Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 2
2 Þri'ðjudagur 20. o'kíóber 1970 lífsins aukist. Við þuiíum að bæta sambúð okkar hvert við annað, við þurfum að varð- veita umhverfi okkar óspillt, um leið og við eflum menningu okkar þurfum við að gera hana að almennings eign í sivaxandi mæli.'1 ■*; Síimeining hinna sósíal- istísku flokka á Isiandi. * T|ilgaugur lifsins elcki meiri matur, fallegri föt, fttllkomnafi eldhúsáhöld. ' - ■ - . Að meta viðleitni hinna fáu til þess að gera mann- lífið fegurra í reynd. ★ Bókhaldsþjónusta banka V ð atvinnurekstur. d NÍU Má\NA ncfndin sem ÉG TEK ÞETTA upp afþvi hér kveður við annan ton en títt er í stjórnmálaræðum. Vana lega eru stj órnmáiaforingj ar í iræðum sínum gangandi reikni- vélar sem mæLa tilveruna í munnbitum, haida vist að það eigi við og með því verði þeir vinsælir. Það væri sannarlega sfeemmtifegt að fá inná milli umræður á aiþingi um hinn mannlega þátt i lífinu, hvernig stjórnmáiamenn vilji stuðla að því að manniífið verði fegurra í reynd og einhvers sé metin viðleitni hinna fáu til þess að svo verði. Þetta næ?t ekki msð list eða menningu einni saman, því list og m’enning er orðin „prestís“-atriði og þess vegna gróðrarstía fyrir uppgerð og formlegheit, meira að segja krítikin er orðin fastskorðaður þáttur í sýsteminu. Nei, þetta eðlilega óþvingaðá mannlíf þar sem menn eru i góðu skapi án svo gr kolluð skiiaði áliti á Þess að biðja um borgun fyrir flokksþingi Alþýðuflokksins sem nii er afstaðiö — en fáein! atriði liafa áður verið ( birt. J>ar a meðal er ákvörðun um a i gangast fyrir viðræðum allra þeirra flokka scm kenna sig: við sósíalisma, Alþýðu- það, það er ekki mikils virt i dag. ★ DALA-GVENDUR sendir mér eftirfarandi línuf; — „Bankarnir okkur ku vera- vel búnir að mannafla’ og véla- flokksins, Álþýðubandalagsins kosti. Varamenn jafnain til teks og Samtaka frjálslyndra, með þjáð fyrir augum væntanlega að þjeir taki höndum saman eða rayndi sameiginlegan sósíal- iálísitan flokk á grundvelli lýð- ræðisins. 7 ■ EG NKFNI ÞETTA til þess eins að kl'appa og hrópa húrra, það hlaut að komá að þassu. Ef við tökum hattinn ofanaf öllum þessum flokkum og skoð um hvers sinnis kjósendurnir eru mun koma í ljós að mun- urinn er h.verfandi eða enginn. Ef svo er liggur ágreinimgur- inn í hugsunai-hætti foringj- aifn'a fnemur en öðru, þeir þinda sjg við skoðanamun lið- inna ára og finnst þá vanti nöldrið sitt ef þá vantar hkm éða hisná til að rífast við. Nú þarf að vinna að sameiningu um um slika fyrirgraiðslu, datt í hverri deild, ef forföll skyldu verða hrá einhverjum. í Saðla- banka íslands segja þeir mér „að sunnan“ að hrúgað sé inn viðskiptafræðingum, -scm .ekki- íá vinnu á frjálsa markaðnum, ekki að óreyndu. — Við trieystum því ’ 'sveitamennirn- ir að stjórnendur hafi jafn- 'an hugfast hvað hagnýtt er. En það er annað sem ég undr- ■ast. . . . I ÉG HEF HVERGI séð aug- lýsingu frá bönkunum um að þieir tsiki að sér laun®hókiha!ki fyrir atvinnurekendur, að þeu* taki að sér að rieikna út laun, sjá um frádrátt opinbsrra gjalda, sjóðatillaga til verlea- lýösfélaga o.s.frv. Þegar ég sá auglýsingu frá dönskum bönk- 'hinriá sósíalistísku afla á ís- landi af heilindum og festu. ★ f RAiBU SINNI við setningu Alþvðuflokksþingsins á föstu- fiagskjVöldið sagði formaður flokksins, dr. Gyifi Þ. Gíslason 'm-a.; l.Það er áreiðanlega kom- ínn tími til að leggja vaxandi áherzlu á að tilgangur lífsíns <er ekkí meiri matur, fallegri ;föt, fullkomnari .eidhúséhöld, ■meiri skemmtanir. Kjarni lífs- ;;ns er ann.ars ,eöiis. Það sem jmestu máíi skiptir er sú ham- * ingja sem hlýzt af sarnbúð við 'jástvi-ni,, sú j'arsæld sem hlýzt ' ,<jaf.. því að njota sannra menn- ingarverðmæt'a. paö sem nú er iekki Eíður nauðsynlegt en að »auður þjóðfélagsins haidi áfram iað vaxa er hitt að fegurð mann- mér í hug að varla myndu þess- ar dýru bókhaldsvélar í bönk- unimi okkar svo gjörnýttar að þeir gætu ekki gert hið sama. I VILTU NÚ EKKI koma því á framfæri hvort þetta sé ekki til athugunar og myndi verða til hagræðis fyrir alla aðila. Það er fróðlegt að sjá hvaða banki verður fyirstur út í sam- keppnina um þjónusturtairf þatta, — auðvitað ekki ðkeypis, — en vonandi ódýrt.“ — JLxJ Maria C Rtilly hefur unniff glæsileg verðlaun fyrir danshæfi- leika sína, en hún hefur aldrei á ævi sinni heyrt einn tón af músíkinni sem hún dansar svo yndislega eftir. ÞAÐ er ekki furða þótt hún sé brosleit, unga stúlk,- an á myndinni, Maria O’- Reilly, sextán ára gömul dans mær með skínandi blá augu og koparrautt hár. Hún vann . nýlega verðlaim ífyrir rséj'-l staklega danshæfileika og um leið réttindi til að keppa við ungar og upprennandi dansmeyjar frá- öllum helztu ballettskólum Brttlands þeg- | ar þær koma saman í Lond- | on og taka lokapróf sem | nemendur. 1 Og auk þess hlaut Maria I verðlaun sem „stjörnunem- | andinn“ í frægum skóla fyrir i tízkusýningarstúlkur og fyrir- S sætur. * „Hún hefur yndislegar hreyfingar og ber sig eins og drottning“, segir skólastjóri | tízkuskólans. „Iíún hefur sérstakan yndis- | þokka og næma tilfinningu fyrir hljóðfalli”, segir ballett- kennari hennar. Þetta eru glæsileg ummæli um sextán ára stúlku í jafn- harðri samkeppni og alltaf er bæði í ballett- og tízkuheim- inum. En þegar Maria á í hlut, er það kraftaverki- líkast. Þessi efnilega unga dansmær hefur nefnilega verið Iheyrnarlaus frá fæðingu. En liún hefur ekki unnið verðlaunin vegna neinnar vorkunnsemi. Hún hefur hara lagt þeim mun harðar að sér tii að ná þessum glæsilega árangri. Það uppgötvaðist ekki fyrr en Maria var orðin þriggja ára, að hún var vitaheyrnar- laus. En með þrautseigju og þolinmæði tókst foreldrum liennar að kenna henni að lesa af vörum og tala, og sex ára gömul liafði hún orðaforða upp á rúmlega 200 orð. Hún var send í ballettskóla eins og margar aörar litlar telpur, og það leið ekki á löngu áður en kennurum liennar varð ljóst, að hún var gædd afburðahæfileikum. Hún heyrði ekki í píanóinu, en með því að fylgjast með handhreyfingum píanóleikar- ans tókst henni að dansa eins Framhald á bls. II. Smnrt brauff Brauðtertur Snittur DRA UDHUSIÐ SNACKBAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Götu Gvendur BÍLASKOÐUN & StlLLING Skúlagötu 32 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.