Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 20.10.1994, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 20.10.1994, Qupperneq 25
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF 25 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994 Eitt lítið Ijóð eftir síra Heimi, “ Hófstillingin Til innstu dala ogyztu nesja um þéttbýlið allt ísveit og við sjó þelið í brjósti sérhvers Islendings skal allsendis vísað á bug. Fylgispakur frelsisdrauminum, kynni að verða hið sama á. Astæðulaust var talið að eiga slíkt yfír höfði sér. Yfírmenn Ríkisútvarpsins einhuga um efhistök. Allt orkar tvímælis, þá gert er feta hinn gullna meðalveg. Síra Heimir Steinsson ritar grein í Morgunblaðið á þriðjudaginn. Heimir er lýrískur maður og laumaði litlu Ijóði (lína hér og lína þar) í annars epískan texta sinn. Varið í bíó með AqJi Gangið niður dimma ganga kvíkmyndahúsanna með Agli Bíoborgin Laugarasbió Portrett Kaffi- húsa- fræo- ingur Ámi Valur Ámason, þjónn, um myndina af sjálfum sér: „Jaaá. Þessi maður er augljóslega eðlisfræðingur eða eitthvað svoleiðis. Öll þessi tákn. Hann er kannski eins konar lífsstíls- eðlisfræðingur því hann er á kaffihúsi. Hann er mjög þungt hugsi, búinn að brjóta heilann mikið um mótsögnina sem felst í því að vera kaffihúsaeðlis- fræðingur. Hann langar út fyrir þetta gler og sjá betur og finna hvað erfyrir utan. Við sjáum ekki hvaö hann sér en það er eitthvað sem hann vill kanna nánar. Hann er lokaður inni en ég hef það á tilfinningunni að hann sé þama af fúsum og frjálsum vilja. Þetta er svona ástand og svo kem- ur upp sú staða einn dag- inn að hann segir við sjálf- an sig: „Jæja, nú stend ég upp og fer.“ Kannski er hann að gera eðlisfræði- lega tilraun með sjálfan sig. Þetta er smekkmaður, gleraugun eru einstaklega falleg, symetrísk í takt við eðiisfræðina. Hann er með stórt nef og gæti verið gyðingur. Hann hefur látið klippa frá enninu og það er til þess að þriðja augað fái notið sin. Tölustafurinn sex myndar glerauga um það. En það er greinilega þungt í honum og ég held að hann vilji vita hvað er handan þessara stafa. Hann ætlar sér eitthvað, en ég hugsa að hann viti ekki hvað það er sjálfur." 'JIM SMART Fæddir morðingjar Natural Bom Killers ★★ Boðskapurinn er líklega sá að ameriskt samfélag sé gegnsýrt af ofbeldi. En kannski er Oliver Stone ekkert minna hugfanginn af ofbeldinu en allir hinir. Leifturhraði Speed ★★★ Það er kostur við Keanu Reeves að hann er ekki jafn úttútnaður og margir koll- egar hans i harðjaxladeildinni — myndin hans er heldur ekki jafn útt- útnuð og myndimar þeirra. Skýjahöllin ★★ Ábyggilega ekkert óhollt fyrir börn en tilþrifalítið fyrst og fremst. Krakkar og dýr leika ágætlega, en fullorðnir leikarar em i keþþni i ofleik. Umbjóðandinn The Client ★★★ / fyrri myndum eftir bókum Grishams voru Tom Cmise og Julia Roberts. Þau standast ekki Tommy Lee Jo- nes og Susan Sarandon snúning. Bíóhöilin Forrest Oump ★★★★★ Mynd sem erað læðast um íheilabúinu á manni lengi eftir að henni er lokið. Það hlýtur að benda til þess að hún sé ilagi. Sannarlygar True Lies ★★ Schwarzenegger kann ekki að dansa tangó en getur fundið upp ótal brögð til að niðuriægja konuna sina. Hefðarkettirnir Arístocats ★★★★ Eins og Disneymyndir eiga að vera, hlýleg, fyndin og falleg. Þumalina ★★ Disney fátæka mannsins. islenska talið er hins veg- ar kostur. Háskólabíó Forrest Gump ★★★★★ Kannski er þetta allt partur af þeim sjálfslygi að Amerikumenn hafi misst eitthvert sakleysi síðustu þrjátíu árin. En kannski skiptir það ekki neinu máli. Næturvörðurinn Nattevagten ★★★ Mátulega ógeðsleg hrollvekja og á skjön við huggulega skólann í danskri kvikmyndagerð. Kúrekar i New York The Cowboy Way ★ Mætti maður þá frekarbiðja um Kúreka norðursins. Fjögur brúðkaup og jarðarför Four Weddings and a Funeral ★★★ Breska yfírstéttin makar sig í ágætri kómedíu og Hugh Grant er sjamner- andi hjálparvana. Enda dæymir kon- ur um að passa hann. Griman The Mask ★★★ Myndin er bönnuð innan tólfára ogþví telst það lögþrot að þeir sjái hana sem hafa af henni mest gaman — tíu ára drengir. Flóttinn frá Absolom Escape from Absolom O Maður þarf að vera dá- litið mikið heilaskaddaður til að hafa gaman afþessu. Dauðaleikur Surviving the Game ★ „Freeze motherfucker“-mynd. Regnboginn Lilli er týndur Baby-s Day Out ★ Stærsti gallinn erað óheppnu þrjót- amirem ekki vitund fyndnir. Neyðarúrræði Desperate Reme- dies # Maður hugsar þessu Ijóta og leiðinlega fólki þegjandi þörfina. Ljóti strákurinn Bubby Bad Boy Bubby ★★ Einhver Ijótasti afturúr- kreistingur sem sést hefur i bió. Allir heimsins morgnar Tous les matins du monde ★★★ Voða- lega siðfáguð mynd. Sem breytirþví ekki að þetta er ekkkert annað en myndskreytt skáldsaga. GestimirLes Visiteurs ★★★ Mátulega vitlaus kómedia sem kem- ur þeim á óvart sem héldu að Frakk- ar hefðu engan húmor. Sögubíó Leifturhraði Speed ★★★ Það er kristilegt af Keanu Reeves að vilja bjarga strætófarþegum í Los Ange- les. Fæddir morðingjar Natural Bom Killers ★★ Það eina góða er kvik- myndatakan, klippingin og hvernig þetta tvennt fær mann til að halda að þremur sætaröðum fyrir aftan mann sitji hálfgeggjaður maður sem stjórni myndinni með fjarstýringu. Skýjahöllin ★★ Mynd fyrirbörn sem gera ekki miklar kröfur um per- sónusköpun. Stjörnubio Flóttinn frá Absolom Escape from Absolom 0 Óboj. Úlfur Wolf ★★ Glottið á Jack Nic- holson er orðið voða rútinerað. Bíódagar ★★★ Meistarar myndar- innar eru Jón Sigurbjörnsson og propsmaðurinn sem reddaði spur- flöskunum. En það vantar einhverja þungamiðju. ekki vœnta að þið sjáist opinberlega fyrr en eftir áramót? „Já, ég ætla að flýja land á meðan jólaver- tíðin stendur sem hæst. Þessi árstími fer í taug- arnar á mér. Ég ætla tii New York 4. desember og kem ekki heim fyrr en rétt í jólasteikina. Ef til vill kaupi ég ný átfitt á hljómsveitina þarna úti í leiðinni, svona til að hressa upp á ímynd hennar fyrir næstu plötu sem nú er í vinnslu.“ Ertu semsé stílisti hljómsveitarinnar einn- ig? „Já.“ Páll Óskar ætlar að yfirgefa Milljónamæringana á meðan jólavertíðin stendur sem hæst. Hann ætlar ekki að koma heim fyrr en rétt í jólasteikina. Danskt ógeð ogfrönsk linka Næturvörðurinn HáskólabIó ★★★ Smoking — No Smoking Frönsk kvikmyndahátíð ★★ Toxic Affair Frönsk kvikmyndahátíð ★ Næturvörðurinn sýnir að Danir kjinna fleira í kvikmyndagerð en að búa til nærfærnislegar myndir um börn á mótunarskeiði eða mannlega gamansamar myndir um miðaldra sósíaldemókrata. Hún er semsé ágætlega á skjön við þá dönsku kvikmyndagerð sem við nauðaþekkjum; hún reynir ekki að segja neinum neitt um tilveruna, en er passlega ógeðslegur hryll- ingsþriller með ágætlega óvæntum og blóðugum endi. Það er góður siður að halda franska kvikmyndahátíð á haustin, þótt tæpast sé hægt að ráða af úr- valinu þessa vikuna í Háskólabíói að við séum að missa af miklu í bíóhúsunum í París. Næstu daga verða þar helstar þrjár gaman- myndir þar sem koma við sögu tvær af helstu stjörnum franskra kvikmynda. Leikstjórinn Alain Resnais er 72 ára og hefur skilað merku lífsstarfi. Smoking — No Smoking eru tvær samstæðar myndir sem hann byggir á bresku leikriti. Á yfirborði minnir þetta á breska mynda- flokka sem við þekkjum gjörla úr sjónvarpi. En auðvitað er Resnais, sem er hvað fílósófískastur leik- stjóra, að róa á dýpri mið. Einkum er hann að velta fyrir sér sögu- framvindu; myndirnar eru eins og stórt uppkast þar sem hann fer fram og aftur, færir til persónur og hnikar til atburðum, eins og til að aðgæta hvað það muni leiða af sér. Þetta er spaugilegt á köflum - stundum finnst manni Resnais næstum ætla að brjótast til ein- hvers skilnings — en, æ, þegar öllu er á botninn hvolft er þetta ekkert sérstaklega intressant. Toxic Affair er konumynd þar sem Isabelle Adjani er allt i öllu. Hún æðir í ófullnægðri ástsýki um fremur skuggalega norðurborg Parísar, hittir skrítið fólk og reynir að kála sér, en slompast svo ein- hvern veginn upp úr þurru á að finna grundvöll lífsins og ástarinn- ar. Allt er þetta innantómt mestan- part og kannski verst að Adjani, þótt draumfögur sé, er frekar vond gamanleikona. ■

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.