Alþýðublaðið - 27.10.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Qupperneq 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) Háskóli Islands Síðastliðinn laugardag fór fram í Hjáskó'labíó setn- ing Háskóla íslands. í ræðu háskólarektors, Magnús- ar Más Lárussonar, kom m. a. fram, að n'emendur við háskólann eru nú á 17. hundrað og hafa aldrei fleiri stundað þar nám. Starfamenn við Skólann eru á þriðja hundrað og hefur verið veitt heimild til að ráða í alís 36 nýjar kennarastöður við skólann nú á þessu ári. Eins cg fram kom í ræðu rektors er nú hafið mikið uppby-ggingarstarf í málefnum þ'essarar æðstu menntastof'nunar á íslandi. ,Sér þess víða merki þann- ig að t. d. í frumvarpi því að fjárlögum, sem liggur nú fyrir Alþingi, nemur hækkun á fjárveitingum til skólans frá síðasta ári röskum 47 milljónum króna og er engin ein skólastofnun, s'em fær nú í sinn hlut nándar nærri eins mikla hækkun á fjárveitingum og Háskóli íslands. Samhliða stórauknuim fjárveitingum til nýrra þarfa hefur eininig verið hafin gagnger endurskoðun á námi og kennslúháttum við háskólann. Ný lög hafa verið sett um Háskóla ís'landls og nýjar reglugerðÍK' fyrir fimm af deildum skólans, — 'læknádéild, viðsikipta- deild, lagadeild, verkfræðideild og raunvísindadeild. Stöfnuð hefur verið ný deild, þjóðfélagsfræðideild, og var stofnun hennar staðfest af menntamálaráð- herra með bráðabirgðalögum í ágústmánuði s.l. Það er því algerlega ný stefna í mótun í mále.fn- um æðri menntunar á íslandi. Stefnt er að nýjum námsleiðum og er þegar farið að gæta nokburra þeirra. Til viðbótar því, sem áður var nefnt, má þann- ig bæta því við, að nú í haust var í fyrsta sirin tek- inn til náims við hásfcóiann nemandi með burtfarar- prófi frá Tækniskóla íslands og ljóst er, að innan Iskamms mun hásfcólinn fara að taka við nemendum úr Kennaraskóla íslands til náms. Menntamálaráðrierra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, hefur haft forystu um þær mifclu umbætur, s'em gerðar hafa vérið í menntunar- og skólamálum á íslan'di hin síð- ari ár. Fyrir tilstuðlan menntamálaráðuneytisins 1 mun þan-nig senn lokið heildarendurskoðun á svo til öllu almenna skólakerfinu íslenzka og nú er stefnt að álíka gagngerym umbótum á náimi við æðstu menntastofnun þjóðarinnar, — Háskóla íslands. Álver og mengun Allmiklar umræður hafa farið fram um hugsanlega mengunarhættu frá álverinu í Straumsvík. Sumir þykjast þegar hafa sannanir fyrir að mengunar gæt.i frá verinu og hafi hún í för með sér eitrunaráhrif á gróður í nágrenni þess. Aðrir vilja minna um þá hluti ful'lyrða og telja, að enn liggi ekki nægjanlega ótví- ræðar niðurstöður fyrir svo unnt sé að fullyrða neitt. Nú urn þe'ssar mundir er að vænta niðurstöðu frá sérstakri nefnd, er haft hefur með höndum rann- sóknir á gróðri í nágrenni verksmið'junnar. Verði niðúrstöðurnar á þá lund, að varasamra mengunar- áhrifa gæti, er því sjálfsagt og réttmætt, að ríkis- stjórnin geri þegar í stað ráðstafanir til þess að loft- hreinsitækj um verði komið upp við verksmiðjuna. .□ Fyrir um það bil hálfum mánuði síðan yar hið þúsund ára konungsríki Kambodija gert opinberlega að íýðveldi við há- txðlega aihöfn sám fram fór við Þinghúsið í Priomphen og hlaut lýðv'eldið nafnið Khmeriýðveld- ið. Khmer-þjóðflokkurinn hefúr um langan aldur verið sterkasti þjóðfloiikuivinn í Kambodiju og er hann um 75—80% af hinum 6 — 7 milljónum íbúa landsins. Lon Nol foi-sætisráðherra. Sisa- waoh Sirik Matak prjns og aðrir ■þeir hei-foringjar, sem hafa haft völdin í P.nomph'en síðan í marz lögðu sig alla fram við að láta svo líta út sem athöfnin sem framkvæmd var væri fyrst og fremst með vilja fólksins gerð og sem losaði þjóðina við hina grimmúðugu harðstjórn, eins og einn þeirra nefndi það. Orðun- um var aðallega beint gegn Norodom Sixianouk prins sem víerið hefur. undir aliskyns nöfn um. allsráðandi í landinu í tvo áratugi. Hinir nýju leiðtogar hafa-far.ið mörgum hörðum orð um um úllaga-leiðtogann og fyrr verandi konung sem nu heíur stofnað útiagasfjórn með aðseíri í Peking. Sihanouk hefur ekki verið konungur síðan 1955 er hann lét af völdum og setti föð ur sinn að sem konung. Sjálfur stofnaði hann síjórnmálaflokk, vann kosningar og varð forsætjs ráðb'erra. Er faðir hans lézt 1960 lét S!hanouk prins hásætið standa ault en lét kjósa sig sem þjóðarléiðtoga. í Reutcir-frétit um athöfnina segir að mikil spsnn'a hafi rikt í Pnomphen, ástæðan var sú að daginn áður höfðu Vietcong og Norðuir-Vietnamar hafið sínar mestu hernáðaraðgerðir í land- inu síðan að ófriðurinn hófst þar. MiTli 7000 og 10000 „her- menn kommunista“ munu hafa hafið árásir á þýðingarmiklar stöðvaj- 75—(35 kílómetra norð- ian við höfuðborgin-a og hafi þar verið þjarmað að 15 her- deildum stjórnarinnar í hörðum bardögum. Þr-si átök minna okkur á að áhrifa stríðsins í Vietnam gætti næ-r ekkiart í Kambodíju fyrr en eftiir að Sihenouk v-ar vikið frá völdum. Áðu-r hafði aðeins smá hluti iandamæranna í austri fundið fyrir styrjöldinni eða þar sem. herrr:nn Vietcong og Norður- Vielnam- fyrst með þegja-ndi sa-mþykki Sihanouks síðan gegn opinberum mótmælum hans- fóru um með sv-eitir sínar og birgðir til baí'd-agasvæða nna í Suður-Vietnám. Þessi lánda- mærasvæða -höfðu or-ðið fyrir árásum og sprenigin gum af hálfu Suðu-r-Vietnam og R'apda ríkj-amann.a einnig h'afði komið til átaka stjór-na.rhersinb við' uppreisnarmenn úr hópi -bænda sem studdir voru að cinhv»rju leyti af hinum óboðnu ge&tium. Frávikning Siha-nouks ledddi strax til átaka- víðsviegaa’ i Kambodíju miiii stjórnarherja og herja frá Vietcong og Norð- -ur-Viétnam. Þai’ að auki er að vissu feyti um borgaira'styr-jöld í landinu að ræða. -Eigast við' ann'arsve-gaii’ kamþodsjkar fitéis- issveitir og svei-tiir ýmiosra- fjallaþjóðfiokka sem ekki eru -af Khmerílokknum og hi-nsvieg- -a-r stuðningsmenn vaTdh'afanna í Pnomphen og sveitir stofn- -aðar af vi'etnömum sem fengið Framhald á bls. 11. AÐ 6EFNU TILEFNI RF.YKJAVÍKURBRÉF Morg- unblaðsins um síðustu helgi fjallaði um þá sameiginlegu landbúnaðarstefnu Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæð- isflokksins, hversu þjóðhollt og sjálfsagt sé að verja skat.t- peningum neytenda í niður- greiffslur til aff auffvelda út- lendingum aff kaupa og borffa islenzkt kjöt. Er grcinarhöf- undur hinn keikasti, gefur í skyn, aö hann hafi veriö í réttum norffur í Vatnsdal i haust og þykist kannast viff bændur jafnvcl i fjörrum landshlutum. Beitir hann fiir.kga svipaðri útúrsnún- ingaaðferð og Austri Þjóff- vMjians tíffkar lönguni. Tekst höCttnd' Revk.javíkurbréfs • á- gastilesa upp i þe-irri ályktun, uð uxv'tl oa heimskuleg land- búnaðarstefna hér uppi á ís- landi. sé mikiff fagnaðarefni í samanburffi við affbúff bænda í ríkjum kommúnismans aust- an járntjalds. Reykjavíkurbréfiff er svo lifflega skrifaff þessu sinni, aff mörgum datt í hug, aff nýr maffur væri kominn á Morg- nnblaffiff, og einhver liafffi orff á, aff þetta myndi vera Gunn- ar Thoroddsen. Su getgáta mun þó fjarri Iagi. Greinar- höfundur andar svo heitt fram an í Magnús Kjartansson, að undan svíffur, en þann dóna- skap léti Gunnar aldrei lienda sig. Svo er þetta augsýnilega fyrrverandi fi’amsóknarmaöur, en Gunnav var aldrei viff þann flokk kenndur. Loks brenglar greinarhöfundur til- vitnun i visupart eftir scra Jón heitinn á Bægisá, en Gunnar Thoroddsen fjallar jafnan um skáldskap og listir I af vandvirkni og nákvæmni. Bei'ast böndin því liel/.t aff | Ingólfi Jóixssyni landbiinaffar- | ráffherra. | Höfundur Reykjavíkuvbrcfs | segir í millifyrirsögn: „Stai’g- y ast hvaff á annars horn“. Ilév hcfur hann misminnt. Séra | Jón á Bægisá kvaff liins vegaa’ g svo í Rustasneiff: „Eitt cekur sig á annars horu, | eiiis' , og' gráðpening hendir i vorn,“ Ingólfur Jónsspn æt'ti smára snman aff læra aMt. sem séra Jón á Bægisá orti uin land- búnaff og' sveitalíf.; Svo getur bann færzt í aukana — og. til dæmis kypnt scx- þýðiogu séra Jóns á I'aradisarmissi Miltons. — Palli. i ÞRÍBJUDAGUR 27. 6KT0BER 1970 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.