Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 4
Stunginn... É'amh. aí bls. 1 'fcvöldi. Fulltrúi barnavernd- efndar Kópavogs fór til Kefla- jr seint í gærkvöldi vegna málsins. Að sögn lögTegrlunnar í I^eflavík átti strax í gærkvöldi aff fjytja drengina á upptökuheijtn- ilið í Kópavogi. — Álveriö... r íFramh. af bls. 1 ltga á valdi íslenzku ríkisstjóm- arinnar að kveða á um hvort setja ætti upp hreinsitæki eða ekki og myndi svo verða gert, niðurstöður rannsókna leiddu í ljós að mengunarhætta af ál- verina væri fyrir hendi. Ráðherra sagði jafnframt, að sérstök nefnd hefði með hönd- um rannsóknir á hugsanlegum mengunaráhrifum álversins. Áff- ur en verið tók til starfa hefð'i nefndin gert ýtarlegar athugan- ir á jarðvegi, gróðri og vatni allt upp í Borgarfjörð til viðmið- unar við seinni rannsóknir. í sumar, sem er fyrsta sumarið eftir að verksmiðjan tók til starfa, hefði nefndin framkvæmt ýtarlegar rannsóknir og sæti hún nú á fundi til þess að fjalla um niðurstöður þeirra. Væri að vænta álits frá nefndinni í viku- lokin. I nefndinni eiga sæti tveir full- trúar Alusuisse og tveir fulltrú- ar íslands og er annar þeirra formaður norska reykvamarráðs ins. Magnús Kjartansson tók aftur til máls og hafði það m.a. eftir forstjóra Alusuisse að verið hér væri einsdæmi i röff álvera, sem fyrirtækið á að öllu eða ein- hverju leyti, í því tilliti, aff það væri hið eina, sem ekki væri búið lofthreinsitækjum. — Ný mál á Alþingi □ ÞingsályktunartiIIaga um stuðning við æðarrækt, fLm. Friðjón Þórða'rson og fleiri þmgmenn. — Tillagan fjaillar um það að Alþingi álykti að fela ríkisstjói-ninni að láta athuga á- hvern hátt bezt yrði unnið að stuðningi við ræktun og verndun æðarfugls þ. á m. sérstaklega hvað viðvíkur eyðingu svartbaks og annarra vargfulga. Þingsályktunartillaga um hit- un húsa með raforku, flm. Jónas Pétursson o.fl. í tillögunni felst áskorun á iðnaðarmáiaráðherra að beita sér fyrir aukinni notk- un raforku til húsahitunar á þeim svæðum, þar sem jarðhita er ekki vöi. I Þingsályktunartillaga um rann sókn á jafnrétti þegnanna í ís- Ienzku þjóðfélagi, flm. Magnús Kjartansson. í tillögunni segir, að Alþingi skori á ríkisstjómina að láta framkvæma rannsókn á jafnrétti þegnanna og þá sérstak- Staða forstöðukonu við leikskólann í Tjarnarborg er laus til umsók'nar. Urnsóknir sendist skrifsfcofu Sumargjafar, Förnhaga 8, fyrir 3. nóvember n.k. íStjóm Sumargjafar. SNJÓHJÓLBARÐAR Gott snjcmynztur, sem gefur ,góða spyrnu samfara mikilli endingu. 1 HAGSTÆTT VERÐ. Itega hvemig háttað er jafnréttis- málum kvenna og karla að því er varðar menntun, störf, launa- kjör o.fl. í greinai’gerð er vitnað til ýmissa upplýsinga um þessi mál, — bæði hvað varðar æðri menntun, launakjör, aðstöðu til áhirifa o.fl. Þingsályktunartillaga um Sin- fóníuhljómsveit íslands, flm. Þóa-arinn Þórai’iinsson og Einar Ágústsson. í tillögunni felst á- skorun á ríkisstjórnina um að hún láti undirbúa löggjöf um Sinfóníuhljómsveit íslands er m. a. tryggi henni öruggan fjárhags- grundvöll og kveði á um hljóm- leikaferðii’ út um land. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um tekju- og eigna skatt, flm. Halldór E. Sigui'ðsson o.fl. Frumvarpið er á þá lund, að í umrædd lög skuii sett á- kvæði um 10% úrtaksathugun á framtölum allra framtalsskyldra aðila. Framh. af bls. 9 meistarakeppninni náði hann 565 kg. eftir að hafa háð harða keppni við Bernarski. í fjaðurvigt sigi’aði Viktor Kurentsov en það er í fjórða sinn sem hann sigrar í þessum flokki. Hlann lyfti 462,5 kg. í þríþraut. Hann fékk alls þrjú gullverðlaun í Kóiumbus tvö þeirra fyrir ár- angur í pressu og jafnhöttun. Síðan 1965 hefur Kurentsov ver- ið Olympíumeistari og Evrópu- meistari og aldrei beðið ósigur. — (APN). ✓ Omar ók... Framhald af bls. 3. stökkva fyrir bílana. Ekið var nið ur að Arnarbóli, en á bílastæðinu norðan og vestan hólsins, urðu þátttakendur að Ieysa ýmsar akstursþrautir, svo scm að aka eftir plönkum og tilbúinni, mjög þröngri brú og ennfremur að aka allhratt eftir hlykkjóttum braut- um. Síffan var ekið a‘tur áielðis að nýju lögreglustöðinni, en þar urðu kempumar að leysa ýmsar þrautir aðrar en akstur, svo sem að svara spurningum lögreglu- þjóns og skipta um hjól á bílum sínum. — ÁLÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVIKUR HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn laugardaginn 31. októbe r ,kl. 12.15 í Iðnó, uppi. Fundareíni: Gylfi Þ. Gíslason, Iformaður Alþýðuflokk sins, talar-um viðræður Alþýðuflokksms, Alþýðubandalagsins og Samtaka frjálsly idra, um síöðu vinstri hreyfingar á ís- Landi. ÞáttLaka tilkynnist í skrifstofu Alþýðufl okksins fyrir n.k. föstudag, sími 16724 og 15020. Stjórnin. ÚTVARP 1 ÞRIÐJUDAGUR 13.15 Húsmæðraþattur 13.30 Við vinn,una: Tónll'eikar., 14.30 Konan og framtíðin. 15.0 Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a) Haraldur Guðnason bóka- vörður í Vestmannaeyjum flyt lur frásöguþátt. b) Kristinm Jóhanneslson rabtj- ar urn sænska skáldið Gustaf Fröding. 17.15 Framburðarkemnsla í dönsku og ensku. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir 19.30 Hallgrmrur Pétursson og Passiusálmarnir. Sigurður Nordal les. 20.00 Lög unga fólksins. 21.10 Einsöngur: Sylvia Geszty 21.30 Útvarpssagan, 22.00 Fréttir 22.15 Fréttir íþróttir. 22.30 Djazzþáttur. 23.00 Á hl'jóðbergi . 2355 Fréttir í stuttu máli. SJÖNVARP ÞRIÐJUDAGUR Þriðjudagur 27. október 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka’de Ii’östers?) — Sakamála leikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. 5. þáttur Leikstjóri Ebba Langberg. — Aðalhlutverk; Povel Kern, Erik Paaske, Björn Watt Bool- sen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir. Efni 4. þáttar: Brydesen er eftiriýstur vegna morðsins á ungfrú Holm, en í ljós kemur, að þau voru trú- lofuð. Vart verður mannaferða við sumarhús hans. Lögreglan fer á staðinn og finnur þar Iik í frystikistu. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.05 Bankavaldið Umræðuþáttur um starfcenii og stöðu banka á íslandi. Rætt er við bankastjórana Jóhannes Nordal, Jónas Haralz, Jó- hannes Elíasson, — Þórhalí Tryggvason og Pétur Sæmund- sen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir umræðum. 22.00 Þrjátíu daga svniVlför Bandarísk mynd um sumar- skóla í Klettsfjöllum, þar sem reyndur fjallagaipur kennir unglinrum að klífa fjöll og sjá sér farborða i óbyggðum. — Þýðanði: Pjörn Matthíasson. 22.50 Dagskrárlok. 4i þRIÐJUDAGUR 27. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.