Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 3
ísland aðili
að stjórn-
málasamningi
Emil Jónsson
O Á íundi neðri deildar Alþing-
is í gær mælti Emii Jónsson, ut-
anríkisráðherra, fyrir frumvarpi
til iaga um affild íslands að al-
þjóffasamningi um stjómmálasam
band. Gerði ráðherra grein fyrir
'efni frumvarpsins, en það er á þá
Ieið, að ríkisstjórninni sé heimilt
fyrir ísiands hönd að gerast aðili
að alþjóðasamningi um stjórn-
málasamband, sem gerður var í
Vínarborg hinn 18. apríl 1961 og
hafi ákvæði samningsins iagagildi
á íslandi.
Samningur þessi er viðamikill
og prentaður sein fylgiskjal með
frumvarpinu. Er hann í 53 grein-
um auk tveggja bókana, — varð-
andi öflun ríkisborgararéttar og
varðandi skyldubundna lausn
dcilumála.
Eins og ráðlierra sagði í ræðu
Binni var upphaf þessa samnings
samþykkt, sem gerð var á 14. alls
herjarþingi S. Þ. árið 1952 um að
fcla þjóðréttarnefnd S. Þ. að skrá-
setja reglur um stjórnmálasam-
band ríkja. Gekk nefndin frá
frumdrögum að alþjóðasamningi
um þetta efni árið 1957 og sendi
aðild.arríkjum S. Þ. til umsagnar.
Síöar endurskoðaði nefndin tillög
ur sínar í Ijósi þeirra athuga-
semda, sem bárust.
Dagana 2. marz til 14. apríl
1961 efndu svo Sameinuðu þjóð-
irnar til ráðstefnu í Vínarborg um
þetta mál. Ráðstefnuna sátu full-
trúar frá 81 þjóð. Samþykkti hún
samninginn auk bókananna
íveggja og gekk hann í gildi 24.
apr.íl 1964. 2 ríki eru nú aðilar
að samningnum.
Samningur þessi hefur að
geyma skrásetningu á reglum þjóð
réttarins varðandi friðhelgi og
önnur réttindi sendiráða, en flest
ríki hafa lengi fylgt venjurétti í
því sambandi.
Að Iokinni framsögu utanrikis-
ráffherra var málinu vísað til
nel'ndar. —■
SYSTEMS
Nú eiga allir kosf á því að fá heims-
fræga tónlistarmenn heim til Sín.
NÁTURAL SOUND hljómtækin frá
Y A M A H A flytja hljómlistina á þann
hátt, að það er sem þér séuð stödd í
sjálfum hljómleikasalnum.
YAMAHÁ NATURAL
SOUND SYSTEMS
er árangur margra ára
tilraunastarfs.
Loks hefur fekisf að
framleiða hljómtæki ~ á
hóflegu verðir sem
standast fyllilega sam-
anburð við fyrirferðar-
meiri og dýrari tæki.
Áttafíu ára reynsla
YAMAHA verksmiðj-
anna í hljóðfærasmíði,
hefur orðið þeim að ó-
metanlegu gagni við
gerð rafmagnshljóm-
tækja nútímans. Verk-
iræðingar Y A M A H A
hafa ávallt lagt höfuð
áherzlu á hljómgæði
tækjanna, jafnframt
tæknilegri fullkomnun
og fallegu útliti.
Takið eftir hinu sérstæða formi NS há-
talarans. Formið og efnið er hvort
tveggja bylting í gerð hljómtækja, jafn-
vel meiri bylting en þegar rafmagnshá-
talarinn tók við af gömlu grammófón-
frektinni.
Ómar ók eins og engill
□ Ómar Ragnarsson hinn þjóff-
kunni grínisti varff sigurvegarí í
góðaksturskeppni Bindindisfélags
ökumanna, sem fram fór á sunnu-
daginn, en Ómar ók Fíatbíl. Ann-
ar varff Élfar Sveinbjörnsson, sem
ók VolksWagen. Þetta er í annaff
sinn, sem þeir tvíinenningar
hafna í efstu sætunum í góðakst-
urskeppni; þeir urðu líka hlut-
skarpastir 1963. Þriffji í keppn-
inni nú varff Magnús Helgason,
sem ók Cortínu.
Alls tóku þátt í góffaksíurs-
keppninni 25 ökumenn, seirs
skráð'u sig fyrirfram til leiks. Þátí
takendur óku frá nýju lögreglu-
stöðinni viff Snorrabraut og biffu
þeirra á Ieiffinni ýmis óvænt próf
og þrautir, t. ót. var kýr látin.
Framh. á bls. 4
ÞRÍDJUDAGUR 27. PKTÓBER 197q §