Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagtir 8. október 1970 ~7* i i ■ ■ ■ ■■ 1 -.. ' .iii ... Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinsn laugardaginn 10. október kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þimg Alþýðúflökksins. 6 \ Stjómin AUGLÝSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Affalskoffun bifreiffa og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur mun fara fram 1. október til og meff 3. nóvember n.k., sem hér segir: Fimmtudaginn 1. október R-19201 til R-19350 Föstudaginn 2. október R-19351 til R19500 Mánudaginn 5. október R-19501 til R19650 Þriffjudaginn 6. október R-19651 til R19850 Miðvikudaginn 7. október R-19851 til R 20050 Fimmtudaginn 8. október R-20051 til R 20250 Föstudaginn 9. október R-20251 til R 20450 Mánudaginn 12. október R-20451 til R 20650 Þriffjudaginn 13. október R-20651 til R 20800 Miffvikudaginn 14. október R-20801 til R 21050 Fimmtudaginn 15. október fl-21051 til R 21250 Föstudaginn 16. október R-21251 til R 21450 Mánudaginn 19. október R-21451 til R 21600 þriffjudaginn 20. október R-21601 til R 21800 Miffvikudaginn 21. október R-21801 til R 22000 Fimmtudaginn 22. október R-22001 til R 22200 Föstudaginn 23. október R-22201 til R 22400 Mánudaginn 26. október R-22401 til R 22600 Þriffjudaginn 27. október R-22601 til R 22800 Miffvikudaginn 28. október R-23001 til R 23200 Fimmtudaginn 29. október R-23201 til R 234Ö0 Föstudaginn 30. október R-23401 til R 23600 Mánudaginn 2. nóvember R-23601 til R 23800 Þriffjudaginn 3. nóvember R 23801 til R 24000 Bifreiðaeigendttm ber að koma með bifreiðar sínar til. bifreiða- eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 09,00 til 16,30, einnig í hádeginu, nema mánudaga til kl. 17,30 til 30. apríl, en til 16,30 frá 1. maí til 1. október. Affalskoffun verffur ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið- unum til skoðurtar. Við skoðun skuki ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg.'ngariðgiald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1970. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá við- urkenndu viðgerðarverkstæði um1 að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreiff sinni til skoðunar á réttum degi, verffur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferffar- lögum og lögvm um bifreiffaskatt, og bifreiffin tekin úr um- ferff, hvar sem tsl hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aff máli. Lögrreplustjórinn í Reykjavík, 6. október 1970. Sigurjó'n Sigurðsson. Framhald af bls. 12. legar k§uphcebkanir læ-knun um til ijanda. en á móti afsöl uðu þeij- sér ýmsum hlunn- indum, km þeir áður höfðu notið sdm opinberir starfs- menn. Samningar læknanna við ríkiéspítalana og sjúkra- hús borgarinnar, sem gerðir voru 1966, voru á ýmsan hátt ólíkir, en með nýju samning- unum hafa samningarnir við Revkjavíkurborg og ríkis- spítalana verið samræmdir. I nýju samningunum mun koma skýrt fram. að sjúkra^. húslæknar séu algerlega laus ráðnir og er samkvæmt því hægt að segja þeim upp með tveggja mánaða fyrirvara og hafa læknarnir gagnkvæm réttindi í þessu efni. Kjara- samningurinn gildir frá 1. júlí s. 1. til 1. janúar 1972. Hlunnindi, sem sjúkrahús- læknar áður nutu sem opin- berir starfsmenn, og nú eru raunveruiega fólgin í föstum launum þeirra. eru t. d. veik indafrí umfram tvær vikur, lífeyrissjóðsgreiðslur og bíla styrkir. — Verðstöðvun þýðir auðvitað það, að verðhækkanir verða fastskorðaðar og reglubundnar. Hcr verður að setja upp hættumerkí, sagði kallinn þeg- ar við vorum að keyra Lauga- veginn. Hér hitti ég kellinguna fyrst. ÚTVARP Fimmtudagur 8. október. 13,00 Á frivaktinni. — Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan Örlagatafl eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les. 15.00 Miðdegisútvarp. Tónverk eftir Mozart. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. FIOkKSSTAHFIH Alþýðuflokksfólk - Hafnarlirði Fundur í Alþýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar í Alþýðuhúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 8. okt. kl. 21 stundvíslega. Fundarefni: 1) Stjómmálaumræður, framsögumaður dr. Gyifi Þ. Gíslason form. Alþýðuflokksins. 2) Kjör fulltrúa á 33. flokksþing Alþýðuflokksins 3) Önnur mál. Stjórnin Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 8. okt. í Alþýðuhúsinu, nánar auglýst síðar. Stjómin Aðalfundur Alþýðuflekksfélags ísafjarðar, verður í Alþýðuhúsinu föstudag 9. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Kosning ful'ltrúa á 33. þing Alþýðuflokksins. 4. Bæj-armálefni. Stjómin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 8. okt. kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Rætt verður um vetrarstarfið. 2. Kosnir fu'lltrúar á 33. þing Alþýðuflökksins. 3. Benedikt Gröndal varaform. flokksins, talar um stjórnmálaviðhorfið og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næsfkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður . ritari ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaffburffarbörn (effa fullorffna) til aff bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR 19,30 Landslag og lei'ðir: Um Ásahrepp og Þykkvabæ. Jón Gíslason póstfulltrúi flytur leiðarlýsingu. 19,55 Einsöngur í útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur. við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 20,15 Leikrit: Frakkinn, göm- ul saga eftir Nikolai Gogol. (Áður útv. í nóv. 1955). Þýðandi og leikstjóri; Lárus Pálsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Karl Guðmundsson, Jón Si’gurbjömsson, Steindór Hjörleifsson, Baldvin Hall- dórsson, Valdimar Helgason, Hafl-aldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir, Benedikt Árna- son, Klemenz Jónsson, Knút- ur Magnússon og Helgi Skúlason. 21,05 Frá tónlistarhátíðinni í Hollandi 1970. 21,40 Heimspekileg smáljóð. Höfundurinn, Sveinn Berg- sveinsson prófessor, flytur. 22.00 Fréttir. 2215 Kvöldsagan: Sammi á suðurleið .eftir W. H. Can- away. Steinunn Sigurðaa-- dóttir les söguna í eigin þýðingu. 22.35 Létt músik á síðkvöldi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.