Alþýðublaðið - 27.10.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Qupperneq 7
DRAUMAR áður en kaupnmðurinn lokaði, svo tíminn var nægur. Hún ætl- aði að kaupa eitthvað regliulega gott í matinn og ef það sem hana langaði rniest í væri ekki til, þá færi hún vara í aðra J:úð Kannski kæmu þau við á leik vellinum og settust þar á bekk með fsana sína, áður en þau færu heim þar sem allt var fínt og fágað. Hún hitaði sér sterkt og gott kaffi og læsi blöðin með- an 'hún fengi sér sopa. Kvöldmatiirinn myndi verða gómsætur — Ihann væri sko ekki búinn til í neinum hasti eða hit- aður upp í niðursuðudósinni. Páil myndi verða glaðiur og 'kysí'a hana eins og í gamia daga. Hún ætlaði að gefa sér góðan tíma til að baða börnin, loifa þeim að sulla og skvetta í bað- kerinu og þegar þau væru' sofn- uð myndu þau Pall setjast inn í stofu með kaffi, horfa á s'jón- varpið, rabha saman og hún myndi ekki taka fram í fyrir honnm í eitt skipti til að tala um það sem hún hafði einhvern tíma 'heyrt á skrifstofunni. Já, svo sannarlega skyldi þetta vera svona. Maríanna ætlaði atóeilis að nota morgunstundimar til ann- ars en taka til í húsinu áffiur en hún færi á staffi í vinnuna. Hún ætlaði að vera eirts og klippt úr tízkublaði, vel máluð, með nýjustu hárgreiðgiluna. Þegar konan vinnur úti er ekki nema sanngjarnt að aðrir fjC'lskyldumeðlimir hj'álpi til við h'úsvlerkin ,hún ætlaði bara að 'hjálpa til með morgunmatinn — í mesta lagi. Nels og Lotta gætu vaskað upp og búið um rúmin, iþað væri nú ekki of mikið. Síðan myndi hún koma með elegance inn á skrifstofuna þar sem hún var hægri hönd for- stjórans, virt og ómissandi einka ritari. Hún ynni sér inn inikla pen- inga og alitaf væri hún jafn vel ti'l höfð, gieti ffarið í verzianir í hádeginu og keypti sér fallegan kjól eða nýja blússu — hún vann sannariega fyrir iþví sjálf að veita sér ný.ia og spennandi hluti. Hún ætlaði lekki að ka.upa í kvöldmatinn nema annan hvern dag, Níells gat vel hjálpað til bæði að kaupa inn og elda mat- inn. Óhreinu diskamir gætu bara beðið til næsta dags, hún nennti ekk’ert að þvo upp í kvöld. Á kvöldin hefðu þau það svo huglguiiegt öll þrjú — regljuJleg fy rirmy ndanfj ölskyid a. Hellgarnar yrðu hreinasta yndi. Þau myndu fara í öku- ferðir langt upp í sveit — gætu bara tekið sér bílaleigubíl og stundum gæti hún sagt þegar þau kæmu til baka: Nú förum við ekki að standa í elda- mennsku og veseni, ég býð ykk- ur út að borða. Nrels og Lotta ljómiuðu í framan og hún væri rétt að rifna a'f stoiti þegar hún tæki upp veskið sitt m’eð mörg- um þúsund köjfum. Svona myndi það verða. Já, svo sannarlega. HUGUR OG HÖND □ Út er komið nit Heimilisiðn aðarfélags íslands, HUGUR OG HÖND, með í'jölbreyltu og vönd uðu efni. Þar eru m. a. greinar um ís- lenzka skó, spjaldvefnað á Is- landi og 'halasnælduna sem nú er aðeins minjagripur og minn- ing í þjóðlífinu. Þá eru uppskriftir að margs- konar handavinnu. Fjöldi mvnda prýðir blaðið en forsíðumynd þess er af listvefnaði er ber nafn -ið Stormharpan. eftir Asgerði Búadóttur, en listaverk .þ'etta er í eigu Norræna hússins í Reykja vík. —1 G REGLU mísmunandi víða vasa á langan renning, sem .hún htefur sxðan fest á enda og hlið svefnbekks- ins í barnaherbei-ginu. Efnið þai'f að vera vel stei-kt o.g þannig að hægt sé að þvo það. Nú geta brúðurnar og tuskudýrin fengið sitt eigið rúm. að sofa í, iþegar éigandinn géng- ur til náða, bílarnir eru til taks í bílskúrnum. og það er orðið spennandi að taka tii. — ■ a Mér datt / hug □ ~ Aldrei er góð vísa of oft barnannna leitast við að festa í kveðin — segir máltækið, og huga ungra vegfarenda. aldrei geta foreldrar of oft Þetta er því hryggilegra því brýnt það fyrir börnum sínum augljósara sem það er að auð- að fara gætilega í umferðinni vitað ætti undirstaða umferðar og eftir settum reglum. kennsiunnar að koma frá heim En það eru nú ekki börnin ilunum sjálfum. sem helzt brjóta þessar reglur Oft og iðulega sér maður for eða eru óþolinmóðust að bíða eldri taka á rás yfir miklar um el’tir að götuvitinn skipti frá í'erðargötur — á rauðu ljósi — rauðu ljósi yfir á grænt. • jafnvel smeygja sér milli bíla, Hvað oft sjáum við ekki full togandi afkvæmi sitt á eftir orðið fólk æða yfir götu, þeg- sér, sem í sumum tilfellum ar það á að bíða og hafa það reynir að hafa vit fyrir hinum eitt sér til afsökunar að það sé fullorðnu með því að hrópa: — að flýta sér, eða bara hugsar Það er rautt Ijós. eitthvað á þessa leið: — Þú — Æ, ég er að flýta mér svo rétt ræður livort þú ekúr yfir mikið — er svarið. Þetta er mig góði. ’ allt í lagi einu sinni. Það er hryggileg staðreynd Eða: Láttu ekki svona. við að sumt fuilorðið fó’k vitandi komumst þetta alveg áður en eða óafvitand.i beinlínis brýtur næsti bíll kemur. niður þá fræðslu sem kennar- Karu foreTdrar: Finnst ykk- ar, lögregla og Umferðaskóli ur þetta rétt að farið? — Þurrt loft getur orsakað höfuðverk og Iamar mctstöðuafl líkamans gegn kvefi og óþægindum í hálsi. MiKRO RAKAGJAFANN á aS fylla meS vatni »og hengja síðan á ofn, og hann mun sjá um veilíðan yðar með því að halda loftinu í herberginu mátu- lega rökti. MIKRO hefur vatnsmæli. MIKRO rúmar 1,25 lítra af vatni. MIKRO er 33 cm. á hæð, 42 cm. á breidd og 4,5 cm á dýpt. MIKRQ er ódýr. I. PÁLMASON H.F., Vestui’götu 3 — Sími 22235. Ný tannlæknastofa Hef opnað tannlæiknastofu að Rauðarárstíg 3 (við Hlemmtorg). Gunnar Helgason, tannlæknir. Sími 26333. Það ler yðar hagur að ,aka á vel sóluðum hjólbörðum. Sólum allar tegundir !af hjclbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. » SÓLNING HF. Sími 84320 SÓLNIN |G H. F. Baldurshaga Sími 84320 - Pósthólf 741. ÞRÍDJUDA.GUR 27. OKTÓBER 1970 I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.