Alþýðublaðið - 27.10.1970, Page 9

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Page 9
ÍÞRÓTTIR □ í fjórtánda sinn unnu sovézk ir iyftinigamsnn heimsmeiistara- titilinn, hlutu 16 gullverðlaun og bættu 9 heimsntet. Hinn 29 ára gamli Vaseíi Al- eksev reyndist vera sterkasti maður í heimi. Hann hlaut gull- verðlaunin í léttþungavigt með því að jafraa sitt eigið heiiiismet í þriþraut 612.5 kg. (215 Ííg. — 170 kg. — 227,5 kg.) Hanri sigr- aði einnig í jafrahöttun, lyfti 228 kg. Reding bókavörður frá iBru's- sel fyrrverandi Evrópumeistari hlaut silfurverðlaunin. Hann lyfti 590 kg. Finninn Lagdeinpant lyfti 577,5 kg. og hlaiut brons- verðlaun. Sigurvegarinn í heims- meistarakeppninni í fyrra hlaut fjórðu verðlaun. Ails hlaut sovézki hóþurinn 39 stig, pólverjar urðu í: öðru sæti með 24 stig. Belgar urðu í þriðja saeti og Búlgarir og Banda ríkjamenn í 4. og 5. sæti. í fyrstu tilraun lyfti Vaseli Heimsmeistara- keppnin í lyftingum Aleksev 205 kg. Ameríkumaður- inn Dupe 207,5 og Pater (einnig frá Bandaríkjunum) reyndi við 212.5 kg. en misfókst. Vaseli lyfti 220 kg. en missti stöngina aftur fyrir sig. Sigui'vegarinn í pressu varð Bslginn Reding. Síðan reyndi hann tvisvar að snara 165 kg. ,en varð að hætta vegna teuga- óstyiks. Aleksev tók upp þessa þyngd og óskaði eftir að fá ,að reyna við 170 kg. Hann lyfti þeim í annarri tilraun. Finnanum 1 LagdEnpant tókst hins vegar að snara 172.5 kg. og sigraði því í þessari grein en Aleksev varð í öðru sæti. | Samt sem áður fékk hann 10 kg .meira en Reding út úr fyrstu | tv:eim þrautunum. Hinir voru1 |iangt um lægri. Nú jafrahattaði hann 227,5 kg. Hann stóð á sen- unni og tók upplyftum höndum langvarandi hyllingarópum hinraa 4000 áhorfenda. Síðan af- henti ung stúika honum heims- meistarabikarinn. íþróttamaður- inn tók við verðlaununum, þáði koss og lyfti síðan stúlkunni upp með annarri hendi meðan við- staddir fögnuðu. Við kvöldVerðarborðið voru- honum færðar heillaóskir frá Nixon og afhent skjal með eig- inhandaráritun Nixons. Þegar Vaseli Aleksev tók í fyrsta sinn þátt í keppni um titilinn medstari Sovétrikjanna var í 1. sæti í þungavigt lyftinga maðurinn Leonid Gabolinski. — Aleksev varð þá í þriðja sæti í þríþraut, lyfti 540 kg. í jan. ’70 tókst honum að lyfta 595 kg. og í marz 607,5 kg. Seinna í Ev- rópumeistarakeppninni náði hann 612,5 kg. Fyrir heimsmeist- : a'rakeppnina í ár hafði Aleksev sett 14 heimsmet þegar aQlt er með talið. Aleksev fæddist árið 1942 í Rjazanhéraði ekki Jangt frá’ Moskvu en síðar flutti hann með fjölslryldu sinni til Arkangeisk. Hann lauk gagrafræðaprófi. og gerðist síðan skógarhöggsmaður Árið 1960 innritaðist Aleksev í tækniliá.skólarm í timburi'ðnaði í Arkangelsk. Þar gerðist hann mjög góður körfubóltamaður. — Aleksev var hár Vexti og þung ur (181 sm. og 90 kg.) Kannski. var það þess vegna sem vinir hans töldu hann á að taka þátt í íþróttakeppni stúdenta. Vegur- inn til frægðar varð horium. þó tiltölulega langur. Á árinu 1961 lyfti Aleksev 31-5 kg. en á ái'inu 1966 470 kg. Um það leyti lauk Aieksev námi við tækniháskól- ann. í heimsmeistarakeppninni í miLliþungavikt sigraði Jan TaJst. Hann hóf þjálfun sma árið 1960, en um sama Leyti hóf hann nám við búnaðarskóla. Jan fæddist í maí árið 1944 í þorpi i Eistlandi. Hann var smæstur vexti og ki'aftminnstur bræðra sinna. í skóla tók hann þátt i ýmsum íþróttagreinum og var góður í blaki, lék borðtennis ! og Lagði stund á fimlcika. Árið 1964 varð hann unglinga- mieistari Sovétríkjanna í lyfting- um og tveim ánam síðai var hann orðinn lyftingamiaður á heimsmæiikvarða. En í h'eims- meistarakeppnirani í Berlín náði Vasili Alekseen. hann ekki góðum áraragri. Hann fór nú að æfa af meiri krafti en áður og á landskeppni í Sovét- ríkjunum 1967 sýndi hann mjög góðan árangur (502,5 kg.) í Evrópumeistarakeppninni lyfti hann 512.5 kg. og hann náði öðm sæti á Ólimpíuleikunum í Mexikó. í fyrsta sæti varð Finn- inn Kangasniem. Hann komst nú í hærri þyngdarflokk. í heims- m'eistarakeppni í Vai'sjá sigr- aði hann Ameríkanann Róbert Bern arski og setti heimsmet í j'afnhöttun (212,5 kg.) í byrjun síðústu heimsmeistarakeppni var Talst ólöglega sviptur gullverð- launum. En hann sýndi þó fraim. á að hann á fyllilega skilið að heita sterkasti maður í heimi í þessum þyngdarflokki. í byrjun ►keppnistímabilsing gekk Jan ekki sériega vel. Hann gat ekki tekið þátt í landskeppni Sovétríkjanna vegna meiðsla. En hann nóði flijótt kröftum á ný og í Evrópumeistanakeppmnni sigraði hann á nýju m'eti í þrí- þraut (562.5 kg.) og í heirns- Framh. á bls. 4 ÞRÍÐJUDAGUR ,27. OKTÓBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.