Helgarpósturinn - 15.05.1995, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 15.05.1995, Blaðsíða 5
IMWNIUBWG'IUR1 FRÉTTIR - - - ■ ■- - 1. TILBOÐ TIL HÓPA OG FYRIRTÆKJA MIÐASÖLUMIÐSTÖÐ HM95 Hamraborg 10, Kópavogi Sími 564 1522 Rétt u r maðu r röng u m stað Allir vita að heimavöllurinn getur ráðið úrslitum í jöfnum leik. ( harðri keppni þeirra bestu þarf íslenska lands- iðið allan okkar stuðning. Láttu þig ekki vanta í Höllina. Heimavöllurinn er ekki heima í stofu fyrir framan sjónvarpið. Áfram ísland! o ÆtKKKW ^ ^ D B FORSALA TIL 1. MAl: Eymundsson MIÐASALA EFTIR 1. MAl: JP SKRIFSTOFA HSl ÍSLENSKAR GETRAUNIR MIÐBÆR, HAFNARFIRÐI BREKKUGATA 3 3 Iþróttamiðst. Laugardal Iþróttamiðst. Laugardal Fjarðargötu 13-15 Akureyri Slmi 568 5422 Slmi 568 8322 Slmi 565 5889 Slmi 96 12999 VlGLUNDUR ÁTTI AÐ FARA GEGN SÆGREIFUNUM. Enn kemst VÍGLUNDUR EKKI AÐ Mikil óánœgja ríkir meðal margra atvinnu- rekenda með að ekki skuli vera hœgt að koma inn manni utan sjávar- útvegsins í formannsstól VSÍ. Menn œtluðu sér að koma Viglundi Þor- steinssyni frá BM Vallá að en sjávargreifamir tóku það ekki í mál og vildu Eystein Helgason. Nú er Ijóst að uppstill- ingarnefnd setur fram ÓlafB. Ólafsson hjá Miðnesi í Sandgerði. Þau átök sem hafa verið á bak við tjöldin vegna þessa máls sýna að inn- an VSÍ eiga eftir að verða mikil átök vegna auðlindaskattsins. ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.