Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 20. október 1970 30. sýning á Pilti og stúlku DAGBÖK I_ ÍFélagsstarf eldri borgara í Tónabæ. 1Á morgun verður ,,opið hús“ Íra ld. 1,30—5,30 e.h. Aulc venju jtegra dagskrárliða veröur kvik- jnj'ítdasýning. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. Konur í kvcnfélagi Alþýðuflokks ins í Reykjavík: J Saumafundiurinn verður ainn- að kvöld, omiðvikudags'kvöld. Bazamefndin. Barnaverndarfélag Reykjavíkur t jhdfir fjársöfnun á laugardaginn 1. vetrardag til ágóða fyrir Heim ilissjóð taugaveiklaðra bama. iBarnabókin Sólhvörf og tmerki jfólagsins verða atfgreidd ifrá ölil „urn barnaskól'um í Reykjavik og jKópavogi kl. 9—15. 1 jGrensásprestakall. Viðtalstími sóknarprestsins er kl. 6—7 alla virka daga nema laugardaíía í Safnaðarheimilinu Miðbæ. Sýni 32950. Leitin án árangurs □ í morgun hafði lei'tin að Victori B. Helgasyni, er týndist á rjúpnaveiðum í Blá- fjöllum síðastl. laugardag, eng- an árangur borið. Leitin hef- ur staðið allt síðan snemma á sunnudagsmorgun og hafa tek- ið þátt í henni hátt á þriðja hundnað manns og er leitað á all stóru svæði. Það eru björg- unar og hjálparsveitir víðs veg- aa- að, sem taka þátt í leit- inni undir stjórn Flugbjörg- unarsv’eitarinn'ar. í morgun bættust í hópinn nemendur frá Laugarvatni, svo og björgunar- sveitir frá Akranesi og Borgar- n,esi. Leitarskilyrði voru verri í morgun en í gær, og sam- kvæmt upplýsimgum sem við fengum hjá Flugbjörgunar- sveitinni var ekki hægt að leita úr lofti í morgun vegna hríðarmuggu. Hinn vinsæli alþýðu sjón- leikur Piltur og stúlka vierður sýndur í 30. sinn næstkom- andi fimmtudag 22. október. Aðeins verður unnt að hafa örfáar sýningar til viðbótar á leiknum, þar sem á næstunni verða frumsýnd tvö ný leik- Myndin er af Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur og Margréti rit hjá Þjóðleikhúsinu, en leiktjöld og annar sviðsútbún- aður í Pilti og stúlku er all rúmfrekur. Leikurinn Piltur og stúlka, var sem kunnugt er sýndur 27 sinnum á 3.1. leikári við góða aðsókn. Guðmundsdóttur í hlutverkum Ingveldar og Sigríðar í Tungu. ÚTVARP Þriðjudagur 13.00 Húsmceðraþáttur. Dagrún Ki’istj ánsdóttir talar. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan; „Harpa miruninganna“ Ingólfur Ka’istjánsson les úr æviminn- iingum Árna Thorsteinssonar tónskálds (4). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðúrfregnir. Létt lög (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle. Lilja Krist- jánsdóttir les (7). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. Tilkynningar. 19.30 Vinsæl fiðlulög. Campoli leikur við undiiieik Erics Grittons. 19.40 Á suðurströnd Miðjarðar- hafs. Haraldur Ólafsson dag- ski'árstjóri öegir frá. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá afreksmönnum. ■ 21.10 Konsert fyrir víólu og hljómsveit eftir Karl Stamitz. 21.35 Dásamlegt fræði. Þorsteinn Guðjónsson les kviður úr „Divina comedia“ eftir Dante í þýðingu Mál- fríðar Einarsdóttur. 22.00 Fréttir. Kvöldsagan; „Sammi á suður Ieið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir les 22.35 Sónata í G-dúr fyrir flautu og píanó eftir Haydn. 22.50 Á hljóðbergi — Fluttun verðu rsíðari hluti leikritsins „Minna von Barnheim“. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Þriðjudagur 20. október 1970 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Finnst yður góðar ostr- ur? (Ka’de li’ östers?) Sakamáialeikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 4. þáttur. ‘ Leikstjóri: Ebbe Langberg. Aðalhlutvex-k: Povel Kern, Erik Paaske, Björn Watt Bool sen og Birgitte Price. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Efni 3. þáttar: Munk lögreglufulltrúi yfir- heyrir Berger 'héraðsdómslög mann, sem segir, að frú Knud sen ei'gi mieiirihluta í plast- vericsmiðjunni. Lögreglan ætl ar að handtaka Brydesen bók ara, en ihann kernst undan. Jóhanna Egilsdóttir. 22.10 K.ona er nefnd .. . Sigurður Guðmundss''-'. skrif- stofustjóri, ræðir við hnna. 21.46 Hva'lveiðimenn.'rnir á eynni Fayal í Azor-ieyjaklas- anum. en þar eru veiðarnar enn siundaðar á frumstæðan hátt. Þýðandi og þulur: Gj'lfi Páls son. Kjörgarður Gólfteppi frá ULTIMU Verð kr. 750,00 fermeter — Alull. Ódýrustu gólfteppin miðað við gæði MIKIÐ SLITÞOL — MARGIR LITIR Greiðsluskihnálar — Afsláttur gegn staðgreiðslu Zlltima Sími 22206 (3 línur). ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (effa fullorðna) til aff bera út í eftir- talin hverfi: □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU □ TÚNGATA FLUOR - DAUÐINN í ÁRDAL... yfir í grasið og þannig í skepnurnar. Ebrunin lýsir sér þannig, að ofvöxtur hleypur í tennur, og brátt verða skepn- urnar ófærar um að tyggja, og þann- ig hefst næringarskortur. Einnig getur flúorinn haft þau áhrif á bein, að skepnurnar verða stirðar í öllum hreyf ingum, hætta jafnvel að geta reist sig á fætur, og þá er ekki við nema einu að búast. Það er langt í frá að forstöðumenn álversins hafi ekki sýnt þessum vanda skilning. Þeir hafa þurft að greiða himinháar upphæðir í bætur, og þeir hafa þurft að verja hundruðum mihjóna til að bæta iTúorhreinsitæki og setja upp ný. Þeir hafa jafnvel orð- ið að hætta við stækkun álveranna, og þar af leiðandi orðið fyrir gífurleg- um tekjumissi. Orsökin virðist liggja í skammsýni, — því að álverinu hafi verið valinn staður meðan ekki lágu fyrir upplýs- ingar um skaðsemi reyksins. Og sú skammsýni hefur kostað fjármuni, gróðureyðingu, sjúkdóma búfjár og dauða. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.