Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 9
Fimxntudagur 8. október 1970 9 WALES - ISLAND - unglingalandsleikur í knattspyrnu á þriðjudag [~1 A þriðjudag fer fram á Laugardalsvtellinum unglinga- landsleikur í knattspynui milli íslands og Wal'es. Lið.in eru skip uð leikmönnum, sem fæddir eru eftir 1. ágúst 1952. Leikurinn er liður í Evrópu- keppni unglingalandsliða og leik ur Island í riðli með Wales og Skotum. Skotar munu svo leika hér 23. okt, en íslenzka liðið heidur utan í nóv. og lieikur við Skota í Glasgow 23. nóv. og Wales í Cardiff 25. nóv. Unglinganefnd KSÍ hefur Aðsfobarlæknxistö&uf Eftirtaldar aðstoðarlæknastöður við Borgar- spítalann eruflausar til umsóknar: 2 stöður aðstóðarlækna á Röntgendeild. 2 stöður aðstoðarlækna á Svæfingadeild. Upplýsingar yarðandi stöðurnar veita yfir* læknar viðkoihandi deilda. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast nú þeg- ar, eða eftir samkömulagi til 6 eða 12 mán- aða. Umsókr.ir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf. sendist Heilbrigðismálaráði Reykj avíkurborgar. Reykjavík, 8. október 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. SKRIFSTOFUSTARF: Flugfélag íslands h.f., óskar að ráða mann nú þegar til starfa í skoðunardeild félagsins. Verzlunarskólapróf eða hiiðstæð menntun æskileg. Áherzla lögð á góða íslenzku- og enskukunn- áttu. Kunnátta í vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, s'em fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað tii! starfsmannahalds í síðasta lagi 15. október n.k. A/œm/s //_________ /CFÍANDA/J9 annazt undirbúning íslenzka liðsins og valdi nefndin 25 ung- linga til æfinga, en eftir æfingu á Valsvellinum í gærkvöldi voru valdir 16 leikmenn, sem munu avo leika gegn Wales á þriðju- dag. Upplýsingar hafa nú borizt um welska liðið og er ekki ann- Framb. á tás. 3. wwwwwwwwwwwwwwwv ÞANNIG TIPPA ÉG 13 Þægilegast er e. t. v. að grípa til teningsins, þegar kem ur að því að fylla út Getrauna seðil 30. leikviku, því ekki er annað að sjá, en að leikirnir séu mjög erfiðir viðfangs að þessu sinni. Burnley hlýt-ur að fara að vinna sinn fyrsta leik á keppn- isíímabilinu. Næstu fcveir leikir eru erfiðir og sennilega lyktar þeim báðum með jafnteíli. Man. Utd. hefur ekiki gengið of vel að undanförnu og trúlega hrista þeir af sé.r slenið og sigra Crystál Pal. Þrátt fyrir að ég sé miki’ll aðdáandi Arsen al, hef ég samt trú á því, að Niewcastel reynist þeim erfiðir og spái því jafnt'efli. Leikir Tottenham og Liverpool og svo WBA og Leeds eru báðir erfið- ir viðfangs, en spá mín er jafn tefli í þeim fyrri, en heimasig- ur í þeim síðari. Nú um aðra ieiki er svipaða sögu að segja, úrslit eru torráðin, en spá mín er þessi: Burnley—Coventry. Chelsea—Man. City ’FiVerton—Derby Hudders field—Ipswich Man. Utd.—Crystal P. Newcas i! e—Ars enal Nctt. F.—Blackpoal Soufhampton—Wolvies Stoke—West Ham Toutenham—Livei-pool WBA—Leeds Leiceiter---Sunderland — Hdan wwwwww%wwvwwwwwwv Hafnfirðingar, nágrannar Leitið ékki langt yfir skammt. í Bygginga- vöruverzlun Björhs Ólafssonar fáið þér meðal annars: Gólfdúka □ gólfteppi □ gólfflísar Veggfóður □ veggdúka Málningu og lökk, þrjú þús. tóna litir Baðker □ handlaugar Auk flestra byggingavara Leiðbeinum með litaval. Næg bílastæði Áherzla lögð á góða þjónustu. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reykjavíkurvegi 68, Hafna-rfirði, Sími 52575. jffsláttarfargjöld innanlands Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur af fargjaldi innanlands gegn framvís- un nafnskírteinis. Skrifstofur flugfétagsins og umboðsmenn um land allt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu. FLUCFÉLAG ÍSLANDS HAPPDRXTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 10. flokki. 4.800 vinningar að fjárhæð 16.400.00 krónur. Á morgun er síðasti heili endumýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Islands 10. flokkur 4 á 500.000 kr. — 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. — 400.000 kr. 280 á 10.000 kr. — 2.800.000 kr. 704 á 5.000 kr. — 3.520.000 kr. 3.800 á 2.000 kr. — 7.600.000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. — 80.000 kr. 4.800 16.400.000 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.