Helgarpósturinn - 05.01.1995, Qupperneq 25
SMAAUGLYSINGAR MORGUNPOSTSINS
Höfum varahluti í flestar
tegundir fólksbíla, jeppa
og sendibíla. Tökum bila til
niðurrifs. Sendum um allt land.
Reynið viðskiptin. Ábyrgð.
HEDD hf.,Skemmuvegi 20
(bleik gata)
■S- 557-7551 og 557-8030.
Bensínmiðstöðvar 12 v nýjar
og notaðar, verð frá kr. 17 þús.
Sérpöntum díselmiðstöðvar. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Uppl. í ® 587-7790 eða 587-
0677.
Einkaviðskipti í gegnum
smáauglýsingar eru hluti
af heilbrigðu neðanjarð-
arhagkerfi. Morgunpóst-
urinn - smáauglýsing
næstum því gefins.
Bílar
dekk og felgur
til sölu
Janúartilboð! Sóluð fólksbíla-
snjódekk á sérstöku tilboðsverði í
janúar. Takmarkað magn, einnig
jeppa- og vörubíladekk á frábæru
verði. Sendum hvert sem er.
Króksásverktakar
Garðavegur 20,
Hvammstanga, ® 95-
12578.
Tökum að okkur allt sem viðkem-
ur dekkjaviðgerðum. Ódýr en
vönduð vinna. Erum nýkomnir úr
skóla hjá Tech-Ohio í Bandarikj-
unum.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
GB
Drangshrauni 1, Hf.
® 555-2222.
33" dekk á white spoke felg-
um. Passar á Range Rover og
Land- Rover. Uppl. í ® 557-
7551.
Bílar
þjónusta
Ódýrar viðgerðir - Fagmenn,
bifreiða-, vélhjóla- smávéla- og
vélsleðaviðgerðir. 1.000,- á klst.
Visa/Euro. Uppl. í 567- 1826
og símsvara 567-6322.
Ódýrar bremsuviðgerðir t.d.
skipti á bremsuklossum fyrir kr.
1800. Einnig demparar og kúp-
lingsviðgerðir ofl.ofl.
KVIKK ÞJÓNUSTAN.
® 562-1075.
Tek að mér rennismíði og
almennar bílaviðgerðir. Guðlaug-
ur Magnússon, Hvaleyrarbraut 3,
® 565-4685.
Ökukennslá
Guðlaugur Fr. Sigmunds-
son. Ökukennsla, æfingatímar.
Get bætt við nemendum. Kenni á
Nissan Primera. Euro/Visa. Ippl. í
® 557-7248 og 985-38760.
Vélsleðar
til sölu
Miðstöð vélsleðavið-
skipta Notaðir vélsleðar í úrvali
Bifreiðar- og landbúnað-
arvélar,
Suðurlandsbraut 14,
® 568-1200 og 581-4060.
Opið laugardaga 10-14.
Ódýrar viðgerðir - Fagmenn,
Bifreiða-, vélhjóla- og vélsleðavið-
gerðir. 1000 kr. á klst. eða tilboð.
Vísa/Euro Uppl. í ® 567-1826 og
567-6322.
Húsnæði
til leigu
3ja herb. íbúð til leigu í Aspar-
felli í Breiðholti. Leigð í 3-5 mán-
uði, möguleiki á lengri leigu. Uppl.
í® 588-9910.
Atvinna
óskast
Forfallaþjónusta:
Vantar/höfum á skrá starfskrafta í
margs konar afleysingastörf. Virka
daga kl. 14-18. 587-3729
R0KKSK0LINN
f GAFARVOGI, BREIÐH0LTI,
HAFNARFIRDI, KÓPAVOGI 0G
MIÐBÆ REYKJAVfKUR.
INNRITUN HAFIN
í SÍIVIA 588-0255
0G 989-62005
Góð herbergi í Hafnarfirði m/hús-
gögnum, handlaug og síma.
Innif. hiti og rafmagn, lín, vikuleg
þrif, o.fl. Sameiginlegt rými m. ör-
bylguofni, ísskáp, kaffivél og sjón-
varpi. Eins, tveggjamanna og fjöl-
skylduherbergi. Aðeins reglusamt
fólk. Verðfrá kr. 17.900. Heimilis-
hjálp gegn herbergi möguleg.
Leigt frá 2.jan. 1995 og lengst til
1. mai 1995.
Gistihúsið Berg
Bæjarhrauni 4.
■ar 565-2220
íbúðirtil leigu:
Vallarbraut, einstaklingsíbúð.
Laugavegur, 2ja herb. íbúð.
Flúðasel, 4ra herb. íbúð
Unnarbraut, 4ra herb. íbúð.
Ásholt, nýleg glæsileg 110 fm
ibúð í lyftuh.
Gullengi, nýjar 4ra herb. ibúðir.
Li'ndarbyggð, raðhús, Mosfellsbæ.
Rangársel, raðhús.
Þingás, einbýlishús.
Ársalir-fasteignamiðlun,
® 562-4333.
Gott einstaklingsherbergi
til leigu. Aðgangur að eldhúsi
og snyrtingu á kr. 15. þús. á mán.
Uppl.íB’ 554-2913
Húsnæði
óskast
Ungt reglusamt, reyklaust og
barnlaust par óskar eftir 2-3 herb.
íbúð helst á svæði 101, 104 eða
105. Uppl.í® 551-4657.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð helst í
miðbænum eða á svæði 103.
Uppl. í ® 588-8525 e. kl. 18:00.
Ungt par með 2 börn bráð-
vantar 3ja herb. íbúð á svæði
101 eða 107. Greiðslugeta 30-35
þús. á mánuði. Uppl. i ® 551-
9014 og 552-9459.
Einstaklingur óskar eftir húsnæði
til leigu. Uppl. i ® 553- 4047 á
kvöldin.
Atvinna
í boði
Myndlistarmann vantar fyrir-
sætur af báðum kynjum á öllum
aldri og „stærðum og gerðum."
Tímavinna eftir samkomulagi.
Ágætlega borgað. Svör sendist
Morgunpóstinum merkt „módel.”
Blaðbera vantar í vesturbæ
Kópavogs, vesturbæ Reykjavíkur,
Garðabæ og víðar. Morgunpóst-
urinn, Vesturgötu 2, ® 552-
2111.
Forfallaþjónusta:
Vantar/höfum á skrá starfskrafta I
margs konar afleysingastörf. Virka
daga kl. 14-18. ® 587-3729
Matsveinn óskar eftir plássi. ®
557-9179
Fyrírtœld
Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá i
öllum verðflokkum og gerðum.
FYRIRTÆKJASALAN
Borgartúni 1 A
® 562-6555
Bókhald, laun, tollskýrsl-
ur. Láttu fagmann vinna verkið.
Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur
® 557-5214.
Tek að mér bréfaskriftir á
ensku og þýsku. Einnig útfyllingu
eyðublaða, þýðingar o.s.frv. Uppl.
i ® 551-9859.
Til sölu góður söluturn og
vídeóleiga í leiguhúsnæði
við fjölfarna götu. Staðsetn-
ing og stærð býður upp á mikla
möguleika. Uppl. í ® 551-7620.
ÞJÓNUSTA
ýmis þjónusta
Bókhald, laun, tollskýrsl-
ur. Láttu fagmann vinna verkið.
Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur
"B 557-5214.
Verkjar þig af hungri!
Komdu þá til okkar að Suður-
landsbraut 6, þar færð þú girni-
legar „subs" grillbökur af ýmsum
gerðum, margskonar langlokur
og nú getur þú búið til þína eigin
samlokur úr áleggsborðinu hjá
okkur. Líttu við það borgar sig.
Stjörnuturninn,
Suðurlandsbraut 6,
® 568-4438.
Tek að mér bréfaskriftir á
ensku og þýsku. Einnig útfyllingu
eyðublaða, þýðingar o.s.frv. Uppl.
i ® 551-9859.
Húseigendur - fyrirtæki -
húsfélög ath. Öll almenn við-
gerðarþjónusta, einnig nýsmíði,
nýpússning, flísa- og parketl.,
gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak-
viðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj.
og málningan/inna.
KRAFTVERK SF.
® 989-39155, 564-4333
og 565-5388.
Tek að mér að smíða hlið í
sumarbústaðinn, pípuhlið, hand-
rið og stiga, einnig innkeyrslu-
hurðir og margt fleira. Uppl. i "&
565- 4860 og 984-61914.
Afsýring Leysi lakk, málningu
og bæs af húsgögnum, hurðum,
kistum, kommóðum, skápum,
stólum og borðum. Áralöng
reynsla. S1557-6313 e. kl. 17:00
virka daga.
veisluþjónusta
Er veisla framundan? Láttu
okkur sjá um matinn. Veislueld-
hús Sælkerabúðarinnar: Hvers
kyns veislur og mannfagnaðir,
einnig smurt brauð og pinnamat-
ur. Ókeypis ráðgjöf. 20 ára
reynsla. Leitið tilboða.
Sælkerabúðin
Gott í gogginn,
Laugavegi 2,
® 552-6160.
Ýmislegt
Skemmtanir
Skemmtinefndir: Danstónlist
og skemmtanastjórnun. Ódýr og
góð þjónusta í nær tuttugu ár.
Geturðu treyst einhverjum betur?
Diskótekið Disa
® 565-4455.
Smókingaleiga Höfum til
leigu allar gerðir smókinga, ein-
hneppta og tvíhneppta. Verð að-
eins kr. 2.900.
EFNALAUGIN,
Nóatúni 17.
551-6199.
innrömmun
Höfum til sölu tilbúna ramma og
spegla í antikstíl. Gott verð.
REMACO
Smiðjuvegi 4 (græn gata)
Kópavogi,
® 567-0520
Það leynast verðmæti í
geymslunni. Drýgið tekj-
urnar fyrir jólin með smá-
auglýsingu í Morgunpóst-
inum. Birtingin kostar ein-
ungis kr. 500.
fatnaður
Rauður brúðarkjóll/samkvæmi-
skjóll nr. 38-40 til sölu. Verð kr.
20 þús. Uppl. i ® 546-6665 eða
985-25509.
Smókingaleiga Höfum til
leigu allar gerðir smókinga, ein-
hneppta og tvíhneppta. Verð að-
eins kr. 2900.
EFNALAUGIN,
Nóatúni 17.
® 551-6199.
sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur Er
sumarbústaðurinn öruggur? Ný
þjónusta við sumarbústaðaeig-
endur. Vöktun og viðhald. Fáið
upplýsingar í ® 552-0702 eða
989-60211.
Til sölu 40-50 fm fokhelt heils-
árs sumarhús á ótrúlega lágu
verði. 1,5 millj. Uppl. í ® 567-
2602.
Tek að mér að smíða hlið í sumar-
bústaðinn, pípuhlið, handrið og
stiga, einnig innkeyrsluhurðir og
margt fleira. Uppl. í ® 565- 4860
og 984-61914.
ferðaþjónusta
ÁSHEIMAR á Eyrarbakka
Hafgolan er afslappandi í skamm-
deginu. Leigjum út fullbúna,
glæsilega íbúð með svefnplássi
fyrir fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr.
sólarhringurinn, 18 þús. kr. vikan.
® 98-31112 og 98-31120 eða
985-41136 og 985-41137
Pennavinir
International Pen Friends
Útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F. Box 4276
124 Reykjavík
® 988-18181
IÐNAÐARMENN^ {
pípulagninga-
menn
Get bætt við mig verkefnum. Til-
boð eða tímavinna.
HREIÐAR ÁSTMUNDS-
SON, löggiltur pípulagn-
ingameistari ® 588-1280,
985-32066
ÍSLENSK JÁRN- 0G
SPRINGDÝNURÚM
I OLLUM STÆRÐUM.
Sófasett og hornsófar eftir máli og
áklæöavali. Svefnsófar, frábært verð.
Erum einnig með viðarkynnta
arinofna á frábæru verði.
EFFNACO-GODDI
Smiðjuvegi 5, sími 91-641344
Pípulagnir í ný og gömul
hús. Inni sem úti. Hreinsum og
stillum hítakerfi. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. ®
553- 6929, 564-1303 og 985-
36929.
trésmiðir
Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar á mjög hag-
stæðu verði. Islenskt, já takk.
HAGSMÍÐI,
Kársnesbraut 114,
Kópavogur.
® 554-6254.
Öll trésmíðavinna, t.d.par-
ketlagnir frá kr. 650 á fermeter.
Uppl.í® 553-5833.
hjól
Einkaviðskipti í gegnum
smáauglýsingar eru hlutí
af heilbrigðu neðanjarð-
arhagkerfi. Morgunpóst-
urinn - smáauglýsing
næstum því gefins
Tek að mér breytingar og viðgerð-
ir á öllum hjólum. Bý til frábært
götuhjól úr gamla kappreiða- eða
fjallahjólinu þínu.
HJÓLAMAÐURINN
Hvassaleiti 6, (fyrsti bíl-
skúr til hægri).
® 568-8079.
Til sölu 21 gírs fjallahjól,
nýtt og algerlega ónotað
af gerðinni KH’B' Meiri háttar hjól.
Kostaði nýtt kr. 37 þús. Selst á kr.
27 þús. Uppl.í® 564-4675 e.kl.
Lokast hurðin illa? Lekur
glugginn? Veitum alhliða viðgerð-
arþjónustu við skrár, lamir, hurða-
pumpur, glugga, tréverk og fleira.
Seljum og setjum upp öryggis-
keðjur og reykskynjara.
LÆSING.
® 561-1409, 985-34645.
TRÉVINNUSTOFAN Eldhús-
og baðinnréttingar smíðað eftir
þínum óskum, svefnherbergishús-
gögn ofl. ofl.
TRÉVINNUSTOFAN
Smiðjuvegi 54 kj.
® 587-0425.
Skilrúm í stofur og ganga.
Handrið, stigar og fl. Stuttur af-
greiðslufrestur. Gerum verðtilboð.
"& 551-5108 símsvári.
UMFERÐAR
RÁÐ
í UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
HUGSKQT
Ódýrar passamyndatökur á
föstudögum, kr. 700,-
Handstækkum litmyndir eftir
35mm negativum.
0PIÐ KL.10-19
Hugskot • sími 91-878044
Húsgagnasmiður tekur að
sér alls konar viðgerðir og smíða-
vinnu í heimahúsum. Lakkvinna
og margt fleira. Vönduð og góð
vinna. ® 565-7533 e. kl. 17.00.
járnsmíði
Tek að mér að smíða hlið í
sumarbústaðinn, pípuhlið, hand-
rið og stiga, einnig innkeyrslu-
hurðir og margt fleira. Uppl. í
565-4860 og 984-61914.
rafvirkjar
Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir,
viðgerðir. Endurnýjum töflur og
lagfærum gamalt. Þjónusta allan
sólarhringinn.
UÓSIÐ sf.
® 985-32610, 984-60510
og 567-1889
dúklagnir
Dúka- flísa- og teppalögn. Mál-
taka og ráðgjöf. Fagmaður, ára-
tugareynsla. Uppl. í ® 562-0014.
Einkamál ^
23 ára karlmaður, sem reykir
ekki óskar eftir að kynnast stúlku,
aldur skiptir minna máli með fé-
lagsskap og tilbreytingu í huga.
Margvísleg áhugamál. 100%
trúnáði er heitið. Svar berist til:
Pósthólf 9288,129 Reykjavík.
Trúnaður Ertu einhleyp/ur, viltu
komast í varanlegt samband við
konu eða karl. Uppl. í ® 587-
0206.
MIÐLARINN. Hvort sem þú ert
að leita að tilbreytingu eða varan-
legri kynnum þá er Miðlarinn
tengiliður þinn við það sem þú
óskar eftir. Hringdu í ® 588-
6969 og kynntu þér málið.
EFTIRFARANDI AUGLÝS-
ENDUR SEUA ÍSLENSKA
FRAMLEIÐSLU!
Handunnir íslenskir skart-
gripir úr kopar, messing, járni,
leðri, beinum, leir, tré og silfri.
Hálsmen frá kr. 490. Meira úrval
en áður og hagstæðara verð.
Verslunin ARTI PARTÝ,
Laugavegi 42,
® 562-6355.
Til sölu 40-50 fm fokhelt
heilsárs sumarhús á ótrúlega
lágu verði. 1,5 millj. Uppl. í
567-2602.
íslensk járn- og spring-
dýnurúm í öllum stærðum.
Sófasett, hornsófar eftir máli og
áklæðavali. Svefnsófar. Frábært
verð.
EFFNACO-GODDI,
Smiðjuvegi 5.
® 564-1344.
Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Verk-
smiðjusala frá kl. 09:00 - 17:00
alla virka daga. Flúorlampar,
skápalampar, 5 lengdir, bílskúrs-
lampar, skyggnislampar innfelldir,
útilampar og bátalampar. Send-
um í póstkröfu. Tökum öll kort.
Veljum íslenskt.
Iðnlampar
Skeifan 3b,
Rúllugardínur Komið með
gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínu-
brautir fyrir ameríska uppsetningu
o.fl.
GLUGGAKAPPAR,
Reyðarkvísl 12,
® 567-1086.
★ ★★★★
Oúð tilboð og
athyglisverðar vörur
HÉR ERU ATHYGLISVERÐ-
AR VÖRUR EÐA ÞJÓN-
USTA OG MJÖG GÓÐ TIL-
BOÐ!
TILBOÐ TILBOÐ
Til sölu mjög góð myndbands-
tökuvél Panasonic MS1 SUPER-
VHS Vélin er nýyfirfarin og hreins-
uð. Selst á 38.000 ® 564-4675
e.kl. 19:00.
Af sérstökum ástæðum nýr ónot-
aður GSM sími af gerðinni Sie-
mens S 3. 20% lægra verð en
nýr. Uppl. i « 91-18620 e. kl.
21:00 og í ® 551-2815. Hall-
grímur.
ÁSHEIMAR á Eyrarbakka
Hafgolan er afslappandi í skamm-
deginu. Leigjum út fullbúna,
glæsilega íbúð með svefnplássi
fyrir fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr.
sólarhringurinn, 18 þús. kr. vikan.
® 98-31112 og 98-31120 eða
985-41136 og 985-41137
Hringdu
25577
og táðu
smásuglýsingu
typir
500 kall
Það leynast
verðmæti í
geymslunni.
Drýgið tekjurnar
fytir jólin með
smáauglýsingu í
Morgunpóstinum