Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 8. október 1970 V KONAN OG HEIMILIÐ Álfheiður Bjarnadóttir: [“j Hvað vituim við um skó, annað en að þeir eigi að vera á fótunum? Ef til viU er ekkj úr vegi að rifja upp smávegis upplýsingar sem ölium mega að gagni koma. Blauta skó má alls ekki þurrka við hita. Blautt leður springur, séu skórnir ekki sjálf- STÓLLINN OG BORÐIÐ Q-] Flestir sem þurfa að sitja m.ikið við vinn-u sína, gera sér ijóst hversu skaðlegt það er að borð og stólar séu í rangri hæð. Slíkt orsakar venjulega bak- þreyrtu og jafnvel hryggskekkju. Á þessum myndum er greini- lega sýnt af hvaða hæð mis- munandi borðtegundir eru og er þá fyrst að telja skrifborð og matborð sem eiga að vera 72 cm. Vélritunarborð 65 cm., sauma- og vinnuborð 70 cm. Þá er mynd af sófaborði sem má stækka mieð hliðarvængjum og er hæð þess 55 cm. Litla boi’ðið við hJið sófans er 45 cm. / Stóliinn 'rið hlið maitborðsins er 43—44 cm. að seiu, en bilið frá setunni og að ramma borðs- ins á að vera 27—29 cm. þurrkaðir og stoppaðir með dag blaðapappír, sem sígur í sig rak ann og hindrar að skórnir missi lögun. Skór sem missa upprunalega Jlögun við ranga þurrkun endui-- heimta hana ekki aftur. Kannski er það svarið við aumu tánum okkar. Skipta skal um skó eins oft og mögulegt er. SaJtröndum má oftast ná í burtu með því að dýfa hníf- skafti í vatn og nudda rendurn- ar fast. Þetta þarf að endurtaka nokkrum sinnum. Síðan er við- eigandi áburður borinn á skóna. Það má s’egja að i kulda sé það sameiginlegt með mannfólki og lakkskóm að hvoritveggjá skelfur. Sumir halda að lakk þali flest ef ekki allt, en þetta er mtestii misskilningur, því lakk skó ætti aldrel að nota nema innan dyra og frost fer afskap- lega illá mefð skóffatnað úr þessu efni. Lakkskó er bezt að hreinsa úr hr'einu vatni eða miildu sápu- vatni. Margar tegundir eru það viðkvæmar að þær þola ekki upplausnaiiefnið sem er í flest- um skóáburði. Gúmískófatnað ætti aldrei að hreinsa með ræstidufti. Það ger ir það^ið verkum að skófatnað- urinn dregur til sín enn meira af óhreinindum en ella. Gi'æn- sápa, vatn og bursti er mikið betra. Séum við svo óheppin að skó- sólinn losnar og ekki hægt að ná til skósmiðs í augnablikinu má gera við þietta með því að skafa burtu gamla límið, slípa flötinn með sandpappír, bera síð an gott lím á og láta þorna undir þungum hlut. Látið gera við skóna í tíma, setja nýjá hæla, sóla, tungur og hvað það nú er sem laga þarf. Slitnar skóreimar eru leíðin- legar á að líta. Það er talsvert öryggi í því að eiga alltaf auka skóreimar niðri í. skúffu, því hvað er ergilegra en þegar mað- ur er að flýta sér, reimin slitn- ar og engin önnur að grípa til. — MILLITVEGG. □ Á sama hátt og gluggatjöld in og baðhtengið er fest upp, má gjera notalegt svefnskot fyrir bamið, svo ljósið í svefnherberg inu raski eióki ró þess. Eíns og sést á litlu myndinni er stöng fest milili tveggja skápa, bilið á máJili þeirra nægir ti.1 að barnarúmið komist þar á milli. liillli ■ ' I í I* «?****■ - -.l-w-. Illl IjW ■ ■ ■ ! £%' ' i ^ i : ' / •% ÉtpipSIppMi • ->• - —.............- H* ***** IiPPipiliPPPlPiipSiÍ . ■ - .. ' kúí', mm ■ ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.