Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 10
lí ÖT81 ’taútúrkj OS'7.ö'gí;b:.)Fón<í 10 Þriðjuda.gur 20. október 1970 MOJI MARTINSSON: mnm lí' ■»» mamma heíði átt mig utan hjónabandsins. Var það ekki akrýtið; mamma gekk í upp- úr aaumuðum fötum, sem aðrir voru búnir að slíta og leggja til hliðai', og þó líktist hún fínni frú í samanburði við Olgu. Fötin mín voi'u lífca uinHaumuð og bætt, þar sem áður höfðu verið vasar og hnappagöt, en þó voru föt mín ,svo margfalt fallegri og betri heldur en bamungans hennar Olgu. Vesalingurinn litli, sem Var vafinn innain í jakka, sem af var megn fjósalykt. Enda var kraifckinn ósköp veiklulegur, rauðeygð- ur og víst ailitaf með hita. Það eru bara fötin, sem gema fólkið fínt. Það var ég fyrir löngu búinn að sjá. Og mamma hafði ágætis ráð: — Hún tók bara eftir því, hvern- ig þau væru í sniðum, fötin fína fólksins, og svo þegar hún saumaði okkur flíkur úr fötunum, sem henni áskotn- uðust í húsunum þar sem hún þvoði þvotta og gerði hreint, þá gætti hún þess vandlfega að hafa okkar föt lík þeirra fötum í sniðum. Það var all- ur galdurinn. Svo voru fötin okkar að minnsta kosti eins 1 sniðum og fötin fína fólks- ins, og það var mesti mun- ur. Mamma hafði að minnsta kosti aldrei þurft að lúta svo lágt að ganga í útslitnum föt- um af stjúpa mímun. Og um eitt urðu þær strax sammála: Það voru börnin, Sem voru orsök fátæktarinnar. Inni í bænum er mifclu betra að komast af, sagði Olga þannig á svipinn, sem væri hún rétt á leiðinni að flytja inn í bæinn og losa sig þar með við allar lífsins á- hyggjur. r Gerðu nú svo vel, sagði mamrna. Og Olga borðaði og drakk og hún reyndi líka að koma dálitlu af kaffi og brauði upp í mánaðargamlan barnungann sinn. Hún er allfof lítil til þéss að borða þetta, sagði mamma. Þú ættir heldur ekki að yenja hana á kaffi. Hún verður bara óróleg af því og sefur illa. En ekki vaxa nú bömin af mjólkinni einni saman, sagði Olga. Kaffið hafði farið öf- uga leið niður í litla bamið. Henni svelgdist á ósköpin öll og hún hafði ekki einu sinni mátt í sér til þess að æpa, heldur di'ó hún bara djúpt andann og hikstaði í ákafa. Mamma tók telpuna af Olgu, lagði hana á magann og sló létt með fingrunum á bak- ið á henni. Og þá var eins og losnaði um málbeinið á þeirri litlu. Hún rafc upp slíkt sfcaðræðisöskur, að ég hafði aldrei heyrt annað eins. Og þá var ekki neiit fínt hjá Ofckur í stofunni. Einkennilegt hvað barnsgrátur ge'tur skemmt fyrir manni tilver- una. Olga ætjaði að hlífa mömmu við að sinna barninu meira og rétti fram hendurn- ar eftir henni. En mamma seftist með barnungann við eldavélina og vafði utan af honum fatalarfana. Hún er blaut, litli anginn, sagði mamma. Já, ég átti ekkert til þess að skipta á henni með, sagði Olga. Það var allt blautt síð- an í dag. Eg ætltaði að Sldpta á henni áðan, en varð að hætta við. Krakkinn orgaði þessi ó- sköp. Mamma hélt honum á öðrum handleggnum og gdkk að kommóðunni. Þar var síkúffa, sem ég kærði mig al- drei um að forvitnast í; ég vissi nefnilega hvað hún geymdi þar: Litlar treyjur og litlar skyrtur og bleyjur og. svoleiðis, eem ætlað var til þess að vefja utan um þess- ar litlu, lifandi smábrúður, sem fullorðna fólkið lék sér að og kallaði böm. Mamma opnaði skúffuna og tók fram hrein og þokfcaleg föt. Maðui' á alltaf að eiga svona lagað til, sagði hún. Hún ætlaði þó aldrei að þvo rassinn á kraikkanum upp úr fatinu, sem ;hún notaði til þess að þvo matarílátin ökk- ar í? Ja, þyílíkt og- annað eins kaffisamsæti. Og þó ætl- uðu augun út úr mér af for- vitni. Eg var eins Og á nálum •— gat ekki haft af henni aug- un og þó reiðubúin að hlaup- ast á brott, .meðan mamma losaði hverja daunilla duluna á fætur annarri utan af litla fcroppnum. Litli vesalingur- inn var svo rauður og sár á rassinum, og lærunum. Eg gat ekki betur séð heldur en að bann liti alveg • hræðilega út, samkvæmt þeirri takmörkuðu þekkingu, sem ég hafði á meðferð ungbarna. Hún var ekkert annað en skinnið ög beinin og húðin eins og skáld- uð. Ég gat ekki skilið hverq- ig að mamma fékfc sig...til þess að koma við fcroppinn. Mér varð litið á Olgu. Hún var eins og á glóðum. Það var allt annað en móðurstolt, Sem lýsti úr augum hennar. Hún er að verða alveg skinnlaus, sagði hún og reyndi að láta máiróminn gefa til kynna að slíkt væri svo sem ekfcert tiltökumál. Ég hef ekkei-t til þess að bera á bana. Kartöflumjöl gerir bara illt verra, — finnst mér. Þú skiptir áreiðanlega allt of sjaldan á henni, Olga, — sagði mamma. Við verðum að hjálpast að til að bæta úr þessu; annars fáum við eng- an stundlegan frið fyi’ir krafck anum á nóttunni Og svo er þetta líka orsök þess, áð krakkinn fæst . ekki til þess að drekfca. Honum liður svo itla, að hann hefur ekki lyst á mjólkinni, og svo rennur hún baná :frá þér í stríðum sti'aumum engum:tllrgagns. — fíánn hlýtur að svíða í kropp inn, litla angann. Mamma var búin að klæða hana úr og lét hana frá sér á magann. Nei, Olga, þetta máttu efcki gera, sagði roamma um ’léið og hún plokkaði burtu dáht- jið sápustykki, sem látið hafði’ verið milli rasskinnanna. AFA-STANGIB Handsmíðað smíðajárn FORNVERZLUN o g GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin^ Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, GLUGGATJALDASTAN GIR FORNVERZLUN o c GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 i; Allt á ð5 seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, Idukkum, rokkum og ýmsum öðrum hús- gögnum og húsmunum í mörgum tilfellum, með góðum greiðsluskilmálum. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Tökum aö okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. lAuglýsingasíminn er 749 06 ~Áskrittarsiminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.