Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. ,október 1970 9
□ Á fundi Fulltrúaráðs KSÍ,
sem haldinn -var í Reykjavík
um hslgina, lýsti Albert Guð-
mundsson jþvi yfir, að hann
gæfi ekki kost á sér til endur-
kjörs, sem formaður KSÍ.
Fundurinn var illa sóttur, en
sæti í fulltrúaráðinu eiga
stjórn KSÍ, formenn sambands
aðila KSI og formenn nefnda,
er stjórn sambandsins sfeipar.
Hlutverk fulltrúaráðsins er
m. a. það að vinna að nánara
samstarfá milli saimbandsaðila
og stjórnarinnar, að fylgjast
með því, að lög og reglur KSÍ
séu í samræmi við nauðsynlega
starfsemi á hverjum tima.
A fundinum voru rædd ýmis
mál, sem munu síðan koma til
umræðu á þingi sambandsins,
sem væntanlega verður hald.ið
eftir mánuð, eða svo. M. a.
voru ræddar hugmyndir í sam-
bandi við tekjuskiptingu í Bik-
arkeppri, en fyrirsjáanlegt
mun vera að tap verður á
keppninni í ár, sem orsakast
m. a. vegna þ'ess, að á síðasta
þingi var samþykkt tillaga
þess efnis. að lið það sem dreg
ið er á undan, skúli eiga heima
leikinn. Þetta hefur komið illa
út. iþvi leikir hafa farið fram
í haust á þeim stöðum þar sem
tekjumöguleikar eru litlir, sem
engir. —■
Breiðablik vann
Ármann 4 - 0
□ Breiðablik sigraði Ármann ~
með 4:0 í Bikarnum á Mciavell-
SIGURSÆLIR EYJAPILTAR
Vestmannaeyingar g&rá það
ekki endasleppt í yngri flokk-
unum í knattspyrnu. Þeir hafa
þegar komið hsim með tvo
bikara, en þeir unnu sem
kunnugt er sigur í landsmót-
um 3. og 4. flokks og léku
til úrslitá í 5. flokki. Um helg-
ina komu þeir heim með enn
einn bikarinn, þvi þá tryggðu
þeir sér sigur í landsmóti 2.
flokks er þeir unnu KR í úr-
slitum með 1—0.
Ekki er að vita, n'ema þeir
eigi eftir að koma með fleiri
bikara heim, því þeir eru
taldir sigurstranglegir í Bik-
ai’keppni 2. fl. og hver veit
hvað skeður í Bikarkeppni
KSÍ, þar sem þeir hafa nú
. þegar. lagt að velli bæði Bik-
armeistarana frá í fyrra og ís-
landsmeistiarama 1970.
steinsson bætti 7 markinu við
með skalla.
Framarar 'hafa með þessum
sigri tryggt sér rétt til þátt-
töku í und anú rslitum og verð-
úr dregið í dag um hvaða lið
skmiu þá mætast, en þau lið
sem eftir erju, eru: Vestmanna-
eyingar, Kefiavík, Fram og KR
Breiðablik. seim leika ,um sætið
í undankeppninni um næstu
helgi.
Bágur fjár-
hagur HSÍ
Fram
vann
stórt
□ Það fór eir.s og við var
búizt, að Fram mundi sigra Hörð
frá ísafirði í Bikarnum uim helg
ina. Lokatalan var 7:1, eftix að
Fram hafði leitt í 'hálfleik, 2:1.
en Kristinn Jörundsson skoraði
bæði mörkin á fyrsbu 5 mín,.
leiksins. ísfirðingarnir skoruðu
sitt mark á 30 mín, með góð.u
skoti.
Þrátt fyrir mikla sókn Fram-
ara ,urðu mörkin. e'kki fleiri í
fyrri hálfleik og þau ætkvðu að
lláta á sér standa í þeim. síðari
því nær 'háltftími leið, þar til
Kristinn Jörundsson bætti sínu
þriðja marki við. Síðan kömu
mörkin ihvert af öðru, þegar
Framarar höfðu fundið leiðina
í mark andstæðinganna. Skor-
■aði Arnar Guðlaivngsson næstu
inum á sunnudaginn. Var þetta
síðari leikitr liðanna, en þeim
fyrri ■sem lieikinn var í Kópa-
vogi lyktaði með jafntefli eftir
framleng'ingu og vítaspymu-
keppni.
Sigur Breiðabliks að þessu
sinni var ekki ósanngjarn eftir
gangi leiksins, en þeir skorúð.u
tvö mwk í •hv.onum hálfleik. —
Méð þessum sigri sínum tryggði
'Breiðablik sér áframhaldandi
iþátttöku í Bikarnum og munu
íþad mæta erfiðari andstæðing í
næstu .urnferð, iþar sem KR-ing
'ar eru. KR-ingar hafa löngum
staðið sig vel í Bikarkeppninni
og unnið hana oftast allra liða
og hafa eflauist í 'hága að hressa
lupp andlit 'félagsins með sigri
að þes'su sinni, leftir misjaína
frammistöðu í sumar. Sam-
kvæmt drætti á lieiitourinn að
fara fram í Kópavogi. —
□ Valgeir Ársælsson var uim.
helgina einróma kosinn formað-
ur HSÍ í stað Axols Einarsson-
ar, sem ekki gaf 'kost á sér. Þá
vonu tveir nýir menn kosnir í
stjórnina, þeir Jón Kristjáns-
son, Val og Stefán Árnason,
Gróttu, en aðrir í stjórninni eru
Jón Ásgeirsson, Rúnar Bjarna-
son. Sveinn Ragnarsson og Ein-
ar Matthiesen.
Þingið var haldið í Donius
Medica á laugai'daginn og la.ik
því um síðari hluta dags. Virð-
ast því þingstörf hafa gengið
f'l.iótt. og vel fyrir sig, eruia tnn-
ræður litlar «m skýrslu stjórn-
ar og reikninga. Starf sambands
ins hefur verið mikið og goft
á árinu, en fjárhagur þess er
S'læmur og verður það eflaust
aðalverkeíni hinnar nýju stjórn
ar, að reyna að bæta úr í þeim
málum, en skuldirnar nema orð-
ið tæpum 900 þús. krónum.
Greifarnir
búa í verbúð
□ f SUMAR var unnið að
því á Raufarhöfn, að breyta
verðbúð í hótel og var þeim
breytingum lokið síðarihluta
ágústmánaðar og hótelið þá
opnað. Það er Reykvíkingur,
sem tekið hefur á leigu lax-
veiðiár í nágrenninu, sem
fyrir hótelrekstrinum stendur
og hyggst hann í framtíðinni
laða þangað austur laxveiði-
menn, gefa þeim kost á að
renna fyrir lax og búa í hótel
inu.
Til heimilis-
notkimar
□ NÚ er hægt að fá sjón-
varpsefnið á spólum, geyma
það eins og bækur eða
grammófónplötur og varpa
tUWtWWWWMMUWWf'
því á skerminn eftir lientug- !
leikum. Japanir kváðu vera ;
að búa sig undir fjöldafram-
leiðsla sjónvarpsþátta af
þessu tagi og Bretinn er líka
kominn í slaginn. Hér sýnir
ensk stúlka hinn nýja Rank
„sjónvarpsí'ón“. —
MMVMMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMtVli