Helgarpósturinn - 20.10.1994, Qupperneq 29
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
29
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994
Jóhanna gefur ekkert
ölver, sú fræga krá, hefiir eins og
svo margir vínveitingastaðir komið
sér upp slottmaskínum frá
Háskólanum eða það sem
þeir kalla Gullnámuna. öl-
versmenn hafa persónugert
vélamar, gefið þeim nafn eftir
þekktum stjórnmálamönn-
um. Og nú hefur svolítið ein-
kennilegt komið á daginn.
„Davíð Oddsson" hefur gefið lang
best — eina ío silfurpotta — en það
er alveg sama hvað miklu er dælt í
raufina á „Jóhönnu
Sig.“, aldrei kemur
neitt. Því er það svo að
fólk sem kemur til að
spila hunsar „Jó-
hönnu“ en slæst um
„Davíð“. Hvernig þetta
rímar við íslcnska pól-
itík og fylgi er stjórnmálafræðing-
um látið eftir að spá um.
Ástarseiður Ingu
•Ástin er ótakmörkuð, síbreytileg og
hafin yfir rökræna hugsun.
•Ástin býr í hjarta hvers manns.
•Ástin getur ekki bara gefið gleði og
frið.
•Ástinni fylgir líka sorg og hræðsla.
•Að elska er ekki það sama og eiga.
•Haltu ekki í það sem aðskilur þig frá
ástinni.
•Fyrirgefningin gefur frelsi.
•Gefðu öðrum færi á að sýna þér ást
og áhuga.
•Einmanaleiki er ein af þeim tilfinn-
ingum sem alltof margir þjást af.
•Sá sem leyfir einsemdinni að ráða
ríkjum þorir í raun ekki að gefa og
þiggja þá ást sem býr í hjartanu.
•Að elska sjálfan sig er að vera í
tengslum og í samræmi við sinn innrí
mann.
•Innst inni veistu að þú ert góður.
•Pað er engin persóna sem ekki þarf
að glíma við einhverja erfiðleika.
•Það er mjög slæmt þegar við verðum
svo upptekin af því að maki okkar eigi
að vera fullkominn að við gleymum
að sjá hann eins og hann er.
•Tökum hvort öðru eins og við erum.
•Gleymum ekki að hrósa og sýna
áhuga á því sem vel er gert.
•Grunnur að góðum árangri er ást.
•Það sem skiptir máli sjáum við ekki
með augunum.
•Maður getur aðeins séð rétt með
hjartanu.
•Við getum breytt því sem við viljum.
•Ást er lykillinn að góðu lífi.
•Elskum hvert annað.
•Líf án ástar er ekkert líf.
•Við deyjum ef við finnum enga ást.
að elska. Til að geta fundið ástina
og leyft henni að blómstra þarftu
að finna sjálfan þig og leyfa þér að
finna að þú átt skilið að öðrum þyki
vænt um þig. Þetta er ekkert rosal-
ega flókið heldur erum það við sem
flækjum það. Að elska og vera elsk-
aður er bara ein af grundvallarþörf-
um okkar.“
Hvernig er best að rœkta ástina?
„Ég held að stærsta hindrunin sé
sú að við gefúm okkur ekki nógan
tíma til að rækta hana. Við þurfum
að sinna þessu blómi ef maður get-
ur kallað ástina blóm. Það þarf á
næringu að halda og við þurfum að
finna upp á einhverju til að gera
saman. Það er ekki nóg að reyna að
láta ástina standa öll veður án þess
að maður geri nokkuð. Mér finnst
mikilsvert að eiga sameiginleg
áhugamál og geta fundið upp á ein-
hverju óvæntu og sett líf inn í sam-
bandið með einhverjum uppákom-
um. Margir gera þetta skipulagt,
aðrir ekki. Ég held að fólk þurfi að
taka sér tíma til að vera eitt saman
og leyfa sér að finna og njóta í friði.
Það er hægt að halda áfram þessari
upptalningu lengi, en ég held að
það sé mjög misjafnt hvað fólk ger-
ir til að halda lífi í ástinni. Engu að
síður tel ég að lykilinn sé að finna í
því að hlúa að henni og gefa henni
tíma.“
Sigurður Ragnarsson sálfræð-
ingur er eiginmaður Ingu en hvern-
ig skyldi vera að vera kvæntur ást-
arsérfræðingi?
„Þetta er einföld spurning og
svarið er einfalt. Það er yndislegt,"
segir hann. „Ég hef engu við það að
bæta. Mér finnst það segja allt.“
Fyrirlestur Ingu hefst kl. 14 á
laugardaginn en auk þess verða
pallborðsumræður, ljóðalestur og
tónlist. LAE
) vera gott þá þurfi að vera meira
ú í myndinni en athöfnin sjálf.“
Inga Stefansdottir og Sig-
urður Ragnarsson sál-
fræðingar.
hjón sem eru búin að loka sig inni í
skel komist út úr henni?
„Ég vil meina að leiðin sé í gegn-
um mann sjálfan og maður reyni að
komast í tengsl við þær tilfinningar
sem maður ber inni í sjálfum sér.
Og ef þú kemst þangað þá er næsta
skref að komast út með þær, til ein-
hvers annars. Ef þú blokkerar sjálf-
an þig og vilt ekkert með þær til-
fmningar hafa sem eru innra með
þér, getur þú ekkert gert. Þú getur
ekki nálgast aðra manneskju með
eitthvað sem þú hefúr ekki, þannig
að maður verður að finna sjálfan
sig til að geta gefið.
Ég held að þessi námskeið sem
eru í boði í dag, eins og íhugun og
þess háttar, geti gert mikið gagn því
þar fær maður þessa kyrrð sem þarf
til að geta fundið sjálfan sig. Og
kyrrðin er líka undirstaða fyrir gott
kynlíf. Ef þú getur ekki tæmt hug-
ann og „verið“ þá verður kynlífið
ekki gott.“
Mystíkin er / sköpun-
inni
Er það ekki mystíkin við ástina
sem heillar okkur og um leið og búið
er að afhjúpa hana er búið að ganga
afhenni dauðri?
„Ef þú ert skapandi þá er mystík-
in alltaf til staðar þótt þú hafir af-
hjúpað þig, því það kemur alltaf
eitthvað nýtt í ljós ef þú ert í tengsl-
um við sjálfan þig. Þú finnur nýja
strauma og ert allt í einu kominn á
eitthvert flug sem þú hefur ekki
fundið fýrir áður og leiðir sam-
bandið í einhverja nýja og spenn-
andi átt. En ef þú tapar þér á þessari
leið, þá er mystíkin bara einu sinni
og spenna í upphafmu og svo er allt
búið. Kúnstin er því í raun að veru
að viðhalda þessum tengslum við
þig og spennunni við það að vera
alltaf að koma með eitthvað nýtt frá
sjálfúm sér. Margir eiga erfitt með
að sætta sig við að þessi spenna í
upphafi, þessi ástríða, breytist og er
ekki til eilífðar. Það taka bara við
aðrir hlutir sem eru jafn mikilvægir
og mikilvægari."
Ingu er illa við að skilgreina ást-
ina.
„Ég vil helst ekki reyna að skil-
greina hana því þá er maður búinn
að þrengja hugtakið svo mikið að sá
óendanleiki sem ást er, kemst ekki
fýrir. Ég get heldur ekki skilgreint
hana og mér þætti gaman að hitta
einhvern sem segði; „þetta er ást,“
og þá vissi ég nákvæmlega hvað
hún er. Ég hef lesið talsvert um ást-
ina og mér sýnist engin hætta sér
inn á þessa braut.“
Er hœgt að stjórna ástinni eða
stjórnar hún okkur?
„Jú, ég held að ef maður getur
stjórnað sjálfum sér geti maður líka
stjórnað ástinni. Samt sem áður tel
ég að maður eigi ekki að reyna að
stjórna fyrstu ástarhrifunuum ef
maður er laus og liðugur. Fólk á
ffekar bara að njóta þess að dragast
svolítið stjórnlaust í einhvern tíma
af því að við tökum alltaf stjórnina
fyrr eða síðar og mér finnst alltaf
sorglegt ef samband hefúr misst af
þessum þætti og er bara
skynsemissamband."
Yndislegt að vera
kvæntur ástarsér-
fræðingi
Inga telur að allir geti elskað og
það sé meðfæddur eiginleiki.
„Ef við höfum verið elskuð þá
höfum við allt sem við þurfum til
Varið á tónleika
með Ottari
Látið Proppé poppa ykkur upp
Fimmtudagur
Kolaportið. Unglist með rokkkonsert
þarsem fram koma Bubbleflies, Kol-
rassa, Maus, Curver... alls tiubönd.
Nýjasta nýtt i rokkinu.
Tunglið færinn á sig hljómsveitar-
garpana Dos Pilas sem eru með út-
gáfutónleika. Frítt bús ef menn eru
timanlega.
Fógetinn er með úrvals djass á boð-
stólum. Tríó Paul Wieder leikur.
Wieder þessi er bandarískur en með
honum spila Tómas R. Einarsson
og Sigurður Flosason.
Á Tveimur vinum verður húllumhæ
að hætti Norðurlandasamstarfs. Já,
já, en þetta er ekki eins slæmt og það
hljómar. Finnland, Noregur, Danmörk
og Sviðþjóð senda futttrúa á sviði
rokk&róls. Island hefurá undanföm-
um ámm sent út hljómsveitir og nú er
komið að þviað taka á mótipopp-
mönnum frá Norðuríöndum.
Café Royale i Hafnaríirði á árs af-
mæli og heldur upp á það með látum.
Það er hljómsveitin Vax sem byrjar að
kynda upp fyrír helgina.
Þúsund andlit með beibið Sigrúnu
Evu íbroddi fylkingar verður á
Cauknum.
Föstudagur
Amma Lú verður með Egil Ólafs-
son og Öm Áma til skemmtunar
matargestum. Svo breytist Egill i
Agga Slæ sem leikur og syngur fyrír
dansi ásamt Tamlasveitinni.
Hótel Selfoss fær heimsfræga
skemmtikrafta að sunnan íheimsókn.
Það eru meðlimir danssveitarinnar
Tweety sem leika taktfasta tónlist en
neita þviþó staðfastlega að það sé
eitthvert júróteknó.
Feiti dvergurinn verður með hljóm-
sveitina Útlagar sem er vfst aðal-
kántrihtjómsveit landsins um þessar
mundir.
Tvelr vinir — einhver hljómsveit frá
Norðurtöndum.
KK mætir á Café Royale til að fagna
afmæli staðaríns.
Gaukurinn verður með hljómsveitina
Galíleó en það er Sævar spilafífl sem
er foringinn iþeirri ágætu hljómsveit.
Afmælishátið Aðalstöðvarinnar
fer fram með miklum látum á Hótel
islandi. Útvarpið verður fimm ára og i
tilefni þess koma fjöldi landsþekktra
skemmtikrafta fram auk þess sem
Þormóður Jónsson mun stjóma
fjöldasöng að hætti Týrola.
Vfkingasveitln alias Hermann Ingi
og Smári halda uppi vikingastemmn-
ingu í Fjörukránni. Þeirhafa spilað
þama íein tvö ár.
Rósenbergkjallarlnn er ekki með
neina hljómsveit um helgina en það er
eiginlega ekki hægt að láta þess
ógetið að töffarínn Richard Scople
verður diskótekari yfír helgina.
Súlnasalurinn tekurá mótiglað-
beittu R-listafólki sem heldur vetrar-
fögnuð. Kvennakór Reykjavikur
syngur, Steinunn Slg. og Einar
Kára spjalla og Sagaclass leikur fyrir
dansi.
Laugardagur
Eglll Ólafsson og Öm Áma með
botnlaust grín til handa matargestum
á Ömmu Lú. Þá taka Páll Óskar og
MiHjónamæringarnir við að æra
dansfifl.
Útlagamir verða á Feita dvergnum
þannig að úthverfafólkið fær tækifæri
til að viðra kántríhattana sina.
Tveir vinlr—einhver hljómsveit frá
Norðuríöndum.
Á Sólon íslandus verður Reynlr
Sigurðsson sem leikur öðmm mönn-
um beturá marimbu. Við má dansa
sömbu og ríimbu ef vill.
KK mætir á Café Royale en auk
hans verður undirfatasýning frá Balítil
skemmtunar gestum.
Gaukurinn verðurmeð hljómsveitina
Galileó en það er Sævar spilafifl sem
er foringinn íþeirri ágætu hljómsveit.
Bo Halldórs er með sitt stórshow á
Hótel íslandi og við taka Hljómar
og Ðe Lónlí Blú Boys.
Siggi Gröndai í
enn einu bandinu
Á sunnudagskvöld kemur fram
ný hljómsveit á Gauki á Stöng og
ber hún nafnið Bing & Gröndal.
Það þarf svo sem ekki að koma á
óvart, þó ekki sé nema í ljósi nafn-
giftarinnar, að gítarleikarinn er
sjálfur Sigurður Gröndal sem ekki
er við eina fjölina felldur í hljóm-
sveitarbransanum. Þá er spurt:
Hver er Bing? (Það fær enginn
verðlaun fýrir að giska á Stefán
Hilmarsson).
Fjörukráin með Viklngasveitina.
Hótel Mælifell á Sauðárkróki fær
Lipstick Lovers til að berja hljóðfærí.
Sunnudagur
Tveir vinir — einhver hljómsveit frá
Norðuríöndum.
Gaukurinn er með splúnkunýtt
band: Bing & Gröndal. En þó að
bandið sé nýtt eru það engir nýgræð-
ingarsem skipa hljómsveitina þviþeir
Siggi Gröndal og Stebbi Himm eru
þar innanborðs.
Þið qetið líka
fario með
Jónasi
Látið Jónas klass’ykkur upp
Fimmtudagur i
Risatónleikar með Sinfóníuhljómsveit
Islands, Kórislensku óperunnar og ein-
söngvurum, en það eru Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, Björk Jónasdóttir, GarðarCortes
og Tómas Tómasson.
Hljómsveitarstjóri er Osmo Vanska. Tón-
leikamir verða i Hallgrímskirkju sem er
ekki nógu gott, þviþar er ansi
mikið bergmál. Þegarniunda sinfónia
Beethovens var fíutt ikirkjunni siðastliðið
vor drukknaði allt í einhverjum óskiljan-
legum gný gný gný gný...
Hallgrímskirkja, kt. 20.00
Föstudagur
Óperan Nina pazza per amore eftir
Paisiello, fíutt af átta mislangt komnum
söngnemendum. Gunnlaugur Þór Briem
spilar piarróútgáfu af hljómsveitarródd-
inni, og færþviað vera heil sinfóníu-
hljómsveit.
Hafnarborg, kl. 20.30
Laugardagur
Endurtekning ópenjnnar Nina pazza
per amore. Hafnarborg, kl. 20.30
Sunnudagur
/ tengslum við sýninguna „Islenska ein-'
söngslagiö“ mun Bjami Sæmundsson
fíytja erindi. Einnig mun Bergþór Pálsson
taka lagið af sinni atkunnu snillr. Ágæt,
menningarieg byrjun á sunnudagsbil-
túmum. Gerðuberg, Id. 14.00
ó n I
s t
G a u k s
n s
n æ s t u
FIMMTUDAGUR 20. október FÖSTUDAGUR 21. október LAUGARDAGUR 22. október SUNNUDAGUR 23. október MÁNUDAGUR 24. október ÞRIÐJUDAGUR 25. október
1000 ANDLIT GALÍLEÓ GALÍLEÓ BING & GRÖNDAL BING & GRÖNDAL ÓVÆNT UPPÁK0MA
U
MIÐVIKUDAGUR 26. október
ÓVÆNT
UPPÁKOMA