smíðastöðvarinnar, ekki þurfti að ifinna að 'sjóveðriinu, s.jór- inn spégilsiéttur, ekta nórð- lenzkt hiaústveði'ir. Ekki virt- ist það ætla að ganga erfið- leikaiaust, því Esja vildi ekki hlýffia togbátnum, ?em tógaði og togaði stjómbcrðsmegin, en skipið streittist á móti og ætl- aði á land við bátabryggjuna. En lallt 'fór vel, lína komst í land og festar vot'u settar í vörubil, sém dró Epiuna síð- asta spottann. — Þess verður lókki langt að bíða. að Esjan neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Geysimikil vinna en hörgull á starfsfólki — Hér í Qrindavík er gsysi- mikil atvinnia um þessar mund ir en hörgull á fólki. Héðan eru gerðir út sex bátar til síldveiða við Suðvesturland og hafa þeir fengið sæmilega veiði. Nökkrir bátar eru gerðir út á íroll, einn. bátur er á veiðum með þorsk- net og hefur hann s.l. mánuð fengið um 130 tonn. 30 íbúðarhús eru í smíðum komist í hendur Skipaútgerðar innar, en búið war að vinna þremur mámtðum lengur við 'hana en Hekliuna, þegar skipið var sjósett, og er búizt við að afhending fari fram um miðj- an febrúar. — BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Smurt brauð Braufftertur Snittur hér í Grindavík og tvö fiskverk un'arhús. Þá er verið að byggja ofan á netaverkstæði Jóns Hol bergs og verður það fullbyggt 380 fermetrar að gólffleti. Nýr sveitarstjóri hefur verið ráðinn hingað, Eiríkur Alexand ersson, bankagjaldkeri í Lands bankanum, og tekur hann við starfinu um áraimót. Aðfaranótt laugardags var góð síldveiði og fengu bátarn- ir frá 26 upp í 40—50 lesitir að jafnaði. Síldin er góð.. Hjalti Magnússon. f Þjófar teknirí stolnum bíl □ Lögtieglan handtók. nokkra pi.lta . aðfaranótt. sunnudagsins, er þeir voru á- ferð á stolnum bil í Eeykja-. víik. Bílnum höfðu piltarnir"; siolið á Fíat-v.er*kstæðinu við Síðumúla. Við yfin-heyrslur kom í Ijós, að piltarnir höfðut brotizt- inn á fjórum stöðum •öðrum um nóttina. Pilitarnir. eru enn í geymslu lögreglunrr ar, enda er talið að a. m. k. einn piltanna hafi ýmis fleiri afbrot á samvizkunni. —• Tökum a5 okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar i síma 18892. Takið eftir Takið eftir Þar sem verzlunin er að hætta í þessu hús- næði, verða vörumar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið, því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær — sjaldan er á botninum betra. FORNVERZLUN & GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Opiff alia daga til kl. 22 nema laugardaga til kl» 18. Sunnudaga frá kl. 13—18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.